Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1991 39 fugla, sem voru ekki svo venjuleg á þeim árum. Það var mikil gleði yfir að sjá þessi leikföng bruna um gólfin. Þóru var haldin afmælisveisla heima hjá okkur Ólafi bróður henn- ar þegar hún varð 85 ára. Þá safn- aðist frændfólkið saman, bæði stór- ir og smáir. Það var mikill gleðidag- ur, sem allir lögðu sig fram um að gera sem bestan. Það var alltaf gott að fá Þóru í heimsókn og það var ekki hávaðinn og fyrirferðin sem fylgdi henni, en hún var ákveðin og hafði sínar skoð- anir. Það var líka gott að koma til hennar, hún var góðgerðarsöm og kunni illa við að eiga ekki eitthvað með kaffinu handa gestum sínum. Síðast þegar ég heimsótti Þóru í Furugerðið var hún óvenju hress og bar eitt og annað á góma sem hún mundi frá fyrri tíð, þrátt fyrir að henni gleymdist ýmislegt sem var að gerast frá degi til dags. Ég hrökk því ónotalega við þegar ég frétti að hún hefði fengið áfall og lamast tveimur dögum seinna. Hún gat samt hringt til Þóru Skúladótt- ir nöfnu sinnar, sem var alltaf reiðubúin að rétta henni hjálpar- hönd. Hún var flutt á Landakotssp- ítala þar sem hún naut góðrar umönnunar síðustu mánuðina sem hún lifði. Ég þakka Þóru mágkonu minni samfylgdina og bið henni blessunar Guðs. Guðbjörg Einarsdóttir uðust saman tvö börn, Kristínu Hólmfríði, skólastjóra í Reykjavík sem á 3 börn, og Jóhann, flugstjóra í Garðabæ sem á 4 syni. Barnabörn og barnabarnabörn hafa mikið sótt norður til ömmu og afa á sumrin og ekki síst barna- börn Ragnars og alltaf tók móðir mín á móti hópnum með veislu- kosti. Hún vissi aldrei neitt nógu gott fyrir okkur. Móðir mín var allt- af heimavinnandi eftir að hún gifti sig og vann störf sín í kyrrþey. Á seinni árum hef ég oft þakkað það uppeldi sem ég fékk heima svo og það umhverfi sem ég ólst upp í á Dalvík. Slíkt uppeldi verður manni ómetanlegt veganesti á lífsleiðinni. Söknuður okkar er mikill og Alla hefur ekki lengur neinn til að hlusta á sig og rökræða við hvenær sem er. Elsku faðir minn hefur þó misst mest því móðir mín sýndi honum alla tíð einstaka umhyggju, ekki síst eftir að hann missti nær sjón- ina. Hún sýndi starfi hans alltaf áhuga og fylgdi honum á fundar- ferðum bæði erlendis og innan- lands. Blessuð sé minning Jórunnar Jóhannsdóttur. Kristín H. Tryggvadóttir H ELGARFERÐ A FRABÆRU VERÐI! Sífellt færist í vöxt að stærri og minni hópar fari til útlanda til að gera sér dagamun. Ekki síst á tímum árshátíðanna í byrjun árs. Við gefum því vinnuhóp- um, saumaklúbbum, íþróttafélögum o.s.frv. kostáað skreppa í stuttar helgarferðir. Við sjáum um að skipuleggja ferðina eftir þörfum hvers og eins og sjáum um að útvega miða í leikhús, óperusýningar, söngleiki, fótbolta o.m.fl. Eins og sjá má'hér að neðan er um margt að velja og verðið er frábært! L0ND0N 3 dagar/2 nætur: Brottför töstudaga, heimkoma sunnudaga. Gisting á HÓTEL REGENCY, fyrsta flokks hóteli með bar, veitingastað og heilsurækt. Stórverslunin Harrods erskammt frá og fjöldi veitingastaða í nágrenninu: Verð á mann í tvíbýli: Verð á mann í einbýli: Kr. 27.300,- Kr. 29.870,- TRIER 3 dagar/2 nætur: Brottför föstudaga, heimkoma sunnudaga. Gisting á HÓTEL EUROPA PARK. Sr'Kr.28.120,- fSÍT Kr. 29.480,- Innifalinn aksturtil og frá flugvelii. Þriggja rétta hátíðarkvöldverður kr. 1.100,- 3 dagar/2nætur: Brottför föstudaga, heimkoma sunnudaga. Gisting á HÓTEL BRISTOL sem er mjög gott hótel í hjarta borgar- innar. Á hótelinu eru m.a. veitingastaðir og næturklúbbur. LUXEMBURG 3 dagar/2 nætur: Brottför föstudaga, heimkoma sunnudaga. Gisting á HÓTEL PULLMAN, fyrsta flokks hóteli, þar er bar, veitingastaður