Morgunblaðið - 09.10.1990, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 09.10.1990, Qupperneq 13
MORGÚNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1990 13 Björgunarsveitarmennirnir Hannes Jóhannsson og Björgvin Hreinn Guðmundsson í reykköfunarbúningum. Vogar: Bj örgunar s veitin veitir fyrstu hjálp við brunaútkall Vogum. BRUNAVARNIR Suðurnesja og björgunarsveitin Skyggnir í Vogum hafa hafið samstarf um eldvarnir í Vogum. Björgunarsveitin kemur til með ir um síðustu helgi, og hefur búnað- að veita fyrstu hjálp við brunaút- inum verið komið fyrir í húsnæði kall, þar sem hún kæmi fyrr á stað- sveitarinnar. inn en slökkviliðið sem er staðsett Jóhannes Sigurðsson, aðstoðar- í Keflavík. Hiutverk sveitarinnar slökkviliðsstjóri Brunavarna Suður- væri að bjarga fólki og dýrum út nesja, sagði í samtali við Morgun- og síðan að undirbúa komu slökkvi- blaðið að þessi skipan væri mikil- liðs á staðinn. vægust í vetrum því þá gæti Brunavarnir Suðurnesja annast slökkviliðið tafíst til dæmis vegna þjálfun björgunarsveitarmannanna snjóa. og útvega búnað til reykköfunar. EG Tveir fyrstu mennirnir voru þjálfað- Hafin er hjá FROÐI Kaupþingi sala á bóka r. blaoaútcáfa hlutabréfum í Fróða hf., einu stærsta og öflugasta fj ölmiðlafyrir tæki á Islandi. Fróði hf. var stofnaður 1. nóvember 1989. Félagið tók til starfa hinn 1. janúar 1990, er það tók við af Frjálsu framtaki hf., útgáfu 15 tímarita, bókaútg- áfu, útgáfu upplýsingaritsins íslenskra fyrirtækja og rekstri Póstmarks. Hjá Fróða hf. starfa rúmlega 60 manns í fullu starfi auk mikils fjölda, sem sinnir ýmsum verkefnum og aukastörfum. I dag er markaðshlutdeild Fróða hf. á innlenda tímaritamarkaðnum talin allt að 70% að mati forráðamanna Fróða hf. og hefur vaxið úr 40% á síðustu 8 árum. Fyrsii söludagur 9. október 1990 Sölugengi 10 Heildarhlutafé 162 milljónir króna Nafnvirði hlutabréfa, sem nú eru til sölu 40 milljónir króna Á þessu óri hefur afkoman verið enn betri en róð hdfði verið fyrir gert. Sam- kvæmt rekstraróætlun fyrir 1990 er gert róð fyrir að hagnaður Fróða hf. nemi kr. 31,3 milljónum króno. Skotfalækkun Kaupir þú hlutabréf í Fróða hf. núna, færðu endurgreitt fró skattinum ó næsta óri allt að kr. 46.000* og tvöfalda upp- hæðina eða allt að kr. 92.000* kaupi maki þinn einnig. Tðiur m.v. 1989. Fróði hf. gefur út eftirtalin tímarit: Áfanga, Á veiðum, Bílinn, Bóndann, Fiskifréttir, Frjálsa verslun, Gestgjafann, Gróður og garða, íþróttablaðið, Nýtt líf, Mannlíf, Sjávarfréttir, Sjónvarpsvísi og Við sem fljúgum. Fróði hf. mun gefa út um 20 bækur á þessu ári. Stjórnarformaður Fróða hf. er Magnús Hreggviðsson. Frekari upplýsingar um Fróða hf. liggja frammi hjá Kaupþingi hf., Kringlunni 5. KAUPÞING HF Löggilt verdbréfafyrirtœki, Kringlunni 5, 103 Reykjavík, sími 91-689080

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.