Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1991 Starfsmannafélag Kópavogsbæjar: Ráðningu forstöðumanns sundlaugar mótmælt STJÓRN og trúnaðarmannaráð Starfsmannafélags Kópavogs hef- ur sent bæjarstjórn Kópavogs mótniæli vegna þess að forstöðu- manni Sundlaugar Kópavogs hafi verið vikið úr starfi án nokk- urrar ástæðu. Sigurður Geirdal bæjarstjóri Kópavogs segir þessi mótmæli á misskilningi byggð og forstöðu- maðurinn sé enn í vinnu hjá Kópa- vogsbæ þótt starfssvið hans háfi bre_yst. í mótmælabréfi, sem undirritað er að Hrafni Harðarsyni formanni Starfsmannafélagsins, segir að þrátt fyrir yfirlýsingar um að öll- um starfsmönnum Sundlaugar Kópavogs yrði tryggð áframhald- andi vinna við nýja sundlaug bæj- arins, hafí nú verið sýnt fram á að þetta ætti ekki við um fórstöðu- manninn. Starf forstöðumanns nýju laugarinnar var auglýst, og segir í mótmælabréfinu að gengið hafi verið framhjá þeim umsækj- anda sem mesta starfsreynslu hafði. Er þessu mótmælt og lýst yfir áhyggjum af framtíð bæjarins ef þessi vinnubrögð séu það sem koma skal. Sigurður Geirdal sagði allir starfsmenn sundlaugarinnar væru í starfi áfram, þar á meðal for- stöðumaðurinn þótt hann hefði ekki fengið þetta nýja starf; aðeins hefði verið sagt upp núgildandi starfssamningum og starfsmönn- unum síðan boðin endurráðning með nýjum samningum. Umsjón sundlaugarinnar hefði áður verið hlutastarf og forstöðumaðurinn hefði einnig séð um siglingaklúbb- inn Kópanes og skíðaland Kópa- vogs í Bláfjöllum. Nú hefði verið ákveðið að færa starf forstöðu- manns sundlaugarinnarút, þannig að það yrði meira á rekstrarsviði en áðurog því væru starfskröfurn- ar aðrar en áður. FAGRIHJALLI Höfum fengið til sölu 4 parhús í Suðurhlíðum. Húsin eru ca 200 fm á tveimur hæðum. Húsin eru tilb. til afh. nú þegar fullb. undir máln. að utan en fokh. að innan. Húsin henta vel f. húsbrlán. Verð 7,3-7,9 millj. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. RÉTTARBAKKI Vorum að fá í 'sölu ca 215 fm raðhús á þessum vin- sæla stað. Stór stofa, 3-5 svefnherb., góður garður. Gott útsýni. Verð 12,8 millj. STANGARHOLT Vorum að fá í sölu mjög góða ca 85 fm fb. í nýl. húsi. Þvottah. í íb. Mjög góðar svalir í suðaustur. Áhv. lang- tímaián ca 3,0 millj. Verð 7,2 millj. HÖRÐARLAND Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íb. á 2. hæð á þess- um vinsæla stað. Suðursvalir. Lítið áhv. Verð 6,5 millj. MARÍUBAKKI Mjög góð ca 80 fm íb. Góðar innr. Þvottah. í íb. Sam- eign nýstandsett. Ekkert áhv. Verð 6,4 millj. HÁVALLAGATA Til sölu ca 65 fm lítið niðurgr. kjíb. 2 stórar stofur, herb., elhús og bað. Góður garður. Ákv. sala. Laus strax, Verð 5,0 millj. ÁLFHEIMAR Mjög góð ca 75 fm íb. á jarðhæð. Góðar innr. Nýl. parket. Verönd. Góð sameign. Áhv. veðd. ca 1,7 millj. Verð 5,6 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög góð 2ja herb. íb. Þvottah. á hæðinni. Gufubað í sameign. Góðar innr. Þarket. Áhv. veðdlán ca 1,6 millj. Verð 5,5 millj. VANTAR Höfum kaupanda að 3ja herb. íb. á jarðhæð helst í Hlíðum eða Háaleitshv. Höfum kaupanda að einbhúsi í Mosbæ fyrir sterkan kaupanda sem er tilb. að kaupa nú þegar. íf ÞIMilIOLT ‘S'680666 Lögmaður Sigurður Sigurjónsson, hrl. Sími 681060 Einbýli - raðhús Norðurbær - Hafnarf. ^læsil. 