og sundlaug. Verð á mann í tvíbýli: Kr.31.360,- Þriggja rétta hátíðarkvöldverður með einu vínglasi kostar kr. 1.800,-ámann. Gisting á CLiFTON FORD, fyrsta flokks hóteli, með bar og huggulegum veitingastað. Staðsett rétt hjá Oxford stræti. III Verð á mann í tvíbýli: Verð á mann í einbýli: Kr. 27.700,- Kr.31.400,- Boðið er upp á þríréttaðan hátíðarkvöldverð á hótelinu án víns. Verð á mann: Kr. 2.000,- Flutningur milli flugvallarog hótels ca. kr. 800,- á mann ef óskað er. STOKKHOLMUR / HELSINKI 3 dagar/2nætur: Brottför laugardaga, heimkoma mánudaga. Skemmtisigling með VIKING LINE frá Stokkhólmi til Helsinki. Um borð í skemmtiferðaskipum Viking Line eru fjölmargir skemmti- og veitingastaðir, heilsurækt með sauna og Verð á mann í tvíbýli: Verð á mann í einbýli: Kr. 27.500,- Kr. 30.450,- Þrjátíurétta hátíðarhlaðborð kr. 5.500.- á mann (vín ekki inni- falið). Þriggja rétta kvöldverður með fordrykk og hálfri vínflösku kr. 3.950,- FÆREYJAR 4 dagar/3 nætur: Brottför iaugardaga, heimkoma þriðjudaga. Gisting á HÓTEL BORG sem er nýtt hótel með stórkostlegu útsýni yfir Þórshöfn. Öll herbergi eru búin helstu þægindum. Á hótelinu er góður veitingastaður. Þriggja rétta hátíðarkvöldverður með einu vinglasi kostar kr. 1.200,- GLASGOW 4 dagar/3 nætur: Brottför laugardaga, heimkoma þriðjudaga. Gisting á HÓTEL CENTRAL í 3 nætur. Hótel Central er staðsett í miðborg Glasgow. Mjög stutt er I verslanir. Á hótelinu er frábær veitingastaður, bar og heilsurækt. KAUPMANNAHOFN 3 dagar/2 nætur: Brotttor fostudaga, heimkoma sunnudaga. Gist á HÓTEL ADMIRAL, fyrsta flokks hóteli með veitingastað, næturklúbb og sauna. Hótelið er vel staðsett við Nýhöfnina. Verð á mann í tvíbýli: Verð á mann í einbýli: Kr. 22.990,- Kr. 24.690,- Verð á mann í tvíbýli: Verð á mann í einbýli: Kr. 27.185,- Kr. 30.545,- Hátíðarkvöldverður á St. Klöster. Þriggja rétta máltíð ásamt tveim vínglösum og kaffi. Verðámannkr. 4.100,- eða VIN OG 0LGOD úrval heitra og kaldra kjötrétta auk tveggja glasa af víni eða bjór. Verð á mann kr. 2.200,- Þriggja rétta hátíðarkvöldverð má snæða á veitingastaðnum Victoria fyrir kr. 3.000.- á mann. WASHINGTON 4 dagar/3 nætur: Brottför föstudaga, heimkom'a mánudaga. Gisting á WASHINGTON PLAZA, fyrsta flokks hóteli, vel staðsettu. Innifalið: Ferðir til og frá flugvelli erlendis, skoðunarferð um Washington, ísl. fararstjórn og þriggja rétta hátíðarkvöldverður með einu glasi af víni. verslanir. Verð á mann ÍS'S,: Kr. 29.580,- Hátíðarkvöldverður um borð í Viking Line, boðiðeruppá girnilegt hlaðborð heitra og kaldra rétta og geta allir borðað að vild. Verð á mann kr. 1.000.- Innifalið í verði: Þríréttaður kvöid- verður og skoðunarferð um Þórs- höfn, hringferð um eyjarnar og ferðir til og frá flugvelli erlendis. Verðámann |/_ OO 0£.C í tvíbýli: 1«. ZÖ.OÖJ,- Verð á mann y nn inr í einbýli: l\T. OZ.HZj,- AMSTERDAM 5 dagar/4 nætur: Brottför föstudag, heimkoma þriðjudag. Gisting á SCANDIC CROWN VICTORIA, fyrsta flokks hóteli með bar, veitingastað og heilsu- rækt, staðsett beint á móti aðal- járnbrautarstöðinni. íslendingum að góðu kunnugt. r4r Kr. 30.200,- Verð á mann i/ n-j rAft í einbýli. IyT. j/. JlAJ,- Þriggja rétta kvöldverður án víns kr. 1100,- FLUGLEIDIR Verð miðað við gengi 29.01.91. Verð á mann í tvíbýli: Kr. 36.500,- / i/j/jpuígpjjjp .jan(jS ýp Verð á mann ■# ■ ■ /#>/% í einbýli: Kt 44.690, Re»kja»fk: Austurstræti 12 • S. 91 - 691010 • Innanlandsferöir S. 91 - 6910 70 Simbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Sfmbréf 91 - 62 39'60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Simbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.