Morgunblaðið - 30.01.1991, Side 43

Morgunblaðið - 30.01.1991, Side 43
MORGljNBLA£>IÐ ^IANp^R, 1991 43 - Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. SKÓLABYLGJAN Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl.9. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Innlendir blaðadómar: „Magnað Ryð ... sem allir ættu að drífa sig á ..." Sif Þjóðv. „Ryð er ósvikin, íslensk kvikmyndaperla " - I.M. Alþbl. „Ryð er óumdeilanlega ein metnaðarfyllsta mynd, sem gerð hefur verið hérlendis á undanförnum árum" - SV. Mbl. Aðalhlv.: Bessi BJarnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sig- urjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Leikst).: Lárus Ýmir Óskarsson. Framl.: Sigurjón Sighvatsson. Handrit: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR í A-SAL. AFTÖKUHEIMILD BféHMC SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR GRÍN-SPENNUMYNDINA: AMERÍSKA FLUGFÉLAGIÐ LAUGARASBIO Sími 32075 Minjasýning: Lamsonkerfið komið í leitimar LAMSONKERFIÐ eða peningakassi sem notað- ur var í Haraldsbúð í Reykjavík er meðal sýn- ingargripa á minjasýn- ingu og kynningu á ýmsu sem snertir fortíð og framtíð Reykjavíkur í Geysissalnum á annarri hæð hússins að Vestur- götu 1. Sýningin er opin milli klukkan 14.00 og 18.00 alla virka daga. Frá hveijum afgreiðslu- stað í Lamsonkerfinu lágu tvær pípur til móðurstöðvar sem var á efri hæð búðar- innar. Þegar opnað var pípulok á einhveijum af- greiðslustaðnum sogaðist loft inn i kerfið og tók með sér til móðurstöðvarinnar peningabox sem látið var í það. í móðurstöðinni voru peningarnir ásamt nótum í tvíriti teknir úr boxinu og frumnótan endursend ásamt peningum sem gefa átti til baka hveiju sinni. Lamsonkerfið reyndist mjög vel og var notað óslitið frá. 1922 til 1960 þegar Har- aldsbúð var lögð niður. FORNLEIFASKRÁ, skrá um friðlýstar fornleifar á Islandi, er nú í fyrsta skipti komin út á prenti. Er það í samræmi við ný þjóð- minjalög. Ágúst Ó. Georgsson tók skrána saman en fornleifa- nefnd og Þjóðminjasafn ís- lands annast útgáfuna. Earnleifar og, minjastaðir Fjallað verður um hvernig undirbúa megi skemmtilega fjöruferð laugardaginn 2. febrúar en þá verður mesta útfyri á árinu, þ.e. stærstur straumur. Háfjara verður kl. 14.43 í Reykjavík. Á fundinum verða kynntar nokkrar tegundir lífvera sem finnast í fjörunni á þessum árstíma, hvernig nálgast megi þær best og hvernig hægt er að fylgjast með at- ferli þeirra. Þá verður vísað á fróðleik sem er að finna um lífríki fjörunnar. Næsti rabbfundur verður fimmtudaginn 7. febrúar. Hann mun fjalla um lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík og hefst kl. 21.00 í Náttúru- fræðistofunni. (Fréttotilkynning) hafa verið friðlýstir á íslandi í hátt á aðra öld. Ritið hefur að geyma upplýsingar um friðlýstar minjar í öllum sýsl- um landsins og nokkrum helstu kaupstöðum sam- kvæmt meira en fimmhundr- uð friðlýsingarskjölum. Það er 78 blaðsíður að stærð með formála og ritaskrá. Fomleifaskrá komin út Skemmtidagskráin Við eigum samleið frumsýnd á Breiðvangi SÖNG- og skemmtidag- skráin Við eigum samleið verður frumsýnd 2. febrú- ar nk. á Breiðvangi og sýnd þar áfram í vetur. Dagskráin er byggð á söngferli Vilhjálms heitins Vilhjálmssonar þess dáða dægurlagasöngvara og textahöfundar. Vilhjálmur lést í bílslysi 1976 á há- punkti söngferils síns. Á Breiðvangi er rakin tólf ára litríkur söngferill Vilhjálms og flutt eru öll vinsælustu lögin