335 fm einbhús á tveimur hæðum. Mögul. að nýta sem 2ja ib. hús. Falleg, lóð. Parket. Vönduð eign. Ákv. sala. Hagst. lán áhv. Dalhús - í smíðum Stórglæsil. endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 30 fm bilsk. alls 192 fm. Afh. fullb. að utan, fokh. að inn- an. Falleg og vel skipul. hús. Arki- tekt: Kjartan Sveinsson. Bæjargil - Gbæ Vorum að fá i einkasölu fallegt ein- bhús 200 fm á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Áhv. Hagst. verð frá veðd. ca 3,6 millj. Gert er ráð f. 5 svefnherb. Ákv. sala. Stekkjarsel - einb. Vorum að fá i sölu stórglæsil. einbh. 218,6 fm nettó. Skipulag hússins er: Anddyri með flísum og skáp, gesta- snyrting, hol m. flísum. Út frá holi er laufskáli ca 25 fm. 5 svefnherb. Mjög fallegt baðherb. Góð stofa, borðstofa. Eldhús m. fallegum innr. Búr innaf eldh. Tvöf. bilsk. Falleg lóð. Ákv. sala. Breiðvangur V. 9,5 m. Sérl. rúmg. 7-8 herb. blokkaríb. alls 230 fm. á tveimur hæðum. l’b. skipt- ist eftirfarandi: Stofu, borðstofu, sjónvstofu, 2 baðherb., 6 svefnh., eldh., búr og þvottah. Áhv. lán frá húsnstj. 2,2 millj. Ákv. sala. Hagst. verð. Njörvasund V. 7,4 m. Vorum að fá i einkasölu 4ra-5 herb. íb. 106 ,fm nettó á 2, hæð í tvib. Bílskréttur. Fráb. staösetn. Ákv. sala. Skuldlaus eign. Hentar vel fyrir húsbréf. Rauðhamrar V. 8,8 m. Mjög rúmg. 4ra-5 herb. íb. á jarðhæð m/sérinng. ib. er ekki fullb. en íbhæf. Áhv. lán frá húsnstj. 4,6 millj. Keilugrandi V. 8,9 m. Stórglæsil. 4ra herb. ib. á 3. hæð. Tvennar svalir -norður, -suður. Fallegar innr. Fráb. útsýni. Stæði i bilskýli. Parket. Ákv. sala. Eign i sérflokki. Ásholt - Mosbæ Mjög falleg 130 fm 4ra herb. ib. á jarðhæð i tvíbhúsi ásamt bilsk. Fráb. útsýni. Falleg, ræktuð lóð. Fallegar innr. Sérherb. m/heitum potti. Ákv. Dalsel V. 8,7 m. Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. endaib. á 1. hæð. 104 fm. ásamt einstakl. ib. í kj. 29 fm. Tvö stæði i bilgeymslu. Parket. Þvottah. innaf eldh. Falleg eign._____ 3ja herb. Einbýlis- og raðhús I gamla vesturbænum: Fallegt vel staðsett 160 fm timbur- einbh. hæð og ris á steinkj. Húsið er allt endurn. utan sem innan. 50 fm vinnustofa í bakh. fylgir. Mjög góð eign. Marargrund - Gbæ: 135 fm einl. timbureinbh. 3-4 svefnh. Gróður- hús. Sólst. 40 fm bílsk. Verð 10,0 millj. Háagerði: Mjög gott 122 fm enda- raðh., hæð og ris. 5 svefnherb. Verð 12.5 millj. Smáraflöt: Mjög fallegt 180 fm einl. einbhús. 2-3 saml. stofur, arinn, 4 svefnherb., gott skáparými. Fallegur garður. 32 fm bílskúr. Boðahlein Gbæ — þjón- ustuíb. við DAS í Hafnar- firði: Vorum að fá í einkasölu eitt af þessum eftirsóttu raðh. f. eldri borg- ara. Húsið skiptist í stofu, hol, 2 svefn- herb., rúmg.‘ þvottah. og geymslu ásamt góðum bílsk. Laust nú þegar. Álfaskeið: Gott 132 fm einl. einb- hús. Saml. stofur, 3 svefnherb. Verð 9.5 millj. Breiðvangur: Nýl. fallegt 180 fm tvíl. raðh. Niðri eru stórar saml. stofur, vandað eldh., gestasnyrt. og þvotta- herb. Uppi eru 4 svefnherb. og vandað baðherb. 28 fm bílsk. Áhv. nýtt lán frá byggsj. rfkisins. Verð 14,0 millj. Glitvangur: Nýl., fallegt 300 fm tvíl. einbhús. Á aðalhæð eru saml. stof- ur, arinn, 3 svefnherb., eldh. þvottah. og bað. Á neðri hæð eru 2 stór herb. og tvöf. bílskúr. Útsýni. Miklabraut: Gott 160fmraðhús, kj, og tvær hæðir. 4-5 svefnherb, 22 fm bílsk. Verð 11,5 millj. 