Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANUAR 1991 27 ALMANIMATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar 1.janúar1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 11.497 'A hjónalífeyrir 10.347 Full tekjutrygging 21.154 Heimilisuppbót 7.191 Sérstök heimilisuppbót 4.946 Barnalífeyrirv/1 barns 7.042 Meðlag v/1 barns 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.412 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 11.562 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .... 20.507 Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða ..: 14.406 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 10.802 Fullurekkjulífeyrir 11.497 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.406 Fæðingarstyrkur 23.398 Vasapeningarvistmanna 7.089 Vasapeningarv/ sjúkratrygginga 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 981,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 490,70 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri . 133,15 Slysadagpeningareinstaklings 620,80 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri .. 133,15 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 29. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur(ósL) 115,00 92,00 100,09 10,286 1.029.573 Smáþorsk (ósl.) 85,00 80,00 81,06 0,645 52.285 Ýsa (ósl.) 111,00 84,00 100,57 2,744 275.971 Smáýsa (ósl.) 74,00 74,00 74,00 0,022 1.628 Steinbítur 71,00 71,00 71,00 0,063 4.473 Gellur 280,00 ' 270,00 272,55 0,100 27.255 Koli 84,00 84,00 84,00 0,070 5.880 Lýsa (ósl.) 76,00 76,00 76,00 0,043 3.268 Lúða 385,00 385,00 385,00 0,014 5.390 Steinb. (ósl.) 71,00 70,00 70,99 0,342 24.277 Langa (ósl.) 65,00 65,00 65,00 0,019 1.235 Keila (ósl.) 39,00 39,00 39,00 0,103 4.017 Samtals 99,31 14,452 f.435.252 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 144,00 99,00 104,39 32,566 3.399.606 Þorskur smár 88,00 88,00 88,00 0,520 45.760 Þorskur (ósl.) 116,00 , 80,00 101,73 11,434 1.163.232 Ýsa (sl.) 105,00 73,00 96,01 7,277 698.871 Ýsa (ósl.) 90,00 77,00 81,99 2,665 218.495 Blandað 60,00 44,00 48,00 0,096 4.608 Gellur 330,00 330,00 330,00 0,085 28.149 Hrogn 325,00 100,00 173,09 0,078 13.587 Karfi 49,00 27,00 47,46 40,744 1.933.539 Keila 46,00 46,00 46,00 0,270 12.420 Langa 86,00 68,00 81,11 3,751 304.297 Lúða 345,00 310,00 325,03 0,383 124.485 Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,003 105 Steinbítur 69,00 69,00 69,00 1,938 133.722 Ufsi 55,00 33,00 50,22 4,345 218.211 Undirmálsfiskur 88,00 73,00 87,67 1,357 118.966 Samtals 78,30 107,514 8.417.854 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (sl.) 136,00 91,00 124,19 1,456 180.826 Þorskur (ósl.) 128,00 90,00 111,68 39,939 4.460.574 Ýsa (sl.) 107,00 ■ 71,00 97,37 0,208 20.253 Ýsa (ósl.) 99,00 85,00 94,50 6,098 576.266 Lýsa 69,00 69,00 69,00 0,054 3.726 Skata 95,00 95,00 95,00 0,055 5.225 Langa 78,00 60,00 74,92 2,318 173.667 Keila 50,00 40,00 48,60 3,817 185.510 Hlýri 63,00 63,00 63,00 0,030 1.890 Ufsi 49,00 35,00 47,72 3,510 167.480 Kinnar 100,00 100,00 100,00 0,016 1.600 Steinbítur 75,00 69,00 70,63 0,504 35.598 Blandað 50,00 41,00 44,93 0,293 13.165 Skarkoli 75,00 69,00 70,62 0,346 24.434 Karfi 52,00 40,00 49,58 3,105 153.948 Gellur 300,00 245,00 250,00 0,066 16.500 Rauðmagi 140,00 140,00 140,00 0,044 6.160 Lúða 410,00 300,00 390,67 0,149 58.210 Samtals 98,13 62,008 6.085.032 Selt