Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1990 5 Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Njarðvík: Nýr tengivegur á milli hverfa Keflavík. NÝR tengivegur á milli Innra- og Ytra-hverfis í Njarðvík var opnaður við hátíðlega athöfn á sunnudaginn. Aður þurfti að fara um Reykjanesbraut til að komast á milli hverfanna, en nú er þess ekki þörf lengur. Lúðrasveit Tónlistarskóla Njarðvíkur lék við athöfnina og síðan lýsti Krislján Pálsson bæjarstóri framkvæmd- um í stuttu máli. Sóknarprestur- inn, séra Þorvaldur Karl Helga- son, flutti bæn og að því loknu opnaði Jakob Snælaugsson hús- vörður í Njarðvíkurskóla og íbúi í Innra-hverfinu nýja veginn. fjöldi gesta var viðstaddur og bauð bæjarstjórnin öllum í kaffi í safnaðarheimilinu að athöfninni lokinni. Kostnaður við vegagerðina er um 23 milljónir sem skiptist til helminga á milli ríkis og Njarðvík- urbæjar. _ BB Forraaður ráðherra- ráðs EFTA í heimsókn DAGANA 8.-9. október er staddur hér á landi Jean-Pascal Dela- muraz, efnahags- og viðskiptaráð- herra Sviss, en hann er formaður ráðherraráðs Fríverslunarsam- taka Evrópu (EFTA) fram til ára- móta. Tilgangur heimsóknarinnar er að ræða við utanríkisráðherra um stöð- una í samningaviðræðum EFTA-ríkj- anna og Evrópubandalagsins. Hann mun einnig eiga fund með forseta íslands, forsætisráðherra, sjávarút- vegsráðherra, viðskipta- og iðnaðar- ráðherra og fjármálaráðherra. Ók út af vegi og í á MAÐUR slasaðist mikið og var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir að bíll sem hann ók lenti út af vegi og hafnaði í Fitjá í Húnavatnssýslu aðfaranótt sunnudags. Kona sem var farþegi í bílnum slapp með lítilsháttar meiðsli, að sögn lögreglu. Að sögn lögreglu á Blöndósi var maðurinn talinn á góðum batavegi í gær. Verið velkomin í mjög ánægjuiegan reynsluakstur faxafen 8. sími 91 • 68 ss 70 Bmsugí gervihnattadiskana er hægt ab fá meb snúningstjakki sem skiptir sjálfvirkt á milli gervihnatta, til móttöku á enn fleiri sjónvarpsstöbvum. Allur okkar búnabur eru viburkenndur af Pósti og síma. Sækjum um öll leyfi! Munib ab panta fyrir IO. október Við kynnum nú Daihatsu Appiause með sítengdu aidrifí og er hann eins vei búinn tii vetraraksturs á íslandi og nokkur fólksbifreið getur verið. nsr 1600 rúmsentímetra, 16 ventla, 105 hestafla vél með beinni innspýtingu og fullkominni mengunarvörn. i®- Sítengt aldrífmeð driflæsingu á afturhásingu og slúðurkúplingu sem sér um að dreifa afli á milli fram- og afturhásingar eftir álagi hverju sinni. isr Völ<va- og veltistýri. Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli. bs> Samlæsingar á öllum hurðum. csr Rafdrifnar rúður og speglar. i®" 14 tommu álfelgur. ísamanburði við keppinautana þá býður Dalhatsu Applause upp á mjög mikinn staðalbúnað, t.d. driflæsingu á afturhásingu. Okkur er því mikil ánægja að I<ynna Daihatsu Appiause með sftengdu aldrifí á frábæru verði: Kr. 1.186.000 stgr. á götuna Við vitum hvað keppinautarnir kosta og við hvetjum eindregið til verðsamanburðar. Nýr DAIHATSU APPLAUSE 4x4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.