Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1990 15 Tillaga borgar- fulltrúa minni- hlutans: Laun starfs- fólks dag- vista verði endurmetin BORGARFULLTRÚAR minnihlu- taflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur lögðu fram tillögu á borgarsljórnarfundi á fimmtu- daginn um að skipaður verði starfshópur til að endurmeta launakjör starfsfólks á dagvistar- heimilum borgarinnar. Tillögunni var vísað frá að tillögu borgar- stjóra, sem sagði, að í tillögunni fælist, að starfshópnum yrðu falin þau verkefni, sem afgreidd væru í kjarasamningum. Ólín Þorvarðardóttir, borgarfull- trúi Nýs vettvangs, flutti tillöguna um starfshópinn. I máli hennar kom fram, að hlutverk starfshópsins ætti að vera tvíþætt; annars vegar að taka fyrir ákveðna þætti í starfsemi dagvistarheimila borgarinnar, sem kölluðu á endurmat og launaleiðrétt- ingu hið fyrsta og hins vegar að hefjast handa við heildarmat á störf- um fóstra og ófaglærðs starfsfólks. Hún sagði að þótt mannaráðningar hjá Dagvist barna hefðu líttillega glæðst væri það ekki nóg til að stytta biðlista eftir dagheimilis- og leik- skólarýmum og ekki væri seinna vænna að ráða á því bót. Davíð Oddsson, borgarstjóri, flutti frávísunartillögu við tillögu fulltrúa minnihlutaflokkanna. Hann sagði að í henni fælist, að starfshópurinn ætti að fjalla um þau atriði, sem gengið væri frá í samningum stéttar- félaga og borgarinnar. Sagði hann að í þessum tillöguflutningi fælist því mikið vantraust á stéttarfélögin og teldi hann ólíklegt að þau myndu fagna því að vera svipt samningsum- boði með þessum hætti. Frávísunartillaga borgarstjóra var samþykkt eftir nokkrar umræður með 10 atkvæðum sjálfstæðismanna gegn 5 atkvæðum borgarfulltrúa minnihlutaflokkanna. HOMELITE VATNSDÆLUR KEÐJUSAGIR RAFSTÖÐVAR PÚRr SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11 - • i ■ Beint leiguflug til Kanaríeyja í vetur Þegar harðir vetrarvindar blása á Fróni í vetur er freistandi að bregða sér til Kanaríeyja þar sem sólin skín alltaf skært og heit golan leikur um drifhvítar strendurnar. Á Kanaríeyjum er sumar og sól guíltryggt allan veturinn . Úrval-Útsýn býður 3ja vikna ferðir á mjög hagstæðu verði til Playa del Ingles og Maspalomas á Kanaríeyjum í allan vetur. ' Dæmi um verð: ^ Jólaferö -frá kr. C>3* 400 á mann miðað við 2 saman í íbúð. Brottför 19. desember. Janúarferö-frá kr. á mann miðað við 2 saman í íbúð. Brottför 9. janúar. 69.700 Liprir og traustir fararstjórar, þær Rebekka Kristjánsdóttir og Auður Sæmundsdóttir þekkja hvern krók og kima og sjá til þess að ferðin verði sem ánægjulegust og minnisstæðust. Baðaðu þig í suðrænni sól í vetur. Komdu til Kanaríeyja. Pa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.