hans. Þeir sem fram koma tengdust Vilhjálmi á einn éða annan hátt. Söngvarar er'u Rut Regin- alds, Ellý Vilhjálms, Pálmi Gunnarsson pg Þoivaldur Halldórsson. Þá rifjar Ómar Ragnarsson upp samskipti sín og Vilhjálms. Hemmi Gunn er sögumaður og sti- klar á stóru í lífshlaupi Vil- hjálms. Hljómsveitarstjórn er í höndum Magnúsar Kjart- anssonar, en auk hans eru í hljómsveitinnþ Vilhjálmur Guðjónsson, Ásgeir Óskars- son, Finnbogi Kjartansson og Pétur Hjaltested. Stjórn- andi dagskrárinnar er Egill Eðvarðsson, sem sett hefur HÓTEL Örk hefur tekið upp þá nýbreytni að bjóða upp á helgartilboð undir heitinu „Helgarflugur á Hótel Örk“. í þessu tilboði felst gisting í tvær nætur með morgun- verði ásamt veislukvöldverði á laugardagskvöldi og dans- leik að auki. Verðið er 5.950 kr. fyrir manninn í tveggja upp margar stórsýningar á* undanförnum árum. Boðið verður upp á þrírétt- aðan veislukvöldverð, en lögð er áhersla á ljúfa og létta en umfram allt persónulega stemmningu á þessari söng- dagskrá. Eftir sýningu verð- ur dansleikur til klukkan 3. (F rcttatilky nning) manna herbergi. Helgarflug- ur Hótels Arkar eru sérstak- lega ætlaðar þeim sem vilja komast burtu frá erli dagsins og njóta frískandi afslöppun- ar eða hressilegs helgarfjörs. Gestir hafa frían aðgang að gufubaði, útisundlaug, heit- um pottum og líkamsræktar- sal. i (Frcttatilkynning) • • Hótel Ork með helgartilboð Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. UR OSKUNNI ÍELDINN ÆVINTYRIHEIDU HALDA ÁFRAM Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl.5,7,9 og 11. SKÚRKAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FRUMSÝNIR STÖRMYNDINA: SKUGGI „★★★ - Hörkugóð vísindahrollvckja, spennandi og skemmtileg með hverju hasaratriðinu á fætur öðru. Vel leikin í þokkabót. - AI MBL." r~.'.;«^;^r'iinivEnsAL studios hou.<woö8^i^^i PRAKKARINN Fjöruskoðun að vetrarlagi SJÖTTI rabbfundurinn sem Náttúruverndarfélag Suðvesturlands og Nátt- úrufræðistofa Kópavogs stendur að verður á Nátt- úrufræðistofunni, Digra- nesvegi 12, og hefst kl. 21.00, fimmtudaginn 31. janúar. „Fangelsisþriller sem kemur skemmtilega á óvart ... Góð afþreying." AI MBL. Jean-Claude Van Damme, ein vinsælasta stjarnan í HoIIywood í dag, fer á kostum sem hörkutólið og lög- reglumaðurinn Luis Burke og lendir heldur betur í kröppum leik. Aðalhlutv.: Jean-Claude Van Damme, Cynthia Gibb og Robert Guillaume. a HINN SKEMMTILEGI LEIKSTJÓRI ROGER u SPOTTISWOODE (SHOOT TO KILL, TURNER & a HOOCH) ER HÉR MEÐ SMELLINN „AIR AMER- B ICA", ÞAR SEM ÞEIR FÉLAGAR MEL GIBSON OG a ROBERT DOWNEY JR ERU f ALGJÖRU BANA- B STUÐI OG HAFA SJALDAN VERIÐ BETRI. ■ STUÐMYNDIN AIR AMERICA I MEÐ TOPPLEIKURUM. ■ Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey )r., Nan- ■ cvy Travis, Ken Jenkins. ■ Tónlist: Charles Gross. Leikstjóri: Robert Spottiswoode. ■ Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Núnafáglæpir nýjan óvin og réttlætið nýtt andlit. rW a universal release l« c m uwvmw. citi stvwos, lnc Þessi mynd sem segir frá manni er missir andlitið í sprengingu, er bæði ástar- og spennusaga, krydduð með kímni og kaldhæðni. Aðalleikarar: Liam Neeson (The Good Mother og The Missi- on); Frances McDormand (Mississippi Burning) og Larry Drake (L.A.Law). STÓRKOSTLEG STÚLKA sýnd 5,7.o5 og 9.10 Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðviljanum. Sýndkl. 9og11 Sýnd kl. 6,7,9 og 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.