Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 13
MORGÚNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1990 13 Björgunarsveitarmennirnir Hannes Jóhannsson og Björgvin Hreinn Guðmundsson í reykköfunarbúningum. Vogar: Bj örgunar s veitin veitir fyrstu hjálp við brunaútkall Vogum. BRUNAVARNIR Suðurnesja og björgunarsveitin Skyggnir í Vogum hafa hafið samstarf um eldvarnir í Vogum. Björgunarsveitin kemur til með ir um síðustu helgi, og hefur búnað- að veita fyrstu hjálp við brunaút- inum verið komið fyrir í húsnæði kall, þar sem hún kæmi fyrr á stað- sveitarinnar. inn en slökkviliðið sem er staðsett Jóhannes Sigurðsson, aðstoðar- í Keflavík. Hiutverk sveitarinnar slökkviliðsstjóri Brunavarna Suður- væri að bjarga fólki og dýrum út nesja, sagði í samtali við Morgun- og síðan að undirbúa komu slökkvi- blaðið að þessi skipan væri mikil- liðs á staðinn. vægust í vetrum því þá gæti Brunavarnir Suðurnesja annast slökkviliðið tafíst til dæmis vegna þjálfun björgunarsveitarmannanna snjóa. og útvega búnað til reykköfunar. EG Tveir fyrstu mennirnir voru þjálfað- Hafin er hjá FROÐI Kaupþingi sala á bóka r. blaoaútcáfa hlutabréfum í Fróða hf., einu stærsta og öflugasta fj ölmiðlafyrir tæki á Islandi. Fróði hf. var stofnaður 1. nóvember 1989. Félagið tók til starfa hinn 1. janúar 1990, er það tók við af Frjálsu framtaki hf., útgáfu 15 tímarita, bókaútg- áfu, útgáfu upplýsingaritsins íslenskra fyrirtækja og rekstri Póstmarks. Hjá Fróða hf. starfa rúmlega 60 manns í fullu starfi auk mikils fjölda, sem sinnir ýmsum verkefnum og aukastörfum. I dag er markaðshlutdeild Fróða hf. á innlenda tímaritamarkaðnum talin allt að 70% að mati forráðamanna Fróða hf. og hefur vaxið úr 40% á síðustu 8 árum. Fyrsii söludagur 9. október 1990 Sölugengi 10 Heildarhlutafé 162 milljónir króna Nafnvirði hlutabréfa, sem nú eru til sölu 40 milljónir króna Á þessu óri hefur afkoman verið enn betri en róð hdfði verið fyrir gert. Sam- kvæmt rekstraróætlun fyrir 1990 er gert róð fyrir að hagnaður Fróða hf. nemi kr. 31,3 milljónum króno. Skotfalækkun Kaupir þú hlutabréf í Fróða hf. núna, færðu endurgreitt fró skattinum ó næsta óri allt að kr. 46.000* og tvöfalda upp- hæðina eða allt að kr. 92.000* kaupi maki þinn einnig. Tðiur m.v. 1989. Fróði hf. gefur út eftirtalin tímarit: Áfanga, Á veiðum, Bílinn, Bóndann, Fiskifréttir, Frjálsa verslun, Gestgjafann, Gróður og garða, íþróttablaðið, Nýtt líf, Mannlíf, Sjávarfréttir, Sjónvarpsvísi og Við sem fljúgum. Fróði hf. mun gefa út um 20 bækur á þessu ári. Stjórnarformaður Fróða hf. er Magnús Hreggviðsson. Frekari upplýsingar um Fróða hf. liggja frammi hjá Kaupþingi hf., Kringlunni 5. KAUPÞING HF Löggilt verdbréfafyrirtœki, Kringlunni 5, 103 Reykjavík, sími 91-689080
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.