Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIONVARP MÍÐVIKUDAGÍJR 30. JANÚAR 1991 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 ► Glóarnir. Teikrtimynd. 17.40 ► TaoTao. Hvaða sögu heyrum við og sjáurh í dag? 18.05 ► Albert feiti. Teiknimynd. 18.30 ► Rokk. Rokk og ról með haskkandi sól. 19.19 ► 19:19 SJONVARP / KVOLD 19.19 ► 19:19. Alltþað nýjasta úr heimi frétt- anna. 20.15 ► Háð- fuglar. Bresku háðfuglarnir gera grín að Sumarskólum til forna. 20.45 ► Játningar lög- 21.35 ► Spilaborgin (Capital 22.30 ► 23.00 ► ítaiski boitinn. Mörk vikunnar. reglumanns. (Confessions City). Breskurframhaldsþáttur Tíska. Vor- og 23.20 ► Elturá röndum. (American Roulette). Þetta of an Undercover Cop). þar sem allt snýst um peninga. sumartískuna er bresk-áströlsk spennumynd um forseta frá latnesku Mynd um mafíuforingja og sjáum við í Ameríku sem hefurverið steypt af stóli. Bönnuð börn- löggu. þessum þætti. um. 1.00 ► CNN. Bein útsending. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Frank M. Halldórs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdóttir. 7.45 Listróf - Meðal efnis er bókmenntagagn- rýni Mattlíiasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi visindanna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Tóbías og Tinna" eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les (11) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laulskálinn. Létt tónlist með morgunkatfinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Galdrasaga. Jón Júljusson les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.j 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. — Kvartett númer 3 i Es-dúr eftir Juan Crisós- tomo de Arriaga. Voces-strengjakvartettinn leik- ur. - Píanótríó í G-dúr eftir Joseph Haydn. Rögn- valdur Sigurjónsson leikur á píanó, Konstantin Krechler á fiðlu og Pétur Þorvaldsson á selló. - Konsert i c-moll fyrir óbó og strengi eftir Gio- vanni Pergolesi. Han de Vries leikur með einleik- arasveitinni í Zagreb. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Ellin. Hamingjan. Umsjón: > Igær var fjallað um Persaflóa- stríðið í fréttaþættinum Hér og nú sem er á dagskrá Rásar 1. Þar var lýst nýjum faraldri sem gengur undir nafninu ... CNN-veikin Þessarar veiki hefur einkum orð- ið vart í Abú Dhabí og lýsir hún sér í augn- og höfuðverkjum. Hafa augnlæknar í Abú Dhabí vart undan að sinna hálfblindum CNN-sjúkl- ingum en innlend dagskrá í þessu dvergríki var felld niður þegar Persaflóastríðið hófst. En CNN-veikin hefir líka stungið sér niður á íslandi víðsfjarri átaka- svæðunum. Þannig segir Víkveiji í gærdagspistli: Víkveiji er orðínn óskaplega leiður á CNN og Sky. Þetta eru stöðugar endurtekningar, stanzlaus kjaftagangur og lítið um aðrar fréttir en stríðsfréttir. Eftir mestu spennuna á fyrstu dögum Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn". eftir Mary Renault Ingunn Ásdisardóttir les eigin þýðingu (8) 14.30 Miðdegistónlist. — „Fimm stykki" eftir Hafliða H. Hallgrímsson. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó. — Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefáns- son. Rut Ingólsdóttir leikur á fíðlu og Gísli Magn- ússon á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífí og starfi samtíma- manns. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. I Reykjavik og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðsluog furðuritum og leita til sér- fróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi eftir Ludwig van Bjethoven. - Bagatella í G-dúr ópus 126. Daniel Blument- hal leikur á píanó. — Fantasía í C-dúr fyrir píanó, kór og hljóm- sveit. Daniel Barenboim leikur með John Alldis kórnum og Fílharmóníusveit Lundúna; Otto Klep- merer stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar æskunnar í Háskólabíói 6. janúar sl. Ein- leikarar með hljómsveitinni eru Jeanne Loriod og Anna Guðný Guðmundsdóttir; Paul Zukofsky stjórnar. stríðsins er lítið púður í þessum stöðvum. Líklega verður ekki mikil eftirspurn eftir fréttaútsendingum þeirra, verði þær boðnar hér í áskrift. Nýrheimur Þannig lýsir CNN-veikin senni- lega vel nútímanum. Við hrífumst augnablik af fregnum frá fjarlæg- um heimshornum en þegar til lengdar lætur eru það fréttirnar af heimaslóð sem halda athyglinni. Og hvað varðar þessar stöðugu endurtekningar á gervihnattafrétt- astöðvunum þá sárvorkennir undir- ritaður blessuðum fréttaþulunum sem þylja þessa tuggu tuttugu og fjóra tíma á sólarhring. Stöku sinn- um bætast reyndar við nýjar upp- lýsingar og þá kætast bæði áhorf- endur og fréttamenn. íslendingar munu vafalítið una betur við frétta- tíma íslensku stöðvanna þar sem — Turangalila, eftir Olivier Messíaen. 21.30 Nokkrir nikkutónar. leikin harmoníkutónlist af ýmsum toga. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 3. sálm. 22.30 Úr Hornsófanum i vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- Sjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00. Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnír. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.65. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harð- ardóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jó- hanna Harðardóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima óg erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin — Þjóðfundur i beinni útsénd- ingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan úr safni Joni Michell: „Mingus". frá 1979. 20.00 Lausa rásin-. Spurningakeppni framhalds- skólanna Nemar i framhaldsskólum landsins etja kappi á andlega sviðinu. Umsjón: Sigrún Sigurð- fréttamenn draga saman upplýsing- ar frá öllum heimshornum. Slíkir fréttatímar gefa oftast raunsannarí mynd af ástandi heimsmála. en CNN/Sky-síbyljan. Sumir frétta- menn sjónvarpsstöðvanna hafa líka dregið saman í snjöllu máli fréttir af Persaflóastríðinu. Fréttaflóð gervihnattastöðvanna er aftur á móti merkilegt fyrir þá sök að þar sameinast heimurinn líkt og í framtíðarskáldsögu. Þessar sendingar færa menn nær nafla heimsins og boða nýja veraldarskip- an þar sem þorparar á borð við Sadd.am Hussein eiga ekki hægt um vik að stjórna í krafti sefjunar og ofbeldis. Fréttaflæðið mun skapa hér svigrúm fyrir upplýsta og lýð- ræðislega stjórnarhætti. Þannig þokast heimurinn frá miðalda- myrkri trúarofstækis og fáfræði í átt til upplýsingar og samkenndar þótt bræðralagið sé kannski bara draumsýn? ardóttir. 21.00 Söngur villiandarinnar. Þórður Ámason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landið og nniðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum résum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum með Echó and the Bunnymen. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) 3.00 í dagsins önn — Ellin. Hamingjan. Umsjón: Þorsteir.n J. Vilhjálmsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT90D AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við gesti i morgunkaffi. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest- ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson. Styrkur okkar „Ég kaupi það ekki svo auðveld- lega,“ sagði Margrét á Rás 2 og átti við að hún tryði ekki frétt um samdrátt Díönu prinsessu og Július- ar Iglesias. Hér hugsaði dagskrár- gerðarmaðurinn á ensku þótt hann mælti á íslensku. En þannig sækir enskan á með vaxandi þunga. Og hvað gerist þegar hópur enskumæl- andi alþjóðasinna ræður þessum heimi? Sitja hinir út ,í horni dauð- hræddir við að tjá sig í hinum alls- ráðandi fjölmiðlum? Islendingar hafa hingað til verið óhræddir við að skrifa f blöðin til dæmis minning- argreinar. En nú færist í vöxt að menn borgi blaðamönnum fyrir slík greinaskrif. Þessari óheillaþróun verður að snúa við með öllum til- tækum ráðum. Þannig að allur al- menningur geti tjáð sig óhikað í rituðú og mæltu máli í fjölmiðlum. Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. - 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan- hafs. 16.00 Akademían. 16.30 Mitt hjartans mél. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Tónaflóð Aðalstöðvarinnar. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALrá FM-102,9 FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Orð Guðs til þin" Jódis Konráðsdóttir. 13.30 Alfa-fréttir 16.00 „Hitt og þetta" Guðbjörg Karlsdóttir. 16.40 Barnaþátturinn. Krístín Hálfdánardóttir. 19.00 Dagskrárlok. FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson með morgunútvarp. 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Iþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. Kl. 14 íþróttafréttir. Valtýr Björn. 17.00 Island i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn opinn, 22.00 Haraldur Gislason. Tónlist. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 24.00 Haraldur áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. FM#957 FM 95,7 7.30 Til i tuskið. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textábrot. Kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. 12.00 Hádegisfréttir. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. 19.00 Kvölddagskráin byrjer. Páll Sævar Guðjóns- son. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni. FM102 7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubílaleikur- inn og nauðsynlegar upplýsingar. Klemens Arn- arsson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeild Stjörnunnar. Umsjón Bjarni Haukur og Sigurður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomurog vinsældalisti hlustenda. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir. Vinsældapopp. 22.00 Arnar Albertsson. 02.00 Næturpoppið. Fm 104-8 FM 104,8 16.00 FÁ 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 IR 20.00 MH Heima er best

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.