Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 47
reei haumal MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTÍR- míovIkjdaguIi lo. J ANÖÁí 47 ÚRSLIT UMFT-UMFN 93:105 Iþróttahúsið Sauðárkróki, úrvalsdeildin i körítiknattleik, þriðjudaginn 29. janúar 1991. Gangur leiksins: 5:4, 12:10, 20:20, 29:29, 38:37, 44:44, 48:52, 57:58, 62: 62, 68:67, 72:73, 82:83, 83:91, 93:105. Stig UMFT: Valur lngimundarson 39, Ivan Jonas 29, Pétur Vopni Sigurðsson 10, Einar Einarsson 8, Karl Jónsson 3, Haraldur Leifs- son 2, Sverrir Sverrisson 2. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 27, Rodney Robinson 23, ísak Tómasson 15, Hreiðar Hreiðarsson 15, Friðrik Ragnarsson 11, Kristinn Einarsson 8, Gunnar Örlygsson 4, Ástór Ingason 3. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur Garðarsson. Áhorfendur: Um 600. UMFG-KR 73:62 íþróttahúsið í Grindavík, úrvalsdeildin í körfu- knattleik, þriðjudaginn 29. janúar. Gangur leiksins: 0:4, 8:4, 13:11, 22:11, 24:20, 30:24, 31:32. 31:34, 39:34, 52:38, 65:55, 67:62, 71:62, 73:62. Stig UMFG: Dan Krebs 15, Steinþór Helga- son 14, Jóhannes Kristbjörnsson 13, Guð- mundur Bragason 12, Rúnar Ámason 7, Sveinbjöm Sigurðsson 6, Ellert Magnússon 4, Marel Guðlaugsson 2. Stig KR: Jonathan Bow 19, Páll Kolbeinsson 14, Matthías Einarsson 10, Axel Nikulásson 6, Benedikt Sigurðsson 5, Lárus Ámason 4, Hermann Hauksson 4, Hörður Gunnarsson 2. Dómarar: Kristján Möller og Bergur Steingr- ímsson. Áhorfendur: Um 250. HM í Saalbach Risasvig kvenna: Ulrike Maier (Austurríki).......1:08.72 Carole Merle (Frakklandi).......1:08.83 Anita Wachter (Austurríki)......1:08.85 Zoe Haas (Sviss)................1:09.07 Chantal Boumissen (Sviss).......1:09.26 Petra Kronberger (Austurríki)...1:09.29 SylviaEder (Austurríki).........1:09.41 Michaela Gerg (Þýskalandi)......1:09.83 EdithThys(Bandar.)..............1:09.99 1. DEILD KVENNA GRINDAVÍK- ÍBK .39:78 Fj. leikja u T Stig Stig ÍS 10 9 1 521: 409 18 HAUKAR 10 7 3 538: 408 14 ÍBK 10 6 4 652: 471 12 ÍR 9 5 4 444: 418 10 KR 9 2 7 386: 441 4 GRINDAVÍK 10 0 10 291: 685 0 KORFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILDIN Enn tapar Tindastóll Njarðvík sigraði Tindastól á Sauð- árkróki í gær, 105:93, í geysi- lega spennandi og skemmtilegum leik. Njarðvíkingar hafa svo gott sem tryggt sér sigur í Björn A-riðli en Tindastóli Bjömsson hefur gengið afleit- skrifar iega ag undanfömu, tapað fjórum síðustu leikjum sínum. Mikii stemmning ríkti og liðin sýndu ágæta takta. Leikurinn hélst í jafnvægi þar sem eitt eða tvö stig skildu liðin að þar til fjórar til fimm mínútur voru til leiksloka. Þá var Ivan Jonas vikið af leikvelli eftir að hafa fengið mjög vafasama villu. Tindastólsmenn létu þetta fara í taugamar á sér og héldu ekki dampi. Njarðvíkingar gengu mjög stíft á lag- ið og þar munaði mest um Teit Örl- ygsson og Rodney Robinson, sem skomðu grimmt í lokin. Valur Ingimundarson átti stórleik fyrir Tindastól og einnig voru bæði Ivan og Haraldur Leifsson mjög góð- ir. Pétur Vopni Sigurðsson kom vel inní leikinn í séinni hálfleik. Hjá Njarðvík vom áberandi bestir þeir Teitur ög Robinson. Þá var ísak Tóm- asson mjög góður í seinni hálfleik. Mikilvægur sigur Grindvíkinga Grindvikingar tryggðu sér mikil- væg stig f toppbaráttu b-riðils með sigri á KR í gær, 73:64. Leikur- inn var í jámum allan tímann eins og leikir þessara liða Frimann em yfirleitt. Lítið var Ólafsson skorað í fyrri hálfleik. skrifar Grindvíkingar hittu illa í en spiluðu oft og tíðum vel í vöminni og komu leik- mönnum KR oft í mikil vandræði og þeir töpuðu boltanum oft. Eitt stig skildi liðin að í hálfleik en Grindvíkingar tóku mikinn fjör- kipp í byqun seinni hálfleiks og skor- Teitur Örlygsson átti góðan leik gegn Tindastóli í gær. uðu 16 stig gegn 4 stigum gestanna og munaði 15 stigum á liðunum. Munaði KR um Matthías Einarsson og Jonathan Bow sem lentu í villu- vandræðum strax í fyrri hálfleik. Leikmenn KR reyndu allt hvað þeir gátu til að vinna þennan mun upp en það tókst ekki