Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 15
(SLENSKA AUClÝSINCASTOfAN HF. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1991 15 Pú leiðir þau i> rstu skrefin út í lífið og tryggir fjárhagslegt öryggi þeirra með Vskiifiaieiiiiiigiiin Kaupþings Samning um áskrift ad F.iningabréfum geturþú gert hjá Kaupþingi hf Kaupþingi Nordurlands hf Sparisjódunum og afgreidslustödum fíúnadarbanka ís/ands. Frá morgni til kvölds er þér efst í huga að fjölskylda þín geti ávallt notið þess að vera áhyggjulaus um afkomu sína. En það er eins með þig og okkur hin að þú veist aldrei íyrirfram hvenær út af getur brugðið. Þess vegna breytir það miklu ef þú myndar þinn eigin varasjóð með því að byrja strax að kaupa Áskriitareiningar Kaupþings. Þú hjálpar þannig ástvinnni þínuni að bregðast við óvæntum atburðum. • Pú ræður upphæð innborgunar á mánuði hverjum. • E»ér stendur til boða hagstæð líílrygging. • Þú getur greitt með greiðslukorti eða gíróseðli. • Sjóðurinn er ávaxtaður í traustum skuldabréfúm. • Sjóðurinn er óskipt eign þín. • Sjóðurinn er alltaf laus til ráðstöfunar hvenær sem er. Kynntu þér Áskriftareiningar Kaupþings. Við erum reiðubúin að leggja á ráðin með þér uni fjárhagslegt öryggi fjölskyldunnar. KAUPÞING HF Kringluhni 5, sími 689080

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.