4ra og 5 herb. Veghús: I65fm5herb. íb. átveim- ur hæðum ásamt bílsk. íb. afh. strax tilb. u. trév. Allar innihurðir uppsettar. Verð 9,5 millj. Góð grelðslukjör í boði. Eiríksgata: 90 fm íb. á 1. hæð, saml. stofur, 2 svefnh. aukaherb. í risi. Verð 6,5 millj. Kóngsbakki: Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa. 3 svefnherb. Park- et. Þvottaherb. í íb. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,6 millj. Laufás — Gbæ: 110 fm neðri sérhæð í tvíbh. 3 svefnh. 45 fm bílsk. íb. þarfnast töluv. endurbóta. Áhv. 2,4 millj. byggsj. rík. Verð 5,8-6,0 millj. Afar góðir greiðsiuskilm. Óöinsgata: Mjög góð 125 fm íb. á tveimur hæðum í þriggja íb. húsi. íb. er mjög mikið endurn. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 millj. Sólheimar: Góð rúml. 100 fm íb. í lyftuhúsi. Saml. stofur, 3 svefnherb. Svalir í suðvestur. Blokkin nýmál. Verð 8,0 millj. Flúöasei: Góö 100 fm endaíb. á 3. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. 16 fm aukaherb. í kj. Verð 7,0 millj. Eyjabakki: Góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Þvottah. og búr í íb. Laus. Efstasund: Góð 110 fm íb. á 1. hæð í þríb. Saml. stofur, 3 svefnherb. 30 fm bílskúr. Barmahlíð: Góö 110 fm neðri sérh. Saml. stofur. 2 svefnh. Bergstaðastræti: 120 fm 5 herb. miðh. í góðu steinhúsi. Mikil loft- hæð. Verð 7,0 millj. 3ja herb. Mávahlíð: Mjög skemmtil. ,3ja herb. risíb. í fallegu steinh. Þak og gluggar nýl. Verð 5,5 millj. Sólheimar: Góð 95 fm íb. á 7. hæð í lyftuh, 2 svefnh. Vestursv. Blokk- in nýmál. og viðgerð. Verð 6,4 millj. Engihjalli: Mjög falleg 90 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. 2 svefnherb., tvenn- arsvalir. Parket.'Flísar. Frábært útsýni. Njálsgata: 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Vestursv. Verð 5,2 millj. Hrafnhólar Vorum að fá i sölu glæsil. 3ja herb. ib. á 5. hæð I lyftuh. Glæsil. útsýni, Fallegar innr. Góð sameign. Ákv. sala. Vallarás V. 5,9 m. Rúmg. íb. á 2. hæð í lyftuh. Fallegar innr. Hagst. lán irá veðdeild ca 1700 þús. áhv. Ákv. sala. Lokastígur V. 5,8 m. Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð I steinh. Mögul. á 3 svefnherb. Er I dag 2 saml. stofur og 2 góð svefnh. Hrísmóar Vorum að fá í einkasölu glæsil. 3ja herb. ib. 97,7 fm nettó á 2. hæð I 3ja hæða blokk. Stór stpfa. 2 svefnh., eldh., þvottah. Stórar svalir. Áhv. lán frá húsnstj. ca 1800 þús. Æsufell V. 5,5 m. Vorum að fá I sölu fallega 3ja herb. 87,5 fm íb. nettó á 2. hæð. Suð- ursv. Ákv. sala. Digranesvegur V. 5.9 m. Vorum að fá i einkasölu glæsil. 3ja herb. íb. á jarðh. i fjórbýli. Sérinng. Þvottah. i íb. Topp eign. Ákv. sala. Öll þjón. í næsta nágr. Rauðarárstígur: Nýstandsett 3ja herb. íb. á jarðhæð. Rúmg. stofa, 2 svefnherb. Laus strax. Lyklar á skrifst. Furugrund: Mjög góð 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnh. Parket. Suðaustursv. Stæði I bllhýsi. (b. nýtekin í gegn að utan og innan. Þverbrekka: Góð 90 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnh. Laus fljótl. Verð 5,6 m. Vífilsgata: Mjög góð 3ja herb. efri hæð I þribhúsi. Bílskúr, innr. sem einstaklíb. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Krummahólar: Björt og falleg 72 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Glæsil. út- sýni. Stæði í bílskýli. Hraunbær: Mjög fallega innr. 65 fm íb. á 1. hæð í nýlegu, litlu fjölbhúsi. Parket. Flísar. Sér lóð. Skálagerði: Góð 60 fm íb. á 1. hæð í nýju húsi. 25 fm bílsk. Áhv. 1,7 millj. byggsj. rík. Verð 6,5 millj. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fast.