Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 55
MQRGUNBLAÐIÐ ÞRIDJUDAGUR 9. OKTÓBE1M-990 • 55 \ BIODAGURINN! í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA á TÖFFARANN FORD FAIRLANE BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. BÍÓDAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. FRUMSYNIR STORSMELLINN: TÖFFARINN FORD FAIRLANE JOEL SILVER OG RENNY HARLIN ERU STÓR NÖFN í HEIMI KVIKMYNDANNA. JOEL GERÐI „LETHAL WEAPON" OG RENNY GERÐI „DIE HARD 2". ÞEIR ERU HÉR MÆTTIR SAMAN MEÐÖ STÓRSMELLINN „FORD FAIRLANE" ÞAR SEM HINN HRESSI LEIKARI ANDREW DICE CLAY EER A KOSTUM OG ER í BANA- STUÐI. HANN ER EINI LEIKARINN SEM FYLLT HEFUR „MADISON SQUARE GARDEN" TVÖ KVÖLD í RÖÐ. „TÖFFARINN FORD FAIRLANE EVRÓPU- FRUMSÝND Á ÍSLANDI". Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton, Priscilla Presley, Morris Day. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon 1 og 2) Fjár- málastjóri: Micael Levy (Predator og Commando). Leikstjóri: Renny Harlin (Die hard 2). Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★ ★ l/i SV. MBL. - ★ ★ ★ GE. DV: Sýnd kl. 5,7, 9og11. HREKKJALÓMARNIR 2 ÁTÆPASTAVAÐI2 Sýnd kl. 5, og 9. Aldurstakmark 10 ára. Sýnd kl. 9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára. FULLKOMINN HUGUR STORKOSTLEG SPÍTALA- STÚLKA LÍF VTEALSIGNS Sýnd 4.50 og 6.50. BlÖHOU. SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJ UDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI FRUMSÝNIR AÐ ELSKA NEGRA ÁINI ÞESS AÐ ÞREYTAST Nýstárleg kanadísk-frönsk mynd sakir efnis, leikenda og sögu- þráðar. Myndin gerist í Montreal meðan á hitabylgju stendur. Við slíkar aðstæður þreytist fólk við flest er það tekur sér fyrir hendur. Aðalhlutverk: Roberto Bizeau, Maka Kotto og Myriam Cyr. Leikstjóri: Jacques W. Benoit (aðstoðarleikstjóri Dec- line of the American Empire). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. AFTUR TIL FRAMTÍÐARIII ÁBLÁÞRÆÐI Sýnd 4.50,6.50, 9, og 11.10. Frábær ævintýramynd. Stórkostleg spennu-grínmynd m. Goldie Hawn og Mel Gibson. Sýndkl. 5,7,9,11.10. Bönnuð innan 12 ára. Morgunblaðið/Björn Blöndal Einar Már Jóhannsson, forseti Keilis afhendir Ellerti Eiríkssyni, formanni Almannavarna á Suðurnesjum, og Sigiirði Erlendssyni, formanni Þorskahjálpar, gjaJfirnar. Þroskahjálp og Almanna- vörnum gefnar gjafir Keflavík. „VIÐ viljum færa Suðurnesjamönnum þakklæti fyrir hjál- pina, það er að kaupa af okkur jólatré, því án þeirra góðu þátttöku hefði þetta ekki verið mögulegt,“ sögðu félagar í Kiwanisklúbbnum Keili þegar þeir afhentu Þroskahjálp Suðurnesja og Almannavörnum Suðurnesja gafir að verð- mæti 3,2 milljónir króna í tiíefni af 20 ára afmæli klúbbs- ins sem var 30. septeniber sl. A þessum 20 árum hefur fjáröflun klúbbsins til líknar- mála verið með sölu á jólatrj- ám, greni og öðru jólaskrauti. Fyrir 5 árum var ákveðið að 25% af jólatréssölu klúbbsins skyldi renna í sérstakan sjóð sem veitt yrði úr á 20 ára afmælinu. Keilismenn færðu Þroskahjálp að gjöf 8 manna bifreið af gerðinni Mitsubishi L-300 ásamt bílasíma, út- varpi, vetrardekkjum, trygg- ingum o.fl. Alls að verðmæti 1,9 milljón kr. Til Almanna- varna Suðurnesja stórslysa- búnað að verðmæti 1,3 millj- ónir kr. Stórslysabúnaðurinn er norskur og heitir Sora. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi og hefur hlotið lof erlendra sérfræðinga á sviði almannavarna og sjúkraþjón- ustu. Búnaðurinn byggir á kerfi smærri eininga sem raða má saman á mismunandi vegu eftir tilefni, til læknismeðferð- ar, vökvagjafar og fyrstu hjálpar á slysstað, þar til hægt er að flytja hina slösuðu til læknismeðferðar á sjúkrahús og verður búnaðurinn notaður af þrem starfsgreinum Al- mannavarna. -BB ögö C2D 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA HEFND. FRUMSÝNIR: Stórleikarinn Kevin Costner er hér komin í nýrri og jafnframt stórgóðri spennumynd ásamt toppleikurum á borð við Anthony Quinn og Madeleine Stowe (Stake- out). Það er enginn unnar en leikstjórinn Tony Scott sem hefur gert metaðsóknarmyndir á borð við „Top Gun" og „Beverly Hills Cop H" sem gerir þessa mögn- uðu spennumynd, „Revenge" - mynd sem nú er sýnd víðs vegar um Evrópu við góðar undirtektir. „Revenge" - úrvalsinynd fyrir þig og þína! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Anthony Quinn og Madeleine Stowe. Leikstjóri: Tony Scott. — Framl.: Kevin Costner. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. NÁTTFARAR Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ HK DV. ★ ★★Þ]ÓÐV. í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Topp spennumynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. TÍMAFLAKK Sýnd5,7,9,11.15. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Atriði úr myndinni „Dagar þrumunnar". Háskólabíó sýnir „Dagar þrumunnar“ HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýningar myndina „Dag- ar þrumunnar". Með aðal- hlutverk fara Tom Cruise og Robert Duvall. Myndin fjallar um ökuþór- inn Cole Trickle (Tom Cruise) og kennara hans og meistara, Harry (Robert Duvall) og þá hættu og spennu sem kapp- akstri er samfara. Söguþráðurinn er í stórum dráttum á þá leið, að Harry er hættur að starfa við kapp- akstur og bíla og stundar búskap. Fyrir áeggjan Tims, eiganda kappakstursbíia, læt- ur hann tilleiðast að hefja störf að nýju og að þjálfa nýliðann Cole. Samstarf þeirra gengur brösulega í fyrstu en smám saman lærir ungi maðurinn að fara að heilræðum Harrys.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.