Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐYTKUDAGUR .30.. JANÚAR 1991 8 Þessir félagar, sem eiga heima í Garðabæ, efndu fyrir þó nokkru til hlutaveltu í Hrísmóum 7 þar í bænum til ágóða fyrir Rauða kross Islands, „Hjálparsjóðinn". Strák- arnir heita Hafsteinn Haraldsson og Sigurður Arni Þórð- arson. Þeir færðu sjóðnum 1100 kr. í DAG er miðvikudagur 30. janúar, sem er þrítugasti dagur ársins 1991. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.28 og síðdegisflóð kl. 18.52. Fjara kl. 0.10 og kl. 12.45. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.15 og sólarlag kl. 17.08. Myrkur kl. 18.05. (Almanak Háskóla íslands.) Sá sem ann föður eða móður meir en mér, er mín ekki verður, og sá sem ann syni eða dóttur meir en mér, er mín ekki verður. (Matt. 10, 37.) 1 2 1 ■ * ■ ‘ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 m 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 líffæri, 5 fjær, 6 ferming, 7 tónn, 8 byggja, 11 róm- versk tala, 12 knæpa, 14 veina, 16 hetja. LÓÐRÉTT: — 1 ömurleg, 2 inn- heimti, 3 sigað, 4 baun, 7 skip, 9 gufusjóða, 10 geð, 13 forfeður, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 fokkan, 5 áé, 6 nettar, 9 nit, 10 Ni, 11 kr., 12 tin, 13 Ottó, 15 emm, 17 aflast. LÓÐRÉTT: - 1 fannkoma, 2 kátt, 3 két, 4 næring, 7 eirt, 8 ani, 12 tóma, 14 tel, 15 ms. FRÉTTIR____________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir heldur kólnandi veðri á landinu, er sagðar voru veðurfréttir í gærmorgun. í fyrrinótt var mest frost á landinu 7 stig, austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit. Mest úrkoma um nóttina var austur á Dalatanga, 9 mm. í Reykjavík var 3ja stiga frost og jörð alhvít. Ekki hafði séð til sólar í fyrradag í bænum. ÞENNAN dag fyrir 50 árum, spáði hermálaráðherra Bandaríkjanna sigri Breta, á fundi hjá utanríkismálanefnd Bandaríkjaþings, vegna hins svonefnda láns- og leigufrum- varps Roosevelts forseta. Yfirburðir í lofti og á sjó yfir Þjóðveijum tiyggja sigurinn, hafði Stimson herrtiálaráð- herra sagt nefndarmönnum. GRAFARVOGSSÓKN. Safnaðarfél. Grafarvogssókn- ar heldur fund annað kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu Fjörgyn í Foldaskóla. Sr. Gunnar Kristjánsson prest- ur á Reynivöllum flytur erindi um kirkjulist og kirkjuliti. Fundurinn er opinn öllu safn- aðarfólki í Grafarvogssókn. Kaffi verður borið fram. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Næstkomandi föstudag verð- ur haldið þorrablót. Auk hins hefðbundna þorrramatar verður borinn fram pottréttur og sjávarréttir. Skemmtiatriði verða og síðan dansað. Húsið verður opnað kl. 18.30. KÓPAVOGUR. Fél. eldri borgara í Kópavogi heldur spilafund nk. föstudagskvöld í húsi Lionsklúbbanna, Auð- brekku 25, kl. 20.30. Verður þá spiluð þriðja umferð í þriggja kvölda spilakeppni. Síðan verður dansað. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur aðalfund sinn þriðju- daginn 5. febrúar. Aðalfund- urinn fer fram á nýjum fund- arstað: á lofti Háteigskirkju og hefst kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum verður kaffi borið fram. ÞINGEYINGAFÉL. Suður- nesja heldur árlegt þorrablót í Stapa nk. laugardag, 2. febr- úar, og verður húsið opnað kl. 19. Nánari uppl. í s. 92- 11532/92-12281. FÉL. eldrl borgara hefur opið hús í Risinu við Hverfis- götu frá kl. 13 í dag, fijáls spilamennska og tafl. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 14 er opin í dag kl. 17-18. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. Kl. 15. Minningarathöfn um Ólaf Noregskonung. Biskup Is- Iands, herra Ólafur Skúlason, heldur minningarræðu. Sendiherra Norðmanna á ís- landi, Per Aasen, talar. Hamrahlíðarkórinn og Dóm- kórinn syngja. Strengjasveit leikur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. ÁRBÆJARKIRKJA: Starf með 10 ára börnum og eldri í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. BREIÐHOLTSKIRKJA: Unglingakórinn (Ten-sing) hefur æfingu í kirkjunni í kvöld kl. 20. Allir unglingar 13 ára og eldri velkomnir. Skráning í Ten-sing-nám- skeiðið í Skálholti verður í kirkjunni á morgun, fimmtu- dag, á milli kl. 17-20. BÚSTAÐAKIRKJA. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13-17. Fótsnyrting fyrir aldraða er á fimmtudögum fyrir hádegi og hársnyrting á föstudögum fyrir hádegi. Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10.30. FELLA- OG .HÓLA- KIRKJA: Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Sönghópur- inn „Án skilyrða“ annast tón- list undir stjórn Þorvaldar Halldórssonar. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Samverustund fyrir aldraða í Gerðubergi fimmtudag kl. 10-12. Helgistund. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadótt- ir. Starf fyrir 12 ára börn í Fella- og Hólakirkju fimmtu- daga kl. 17-18. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Æfing kórs aldraðra kl. 16.45. Bæna- messa í dag kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Öldrunarstarf: Hár- og fót- snyrting í dag kl. 13-18. SELJAKIRKJA: Fundur KFUM, unglingadeild, í dag kl. 19.30. SKIPIIM_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fór Stapafell á strönd- ina. Þá fór togarinn Ottó N. Þorláksson til veiða og leigu- skipið Gerlena var væntan- legt að utan. í dag eru vænt- antegir inn til löndunar Giss- ur ÁR og Freyja. Leiguskip- ið Birte Richter er væntan- legt að utan í dag. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togarinn Venus hélt til veiða í fyrrakvöld. Frystitogararnir Hrafn Sveinbjarnarson og Skúmur komu inn í gær til löndunar. Sovétríkin: Jón Baldvin _5930^Q-/ -£=>?G-rAutOD Það þurfti ekki að koma neinum á óvart þó KGB hefði áhuga á að sjá hvaða leynivopni Víkingur Norðursins lumaði á í farteski sínu ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. janúar til 31. janúar, að báöum dögum meötöldum, er i Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöö Reykjavík- ur við Barórisstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólartiringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s, 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heifsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sífTii um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis ó miðvikud. kl. 18-19,'s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmísvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. ónæmistæring: Upplýsingar veíttar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengíð hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. taugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöó, símþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13, Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lrf8von - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tóif spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólísta, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö), Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundír Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.3? á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á lauoardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlrt liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðlngardeildin EiríksgÖtu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17..- Borgarsprtalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heímsóknartími daglega kl.i5-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og éftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflav/kurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19. og útlánssalur (vegna heimlóna) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl.' 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegarum borgina. Sögustundirfyrirbörn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fró kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. i síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Safnið lokað til 2. janúar. Safn Ásgrims Jónssonar: Safnið lokað til 2. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaftir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggftasafn Hafnarfjarftar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700, Sjóminjasafn íslands Hafnarfirfti: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mónud.-íimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaó í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 ogsunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. — íöstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.