Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 7
FLEXON Við veftum þér allar tœknllegar upplýsingar LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvhólsgötu 13 SiMI (91)20680* FAX (91) 19199 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTOBER 1990 DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA VESTUR-ÞÝSKUR HÁGÆÐA DRIFBÚNAÐUR DRIF- OG FLUTNINGSKEÐJUR Allar stœrðir Hagstœtt verð Morgunblaðið/Ingvar Bifreiðin skall á valtaranum eftir að ökumaðurinn hafði misst stjórn á henni. Bandaríkja- menn í bílslysi TVEIR Bandaríkjamenn úr Varn- arliðinu á Keflavíkurflugvelli slö- suðust mikið þegar bíll sem þeir voru í ók á kyrrstæðan valtara á Reykjanesbraut, skammt norðan Vogaafleggjara á sunnudags- morgun. Mennirnir voru á leið til Reykja- víkur. Reykjanesbrautin var hál vegna mikillar rigningar. Við skil á veginum þar sem mætast nýmalbik- aður kafli og uppfræst eldra slitlag, missti ökumaðurinn vald á bílnum sem rann stjórnlaust á valtara sem stóð við brún vegarins. Mennirnir tveir sem í bílnum voru slösuðust mikið; farþeginn á baki en ökumað- urinn hlaut áverka á baki, bijósti, höndum og fótum. Fimmtíu og fimm með HlV-smit Þrír hafa látist á árinu FIMMTIU og fimm Islendingar hafa greinst með smit af völdum HlV-veirunnar fram að 30. sept- ember sl. og er sá fjöldi óbreyttur frá því um mánaðamótin júní og júlí í sumar. Af þeim hafa 14 greinst með alnæmi og átta af þeim eru látnir. í skýrslu frá landlæknisembættinu kemur fram að kynjahlutfall HIV- smitaðra og alnæmissjúklinga er u. I þ.b. ein kona á móti hveijum sex körlum. Flestir smitaðra eru sam- kynhneigðir karlar (37), þá koma fíkniefnaneytendur (7 karlar og 1 kona) og blóðþegar (4) sem allir eru konur. Fjórir gagnkynhneigðir ein- staklingar (1 karl og þijár konur) hafa greinst með smit af völdum HlV-veirunnar. Einn samkynhneigð- ur fíkniefnaneytandi hefur greinst með smit en smitleiðir tveggja ein- staklinga eru óþekktar. Flestir þeirra, sem greinst hafa með smit, eru á aldrinum 20 til 29 ára. Glitnirhf Gefur þínu fyrirtæki forskot I hrakningum á vél- arvana gúmmíbáti VILTÞÚ STYRKJA SAMKEPPNISSTÖÐU ÞÍNA? TVEIR menn lentu í hrakningum á vélarvana gúmmíbáti á leið milli Akraness og Reykjavíkur á sunnudag. Bátinn, sem hvorki var búinn árum, neyðarmerkjum, ljósum, né fjarskiptabúnaði, rak að landi á Kjalarnesi og komust mennirnir í land og gátu gert vart við sig á bæ þar um klukkan hálfellefu að kvöldi. Þá var hafin víðtæk leit að þeim með þátttöku fjögurra slysavarnasveita. Glitnir gerir þér það kleift! Þegar valið stendur um fjármögnun býður Glitnir fyrirtæki þínu möguleika sem geta skipt sköpum. Möguleika sem auðvelda þér fjárfestingu í tækjum og búnaði, á afgerandi hátt. Kostir fjármögnunar hjá Glitni: • Þú nýtir staðgreiðsluafslátt með fullri fjármögnun. • Þú færð fjármögnun á samkeppnishæfum kjörum. • Þú átt kost á iánstíma sem hentar fjárfestingunni. • Þú endurgreiðir í takt við væntanlegar tekjur af fjárfestingunni. • Þú skerðir ekki lausafjárstöðu fyrirtækisins. Glitnir býður eftirtalda fjármögnunarkosti: • Fjármögnunarleigu: Tveggja til sjö ára samningur þar sem fjárfestingin er afskrifuð á samningstímanum. • Kaupleigu: Tveggja til sjö ára samningur, hliðstæður fjárfestingarláni. • Greiðslusamning: Stuttur samningur I 6 til 18 mánuði með óverðtryggðum greiðslum. Hentar vel við smærri fjárfestingar. 1 • Erlend lán: Lánstími eftir vali, til allt að 7 ára. Þú getur náð forskoti í samkeppni með hagkvæmri fjárfestingu. Ræddu málin við okkur - með réttri fjármögnun geturðu náð árangri sem um munar. Mennirnir höfðu ásamt, tveimur öðrum siglt til Akraness frá Reykja- vík fyrr um daginn. Á leið þangað varð vart gangtruflana í 35 hest- afla vél bátsins og varð úr að tvennt fór með Akraborg síðdegis aftur til Reykjavíkur en mennirnir tveir afréðu að sigla. Þegar þeir höfðu ekki náð til hafnar klukkan hálfníu, um tveimur klukkustund- um á eftir áætlun, var Slysavarna- félaginu gert viðvart og hófst þegar leit með þátttöku sveita frá Reykja- vík, Seltjarnarnesi, Kjalarnesi og Akranesi. Myrkur var þá skollið á. Um klukkan hálfellefu bárust boð um að mennirnir væru komnir fram heilir á húfi á Kjalarnesi. Vél báts- ins hafði stöðvast norður af Engey og hafði bátinn rekið fyrir hag- stæðri vindátt, suðvestan 4-6 vind- stigum, að hentugum lendingarstað án þess að mennirnir hefðu nokkurn búnað sem gæti gert þeim kleift að hafa áhrif á hvort og hvar bát- inn bæri að landi. Þeir voru kiæddir í vinnuflotgalla og vel á sig komnir eftir volkið. VDDAF.29.1 / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.