Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 44

Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur —'(21. mars - 19. apríl) Þú færð ráðleggingar úr óvæntri átt í dag. Nýjungar sem þú ert með á pijónunum eiga eftir að færa þér ávinning. Notaðu krítar- kortið þitt af hófsemi í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) trfó Hjón fara saman út að skemmta sér á nýstárlegan hátt í dag. Þér berst óvænt ferðatilboð. Peninga- málin geta valdið sundurþykkju í kvöld. ^Tviburar (21. maí - 20. júní) 5» Þér launast nú fyrir frábærlega vel unnið starf. Sumir fá spenn- andi verkefni upp í hendurnar í > dag. Eirðarleysi sem grípur þig um miðjan dag gerir þér erfitt um vik að einbeita þér í kvöld. Hafðu gát á skapsmununum. Krabbi (21. júní - 22.' júií) Þú ákveður að fara út með börn- unum þínum síðdegis. Hjón vinna saman að því að gera ferðaáætlun fyrir næsta sumar. Stutt náttúru- skoðunarferð tekst með afbrigð- um vel. Ljón .^►(23. júlí - 22. ágúsl) Þér dettur allt í einu í hug að ráðast í endurbætur heima fyrir. Það ríkir jafnvægi hjá þér í vinn- unni núna. Eitthvað verður þó til þess að áætlanir þínar raskast og þér sinnast við vin þinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Fljótfærni þín getur komið í veg fyrir að þú náir árangri í dag. Fyrirvaralaus skemmtiferð veitir þér mikla ánægju. Þú finnur eitt- hvað sem þú hefur leitað lengi *“^»að þegar þú ferð í verslunarleið- angur. Vog (23. sept. - 22. október) Eítthvað óvenjulegt vekur áhuga þinn í dag. Þú heyrir frá ætt- ingja þínum sem ])ú hefur ekki haft samband við lengi. Það get- ur orðið einhver rimma úl af |>en- ingum í kvöld. Sþoródreki (23. okt. -21. nóvcmber) Þú færð margar góðar hugmynd- ir í dag. Farðu samt ekki of geyst við úi'vinnslu úr þeim og gefðu þér níman tíma. Forðastu óþarfa - peningaeyðslu í kvöld. 'Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Sfif’) Þú stundar innhverfa íhugun í dag meira en venjulega. Ix»itaðu ekki langt yfir skammt. Einhver fer í taugarnar á þér í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur þinn sýnir þér sérstakan trúnað í dag. Taktu þátt í hóp- starfi núna. Þú hringir í eihfivern sem þú hefur ekki talað við lengi. Þú kýst fremur að vinna í kvöld en fara út tíl að hitta fólk. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér gefst gott næði og árangur- inn lætur ekki á sér standa. Hug- myndirnar streyma til þín. Þú færð hollráð varðandi starf þitt. Forðastu að blanda saman leik og starfi í kvöld. Fiskar (19. febmar - 20. mars) Þú ferð út að skemmta þér með vinnufélögunum í kvöld. Frétlir sem þú fa?rð af vini þínum vekja undrun þína. Heimilisáhyggjur raska ró þinni í kvöld. AFMÆLISBARNIÐ er metnað- argjarnt og vill gjarna takast á - við umfangsmikil verkefni. Fjár- öflun liggur vel fyrir því og það hefur góða stjórnunarhæfileika. Það festir ráð sitt snemma, en hefur mikla þörf fyrir pei'sónulegt frelsi. í listum getur það auðveld- lega gert sér mat úr hæfíleikurri sinum og náð langt. Fastheldni getur samt sett því ákveðnar skorður. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindálegra staóreynda. DÝRAGLENS ii J TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK 1 6UE55 IT 5 60ING TO BE A NICE DAV AFTER ALL.. -----zr Það verður líklega gott veður í dag, eftir allt sam- an ... Hérna, Snati... skólabíllinn En þú þarft ekki að gera mikið veður út af því! er að koma . .. af hverju ferðu ekki heim með húfuna og regnhlífina mína fyrir mig? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Skyhjunin er vanaföst. Við lærum að sjá hlutina á ákveðinn hátt og höldum okkur fast við þá túlkun. En þessi formfesta skynjunarinnar byrgir okkur að vissu leyti sýn. Við sjáum ekki hið augljósa þótt það blasi við. í skák heitir það skákblinda, í brids bridsblinda, nema hvað! Suður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 542 VG1096 ♦ D95 ♦ K102 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass 6 spaðar Pass Pass Útspil: Hjartagosi. Setjum okkur í spor suðurs. Á hvað horfir hann fyrst og fremst? Lauflitinn, er það ekki? Hvernig eigi að vinna úr honum án þess að gefa nema einn slag? En lesandinn hugsar kannski dýpra. Hvað með að fríspila tígulinn? Til þess verður hann að liggja 4-3, svo mikið er víst, en er samgangurinn nægur? Hér gætu menn blindast og haldið að eina innkomu vanti. Tígli er spilað ákóng, spaða á tíu, tígulás tek- inn og tígull trompaður. Ef hjartakóngurinn heima væri bara óbreyttur hundur myndi blasa við að trompa hjarta (sem þarf hvort eð er að gera) og nota innkomuna til að fría 5. tígulinn. Laufásinn er þá enn í borðinu. En af því að kóngurinn er nú einu sinni kóngur í ríki sínu þegar ásinn er farinn, þá er erfitt að hugsa sér að trompa hann. Við erum ekki vön því og þess vegna gæti okkur yfirsést möguleikinn. Að lesandanum undanskildum, að sjálfsögðu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson - Á heimsmeistaramóti stúdenta í Oddessa í Sovétríkjunum í októ- ber kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Jiirgen Graf (2.425), V-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og J. Adl- er (2.280), Sviss. Svartur lék síðast 32. - He8-f8? ♦ 107 ¥Á ♦ Á8743 ♦ Á9853 Austur ♦ 63 V875432 ♦ G1062 ♦ D Suður ♦ ÁKDG98 ¥KD ♦ K ♦ G764 33. Bxd6+! - Dxd6, 34. Dg7 og svartur gafst upp, því hann fann ekki viðunandi vörn við máthótun- inni á b7. 34. — Kc8 dugir auðvit- að skammt vegna 35. a7! Þetta var í fyrsta skipti sem stúdentamótið er teflt í formi ein- staklingskeppni. Sigurvegari og þar með heimsmeistari stúdenta varð Búlgarinn Trifunov sem hlaut 7 v. af 9 mögulegum. Björg- vin Jónsson stóð sig mjög vel og varð í öðru sæti með 6 ‘A vinning, en stigahæsti keppandinn, Nev- erov frá Sovétríkjunum (2.480), varð í þriðja sæti með 6 v. ásamt fjórum öðrum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.