var úr Búrfell i, Albert og dagróðrabátum. í dag verður selt úr Sighvati og dagróðrabátum. Olíuverö á Rotterdam-markaði, síöustu tíu vikur, 19. nóv. - 28. jan., dollarar hvert tonn ÐENSIN 400- 375- 350- Súper- H—I----1---1---1---1---1---1---1----1--H- 23.N 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25. ÞOTUELDSNEYTI 275 292/ 287 1-1----1---1---1---1---1----1---1--1----M- 23.N 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25. Tillaga um kjör bæjarstjórans á ísafirði felld í bæjarráði: Meirihlutinn í bæjarstjórn ísafjarðar er ekki í hættu — segir Óli M. Lúðvíksson, formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins „MEIRIHLUTINN í bæjarstjórn ísafjarðar er ekki í hættu að svo stöddu," segjr Óli M. Lúðvíksson, formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðis- flokksins á ísafirði. Fulltrúar meirihlutans í bæjarstjórn Isafjarðar boðuðu Óla á sinn fund í gær, þar sem tillaga um að kjarasamningur við bæjarstjórann á ísafirði yrði samþykktur var felld í bæjarráði á mánudag. Samkvæmt samningnum átti bæjarstjórinn að fá sömu heild- arlaun og hann hefur haft. Kolbrún Halldórsdóttir, fulltrúi I-listans, bar tillöguna fram en Hans Georg Bæringsson, fulltrúi D-listans, felldi tillöguna. D-listi og í-listi mynda hins vegar meirihlutann í bæjarstjórn ísafjarðar. Hans Georg Bæringsson sagðist ekkert vilja segja. um þetta mál í samtali við Morgunblaðið í gær. „Menn eru að tosast á, eins og gengur í pólitík, en ég held að málið leysist á næstu dögum,“ segir Óli M. Lúðvíksson. „Meirihlutinn ætlar sér að leysa þetta mál. Stjórn fulltrú- aráðsins hefur hins vegar fylgst með "því en það er ekki í hennar verka- hring að blanda sér inn í störf bæjar- fulltrúa," segir Óli. Haraldur L. Haraldsson, bæjar- stjóri á ísafirði, segist telja að hann Morgunblaðið/Þorkell Fráfarandi formaður, Haraldur Haraldsson, flytur ræðu á aðalfundi Félags íslenskra stórkaupmanna á Holiday Inn í gær. Aðalfundur Félags íslenskra stórkaupmanna: Birgir Rafn Jónsson kosinn formaður Á AÐALFUNDI Félags íslenskra stórkaupmanna í gær var Birgir Rafn Jónsson, framkvæmdasljóri heildverslunarinnar Magnús Kjaran hf., kjörinn formaður fé- lagsins í stað Haraldar Haralds- sonar sem verið hefur formaður síðast liðin fjögur ár. Þá lýsti Ámi Reynisson, framkvæmda- stjóri, því yfir að hann myndi láta af störfum innán tíðar. Félagið hefur farið fram á það við Verðlagsráð að fellt verði niður ákvæði um hámarksverð í fragt- flutningum og verðlagning á inn- flutningi með skipum til landsins verði gegin frj áls. í ályktunum fundarins segir að íslenskt atvinnulíf verði að taka þátt í alþjóðlegri þróun og gerast aðili að evrópsku efnahagssvæði. í álykt- un um lyfjamál er ítrekuð sú skoðun félagsins að hugmyndir um stofnun ríkisfyrirtækis sem sjái um alla sölu lyfja í heildsölu séu ættaðar úr grárri forneskju og stangist á við skoðanir og reynslu manna nú á tímum opinna og fijálra viðskipta. Á aðalfundinum var því fagnað að utanríkisráðherra hefði lofað au- knu frelsi í útflutningi sjávarafurða og afnámi einokunar SIF á viðskipt- um með saltfisk. Var harðlega gagnrýnt að hér á landi ríkti enn úrelt skipan mála er varða bankamál, vátryggingamál og flutningamál. Var lögð áhersla á að hér á landi starfi flutningamiðlarar sem séu óháðir flutningsaðiium og geti veitt inn- og útflytjendum sjálf- stæða ráðgjöf og þjónustu. í