Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1990 21 íþróttum til að getað verið með. Minni sérhæfing á unga aldri. Norska íþróttasambandið slær því föstu að almenn fjölþætt þjálfun gefi besta grunninn og möguleikana fyrir afreksíþróttir. Þýskir rann- sóknarmenn (Dietrich Martin, Karl Feige) segja að sérhæfing á unga aldri muni leiða til fljótvirkari fram- gangs og besti árangurinn næst. fyrr, síðan fylgir stöðnun. Fjölþætt þjálfun á unga aldri mun leiða til síðbúnaðari árangurs, íþróttamaður- inn nær besta árangri seinna, en hin fjölþætta þjálfun mun leiða til þess að árangur hans verður betri. Varanlegur áhugi á íþróttum og heilsurækt. Vegna m.a. já- kvæðrar reynslu af íþróttaiðkun í æsku helst áhuginn. Neikvæð við- kynning getur mótað viðhorf við- komanda ævilangt. Lokaorð Varpa má þeirri spurningu fram hvort íþróttir barna eru skipulagðar út frá óskum og þörfum barnsins eða þörfum fullorðinna. Börn eru ekki smækkaðar myndir fullorðinna og því óeðlilegt að gera sömu kröfur til þeirra t.d. varðandi keppni. Frá- hvarf unglinga í skipulagðri íþrótta- starfsemi er umhugsunarefni. íþróttahreyfingin hefur ekki efni á miklu fráhvarfi þegar samkeppnin harðnar stöðugt og barn morgun- dagsins vill fjölbreytni og nýjungar. Iþrótta- og tómstundaráð Garða- bæjar hefur sett á laggirnar starfs- nefnd _ um íþróttir barna og ungl- inga. í nefndinni eiga sæti fulltrúar frá íþróttafélaginu Stjörnunni og Golfklúbbi Garðabæjar ásamt fulltr- úm frá bænum. Nefndinni er ætlað að ræða hvernig best verði staðið að iþróttaiðkun barna og unglinga með hag barnsins og íþróttastarfsins í Garðabæ í huga. Undirritaður vill með þessari grein leggja sitt af mörkum í umræð- unni um barnaíþróttir, og hvetja um leið alla þá aðila sem bera ábyrgð á skipulögðu íþróttastarfi barna að he§a markvissa umræðu um þessi mál. VERKLEGT TILBOÐ Viö náðum sérstökum samningum á takmörkuðu magni af Black og Decker iðnaðarverkfærum og lækkum verðið snarlega meðan birgðir endast. Höfundur er íþrótta- og tómstundafulltrúi Garðabæjar, þjálfari 21 árs Iandsliðs íslands í handknattleik og situr í ungtinganefnd ISI. 0DEXION léttir ykkur störfin APTON-smíðakerfið leysir vandann • Svörtstálrör • Grá stálrör • Krómuð stálrör • Álrör - falleg áferð • Allargerðirtengja Við sníðum niðureftir máli LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvhólsgötu 13 Sími (91)20680 Kttfr'f.rak i-vrr r P22-70K Höggborvél í stáltösku> Óvenjulega fjölbreytt og kraftmikil með afköst í hámarki, 2ja gira, 600W. Pll-69 Borvélv Létt, afar sterk, örugg og fjölhæf, stiglaus - afturábak og áfram, 450W. PS4-11K OSIípirokkur ístáitösku 11000 snún. á mín. sterkur og handhægur, 41/2”, 720W. ALoftborhamar ístáitösku Fyrir SDS steinbora, stiglaus afturábak og áfram, 550W. Sölustaðir um land allt. SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI 31 PÓSTHÓLF 880 • 121 REYKJAVÍK • SÍMI 62 72 22 HÍI4NÚ AUCLÝSINGASTOfA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.