Morgunblaðið - 15.11.1990, Síða 42

Morgunblaðið - 15.11.1990, Síða 42
‘42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1990 BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. s Z) 3 2 I Múlalundur SÍMI: 62 84 50 Kæliskápar Philips-Whirlpool kæliskápar enn glæsilegri en fyrr. Það besta sem þú getur hugsað þér. Heldur matnum ferskum mun lengur. PHIUPS | Whirlpool Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SIMI691515 ■ KRINGIUNNISÍMI6915 20 í scututÍKgiwc — AUGLÝSING FRÁ STARFSLAUNASJÓÐI MYNDLISTARMANNA Samkvæmt 3. gr. laga nr. 36/1987 um listmunauppboð o.fl. svo og reglu- gerð nr. 97/1988 um fylgiréttargjald og Starfslaunasjóð myndllstarmanna ber að greiða höfundum 10% af andvirði seldra hnálverka, mynda og list- muna á listmunauppboðum. Starfslaunasjóður myndlistaimanna annast innheimtu og skil gjaldsins til höfunda. Stjórn Starfslaunasjóðsins lýsir hér með eftir þvi að handhafar höfundaréttar eftirtalinna myndlistarmanna gefi sig fram við stjórn sjóðs- ins, fyrir 15. desember 1990, til að taka við innheimtu fylgiréttargjaldi. Alexander Vassiliev Gunnar L. H. Valdimarsson Magnús Jónsson Anna Woodward Gunnlougur Blöndol Magnús Kristjánsson Antonio Virduzzo Gurry Magnús Þórarinsson Axel Einarsson H. Holland Matthías Sigfússon Álfhildur Ó. Harry Sigurjónsson Molander Ásgeir Bjarnoson Haye V. Hansen Nikulás Sigfússon Ásgeir Bjornþórsson Helen M. Lloyd Nína Sæmundsdótfir Ásmundur Sveinsson Helgi Bergmann Níno Tryggvadóttir Bellin Helgi Jósteinsson 0. E. Sandsfröm .Benedikt Gröndal Helgi Vilberg Hermannsson Otto Meisíer Benedikt Guðmundsson Hjálmor Þorsteinsson Ófeigur Ófeigsson Bjarni Guðjónsson Hjörvar K. Ólafur Túbals Bjorni Guðmundsson Hörður Karlsson Óskar Jóhannesson Bjarni Sæmundssen Höskuldur Björnsson Peter J. Mönning Björn Ragnar Ingi Hrafn Péfur Már Brynjólfur Þóróorson Ingunn Ágústsdóttir Ríkharður Jónsson E. Ditlevsen J. Magnússon Rudolf Sörensen * Eggert Magnússon J. 1. Viva Rudolf Welssauer Einar Jónsson Jakob Hafstein S. Killend Brandt Einar Karl Sigvoldason Jakob V. Hafstein Selma Jónsdóftir Eiríkur K. Jónsson Jón Ágúst Sigríður Sigurðardóttir Eleonor Oltean Jón E. Gunnarsson Sigurður Benediktsson Elfar Guðni Jón Gunnarsson Snorri Einarsson Elinborg Luízen Jón Haraldsson Sólveig Eggerts Emanuel Lorsen Jón Helgoson Steingrímur Guðmundsson Emil Thoroddsen Jón Hróbjortsson Sveinbjörn Þór Einarsson Engilberf Gísíoson Jón Stefónsson Sveinn Kaaber Erling Aspelund Jón Þorleifsson Sveinn Þórarinsson Eyjólfur lllugason Jón Þór Gíslason Sverrir Einarsson Fr. Guðjónsson Jónas Guðmundsson Tarnús Freymóður Jóhannesson Jósef Felzmonn Taylor Fríðrik Guðjónsson Júlíana Sveínsdóttir Tryggvi Magnússon G. Leonbionchi Jörundur Pálsson Unnur Friðriksdótfir Geir Birgir Karl Einarsson Valtýr Pétursson Gíslí Jónsson Karl Guðmundsson Vilborg Emilsdóttir Grímo Kafrín H. Ágústsdótfir Vilhjólmur G. Vilhjálmsson Guðmundur Magnússon Krisfján Magnússon Willem Blaeu Guðmundur Másson Logi Eldon Þorlerfur Þorláksson Guðmundur Þorsteinsson , Lovin Þorvaldur Skúlason Guðni Hermannssori Luis Þórður Sveinbjörnsson Gunnar Dúi Mackenzie Þórhallur Filippusson Vakin er athygli á að verði innheimtu fylgiréttargjaldi ekki ráðstafað til handhafa höfundaréttar, þá rennur fylgiréttargjaldið í Starfslaunasjóð myndlistarmanna og verður síðar ráðstafað til starfslauna handa listamönn- ^um skv. nánari ákvörðun stjórnar. Þeim eindregnu tilmælum er beint til erfingja listamanna, sem fara með höfundarétt, að skila inn umboði til sjóðsins svo unnt sé að skila þegar innheimtu fylgiréttargjaldi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Sambands íslenskra myndlistar- manna, Freyjugötu 41, sími 11346. Opnunartími skrifstofunnar er kl. 10.00-14.00. Reykjavik, 15. nóvember 1990. _________________________Stjórn