ræðu Haraldar Haraldssonar kom fram að eins árs reynsla væri nú komin á samstarf um rekstrur skrifstofu samtakanna með Verslun- arráði íslands, Skrifstofu viðskipt- alífsins, sem hefði gefið góða raun. Sagði hann að nú stæðu yfir viðræð- ur við Kaupmannasamtökin um sam- eiginlegan rekstur undir einni stjórn. í stjórn voru kjörnir Jón Sigurðar- son, Sigmar Jónsson, Vilhjálmur Fenger og Kristján Skarpftéðinsson. Hjörtur Örn Hjartarson sem sæti átti í stjórninni gaf ekki kost á sér til endurkjörs. hafi gengið frá ráðningarsamningi sínum við bæjarfulltrúa meirihlutans í lok nóvember síðastliðins. „Bæjar- stjórn samþykkti í vor að ráða mig sem bæjarstjóra út þetta kjörtímabil og ef einhver breyting hefur orðið þar á verður bæjarstjómin að taka þá ákvörðun. Ég hef ekki ætlað mér að hætta hér sem bæjarstjóri,“ segir , Haraldur. Hann segist hafa gengið að þessu starfi í júní síðastliðnum. „Þá sagð- ist ég í viðræðum við forseta bæjar- stjórnar ganga út frá að ég væri ekki að ganga að lakari kjörum en ég hefði haft. í desember ætlaði bæjarráðsmaður hins vegar að fara að ræða einhveija lækkun á mínum launum en þá var ég búinn að fá greidd laun samkvæmt ráðningar- samningi, sem ég gerði við fyrrver- andi meirihluta. Ég lít svo á að þetta sé mál, sem bæjarstjóm þurfi að leysa en mér fínnst málið vera tvíþætt. Annars vegar er það pólítíska hliðin en hins vegar er það ég sem starfsmaður ísafjarðarkaup- staðar,“ segir Haraldur. Kolbrún Halldórsdóttir lagði fram ráðningarsamning við Harald L. Haraldsson bæjarstjóra á fundi bæj- arráðs á mánudag. „Þessi ráðningarsamningur er nær óbreyttur frá þeim sámningi, sem bæjarstjórinn gerði við fyrrver- andi meirihluta árið 1986. Hlunnindi bæjarstjórans eru hins vegar skorin niður. Hann fær greidda 375 kíló- metra í bifreiðastyrk á mánuði í stað 750 kílómetra og húsaleiga hans hækkar úr 12.131 krónu á mánuði í 14.995 krónur í samræmi við reglu- gerð frá árinu 1982 um húsnæði í eigu ríkisins. Þá greiðir bæjarstjóri sjálfur raf- magn og hita á húsnæðinu en bæjar- sjóður hefur greitt þann kostnað. Bæjarstjóranum er aftur á móti bættur þessi útgjaldaauki með 13,8 klukkutíma fastri yfirvinnu á mán- uði,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir. t Útför . KRISTJÖNU V. HANNESDÓTTUR fyrrverandi forstöðukonu húsmæðraskólans á Staðarfelli, verður gerð frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 2. febrúar kl. 14.00. Bílferð verðurfráGmferðarmiðstöðinni kl. 8.30árdegis. Fyrir hönd vandamanna, Guðbjörg Hannesdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SVEINN ÞORSTEINSSON múrari, Álfheimum 42, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 1. febrúar kl. 13.30. Þeir, sem vilja minnast hans, láti Krabbameinsfélagið njóta þess. Helga Jónsdóttir, Jórunn Sveinsdóttir, Hjálmar Kristinsson, Mínerva Sveinsdóttir, Guðmundur Marísson, Þorsteinn Sveinsson, Helga Björg Helgadóttir, Ástríður Sveinsdóttir, Guðmundur Guðmundsson og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýndan hlýhug og samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Hlfðarhjalla 6, áður Smárahvammi, Kópavogi. Hilmar Guðjónsson, Þórunn Garðarsdóttir, Þórunn Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson, Helga Kristjánsdóttir, Gunnar Kristjánsson, Ellen Pálsdóttir, Hólmfrfður Gunnlaugsdóttir, börn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.