og Grindvíkingar hrósuðu sigri í leikslok. Grindvíkingar voru fastir fyrir í vöminni og það bjargaði þeim í leikn- um því skotnýting var í heildina frek- ar léleg. Dan Krebs tók 17 fráköst í leiknum og var stigahæstur heima- manna en með slaka skotnýtingu. Guðmundur Bragason, Jóhannes Kristbjörnsson og Steinþór Helgason áttu góða spretti. Jonathan Bow var atkvæðamestur KR-inga og Páll Kolbeinsson átti góða spretti en ætlaði sér á stundum um of. Valur og Vanceí leikbann Tveir leikmenn í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik vom úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KKÍ í gær. Valur lngimúndarson, Tindastól og Damon Vance, Haukum. Val- úr, sem fékk viiluna í bikarleik gegn Njarðvíkingum, missir af leik Tindastóls og KR á Sauðár- króki á sunnudaginn og Vance missir af leik Hauka gegn Þór á Akureyri á sama tíma. Þorgeir Njálsson, formaður aganefndar KKÍ, sagði að mál Valnce hefði verið svolítið snúið: „Það er hefð fyrir því að dæma menn í tveggja leikja bann að slá andstæðing. En í fyrsta sinn gát- um við skoðað atvik á myndbandi og komumst að því að það væri ekki svo alvarlegt og töldum að einn leikur væri nóg,“ sagði Þor- geir. A-RIÐILL Fj. leikja u T Stig Stig NJARÐVÍK 19 15 4 1759: 1515 30 KR 19 11 8 1556: 1507 22 HAUKAR 18 9 9 1512: 1522 18 SNÆFELL 18 4 14 1392: 1616 8 IR 18 3 15 1425: 1682 6 B-RIÐILL Fj.leikja U T Stig Stig ÍBK 18 TINDASTÓLL 18 GRINDAViK 18 VALUR 18 PÓR 18 14 4 1781:1608 28 12 6 1715: 1637 24 12 6 1537:1477 24 6 12 1499: 1563 12 5 13 1685: 1734 10 \SKÍÐI / HM í ALPAGREINUM Maier fyrsta móðirin til að vinna HM-titil „DÓTTIR mín beið eftir mér í markinu og þess vegna flýtti ég mér niður!" sagði Ulrike Maierfrá Austurríki eftir sigurinn í risa- svigi á Heimsmeistaramótinu í Saalbach í Austurríki í gær. Hún er fyrsta móðirin til að vinna til gullverðlauna á heimsmeistara- móti í alpagreinum. Maier, sem er 24 ára, varð einnig heimsmeistari í risa- svigi 1989 og var þá orðin ólétt, komin þrjá mánuði á leið. Hún eign- aðist dóttur, Melanie, fyrir 17 mán- uðum og var því lítið með í heims- bikarnum í fyrra vegna móðurhlut- verksins. Hún saknaði skíðanna og kom nú aftur og sýndi og sannaði að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Hún hefur aldrei náð að sigra í heimsbikarmóti og hafði aðeins verið með í tveimur mótum í vetur fyrir heimsmeistaramótið, þar eð hún vildi heldur vera með dóttur sinni. Maier var aðeins.0,02 sek á und- an Carole Merle frá Frakklandi, sem varð önnur. Anita Wachter, sem fór fyrst niður brautina, varð þriðja og geta Austurríkismenn vel við unað þó svo að „drottningin" Kronberger hafi ekki náð á verðlaunapall. Hún hafði besta millitímann eftir efsta hluta brautarinnar, síðan lenti hún í vandræðum og tapaði tíma og ætlaði sér að ná því upp í neðsta hlutanum, en féll neðst í brautinni - - og rann í gegnum markið á bakinu. Hún lenti í 6. sæti. „Þetta kom mér mjög á óvart, enda hef ég varla keppt í risasvigi síðan [á heimsmeistaramótinu] í Vail 1989. Það var mikið þrekvirki að fá að keppa á heimsmeistaramót- Reuter Ulrika Maier heldur á leikfangafíl Sem dóttir hennar, Melanie, færði móður sinni eftir sigurinn í risasviginu á HM í gær. inu. Mig hefði aldrei getað dreymt um að verða aftur heimsmeistari. Eftir nokkur ár verður dóttir mín áræðanlega mjög stolt af mér,“ sagði Maier. Austurríki hefur unnið flest verð- laun á mótinu til þessa, þrenn gull- verðlaun, ein silfur- og ein brons- verðlaun. í dag fer fram síðari hluti tvíkeppninnar í karlaflokki og verð- ur þá keppt í svigi. LOKSINS! VALUR — VIKINGUR HLÍÐARENDA MIÐVIKUDAGINN 30. JANÚAR KL. 18.30 ón og bílaþvottastöðin SKILTAÞJÓNUSTAN Bfldshofða 8 nhuaaéisr aacse SPORTBUÐIN T HARÐVIÐARVAL VISA ÍSLAND acohf HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 - SÍMI 671010 Ríla- t&ig* Qankinn hf. VALUR IRjBESTAUlPm ATH: Þorrablót knattspyrnufélagsins Vals verður 16. febrúar. Miðar fást á skrifstofu Vals og í iþróttahúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.