Starfslaunasjóðs myndlistarmanna._______________ Hljómdiskur með íslenskum verkum HVAÐ hafa þeir gert við klar- ínettuna hans Guðna? er heiti á nýútkomnum hljómdiski sem gef- inn er úr af íslenskri tónverka- miðstöð í samvinnu við Ríkisút- varpið. A þessum hljómdiski flytja þau Guðni Franzson, klarínettuleikari, og Anna Guðný Guðmundsdóttir, pínaóleikari, tónverk eftir níu tón- skáld. Ung tónskáld í rigningu nefnir Guðni þau í bæklingi sem fylgir diskinum, en þar segir m.a.: í lok áttunda áratugarins tók að bera á tónsmíðaáhuga hjá nokkrum unglingum á íslandi. Þeir komu saman og ræddu sameiginlegt áhugamál sitt og spáðu í verk stóru meistaranna af miklum áhuga. Það varð úr að efnt var til tónleika vor- ið 1981 þar sem fluttar voru ýmsar af frumtónsmíðum þeirra sem eiga verk á þessum hljómdiski, undir yfirskriftinni Ung tónskáld í rign- ingu. Höfundur verkanna sem nú eru gefin úr eru: Atli Ingólfsson, Guðni Franzson, Haukur Tómasson, Há- kon Leifsson, Hilmar Þórðarson, Hróðmar I. Sigurbjörnsson, Kjartan Ólafsson, Lárus H. Grímsson og Þórólfur Eiríksson. Diskurinn Hvað hafa þeir gert við klarínettuna hans Guðna? Doris Lessing. Skáldsaga eftir Doris Lessing BÓKAÚTGÁFAN Forlagið hefur sent frá sér skáldsöguna Mörtu Quest eftir Doris Lessing. Birgir Sigurðsson rithöfundur þýddi. Sagan segir frá Mörtu, uppreisn- argjarni sveitastúlku af breskum ættum í Afríku. í kynningu Forlagsins segir m.a.: „Doris Lessipg á stóran les- endahóp meðal Islendinga. Með útgáfu Möitu Quest á íslensku kynnast þeir fyrstu bókinni í þeim meistaralega sagnabálki sem seinna hlaut nafnið Börn ofbeldis- ins. Verkið er þroskasaga og bygg- ir að miklu leyti á lífi skáldkonunn- ar — saga nútímakonu í átökum við samvisku sína og samtíð." Marta Quest er 352 bls. og gefin út samtímis í kilju og bandi. Auk hf./Elísabet Cochran hannaði kápu. Bókin er prentuð í Danmörku. Platan Rammís- lensk er komin út ÚT ER komin hljómplatan Rammíslensk með þjóðlagasveit- inni Islandicu. Þar er að finna gömul íslensk þjóðlög ásamt öðr- um alþýðuperlum. Einnig er eitt frumsamið lag. Hljómsveitina skipa þau Ingi Gunnar Jóhannsson, Gísli Helga- son, Herdís Hallvarðsdóttir og Egg- ert Pálsson, en hann kemur í stað Guðmundar Benediktssonar sem nú er erlendis. Islandicá er.tveggja ára gömul og hefur gert víðreist utan landsins og er gjarnan fengin til að koma fram á stórum sem smáum ráðstefnum hér heima. Með plötunni sem tók rúmt ár að vinna fylgja allir söngtextar og vandaðar skýringar á íslensku, ensku og þýsku. Útgefandi er Fimmund en dreif- ingu annast Steinar hf. Dagana 19. og 25. nóvember mun hljómsveitin leika á tónlistar- barnum Púlsinum og bætist þá ÍSIANDICA Hljómplatan Rammíslensk. trommarinn Ásgeir Óskarsson í hópinn. (Fréttatilkynning) Kári Sigurðsson myndlistarmaður. Morgunblaðið/Silli Kári sýnir á Húsavík VINKLAR Á TRÉ Þ.ÞORGRlMSSON&CO ÁRMÚLA 29, sImI 38640 HÚSAVÍK nefnir Kári Sigurðs- son myndlistarmaður sýningu sem hann opnaði síðastliðinn fimintudag, 8. þessa mánaðar. Á sýningunni eru 62 myndverk, flest unnin með pastelkrít. Mynd- efnið er allt frá Húsavík, að mestu leyti unnið á þessu ári, eftir gömlum skissum allt frá árinu 1960. Tilefni sýningarinnar segir lista- maðurinn vera 40 ára afmæli Húsa- víkurbæjar á þessu ári og einnig 25 ára búsetu hans hér í bæ. Kári hefur haldið margar einka- sýningar víða um land og tekið þátt í samsýningum, en þessi sýning hans er opin kl. 14-22 til 12. þessa mánaðar. - Fréttaritari 14 daga, 6 stöðva upptökuminni, þráð- laus fjarstýring, 21 pinna ,,Euro Scart" samtengi „Long play" 6 tíma upptaka á 3 tíma spólu, sjálfvirkur stöðvaleit- ari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. SértiJboð 29.950.- w. Rétt verð 36.950,- stgr. Afborgu n a rsk ihn ála r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.