- og Skipasali, Leó E. Löve, lögfr. Ólafur Stefánsson, viðskiptafn SKECFAIN FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556 SÍMI: 685556 Einbýli og raðhús AKURHOLT - MOS. Fallegt einbhús á einni hæð 135,4 fm nettó ásamt 35 fm bílsk. 4 svefnherb. Arinn. Verulega góð staðsetn. Ákv. sala. Verð 10,8 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Fallegt keðjuhús sem er kj. og tvær hæðir 171,9 fm nettó ásamt bílsk. 5 svefnherb., nýtt eldhús. Parket. Verð 12,5 millj. KAMBASEL Fallegt raðh. á tveimur hæðum, 218,6 fm nettó m. innb. bílsk. Fallegar innr. Snyrtil. eign. Áhv. gott lán frá húsnstj. Verð 11,5 millj. Skipti mögul. á minni eign m. bílsk. Hæðir LANGHOLTSVEG- UR - BÍLSKÚR Falleg neðri sérhæð í þríb. 100 fm nettó ásamt bílsk. Svalir úr stofu í suð:vestur. Nýtt gler. Sérinng. Verð 8,4 millj. 4ra-5 herb. HLÍÐARHJALLI - BÍLSK. Höfum í einkasölu glæsil. 4ra-5 herb. nýja íb. á 2. hæð ásamt bílsk. 3 góð svefnherb. Fallegar Ijósar innr. Þvhús innaf eldh. Suðursv. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. 4,5 millj. SELJAHVERFI - BÍLSKÝLI Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð 98,1 fm ásamt bílskýli. Suð-vestursv. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Ákv. sala. Laus fljótl. Verð 6,9-7 millj. SELJAHVERFI Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð 105,3 fm nettó ásamt bílskýli. Góðar suð-vest- ursv. Ákv. sala. 3ja herb. ENGJASEL - BILSKYLI Falleg 3ja-4ra herb. á 3. hæð 87,6 fm nettó ásamt tveimur herb. í kj. Bílskýli. Suðursv. Fallegt útsýni. Blokkin ný- standsett að utan. Laus fljótt. Verð 6,6 milij. LAUGAVEGUR Snyrtil. og góð 3ja herb. 81,2 fm nettó íb. á 2. hæð í tvíbýlishúsi, bakhús. Nýir gluggar, gler, rafmagn og þak. Ákv. sala. Verð 5,8 m. HRÍSMÓAR - GBÆ Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. 87,3 fm nettó í lítilli 3ja hæða blokk. Stór- ar vestursv. Fráb. útsýni. Þvhús í íb. Laus strax. Verð 7,6 millj. BARMAHLIÐ Falleg 3ja herb. íb. í kj. 83 fm nettó. Nýl. eldhús, nýir skápar. Ákv. sala. Áhv. nýtt lán frá hús- næðisstj. 2,1 millj. Verfl: Tilboð. 2ja herb. VALLARAS - SELAS Falleg nýl. einstaklib. á jarðhæð með góðum svefnkrók sem auð- velt er að breyta i Iftíð herb. 40 fm nettó. Góðar innr. Sér suð- vesturlóð. Ákv. sala. Áhv. gott lán frá húsnstjórn. V. 3,8 m. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Sérlega glæsil. alveg ný íb. á 1. hæð 57 fm nettó. Glæsil. innr. Parket. Sérþvhús. Stórar suð- ursv. með frág. útsýni. Sérblla- stæði. Áhv. nýtt lán frá húsn- stjórn ca 3 millj. SKULAGATA Snotur 2ja herb. íb. í risi 35 fm nt, Parket á stofu. Samþ. íb. Ákv. sala Verð 2,9 millj. HRINGBRAUT - HF. Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð 66,4 fm nettó I þríb. Sérinng. Sérhiti. Parket. Góð áhv. lán. Verð 4,5 millj. LANGAMÝRI - GBÆR Höfum til sölu 3ja herb. íbúðir í þessu glæsilega húsi v/Löngumýri í Garðabæ sem afh. tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Sérinng. í allar Ibúðir. Húsið er I dag rúml. fokhelt og tilbúið til veðsetn. Sameign skilast fullbúin. Bílskúr getur fylgt. Frábær staðsetrr. Teikningar og allar uppl. á skrifstofu. Byggingaraðili: Gunnar Sv. Jónsson. SIMI: 685556 , MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON HEIMIR DAVÍÐSON JÓN MAGNÚSSON HRL. r Suðurlandsbraut 4a.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.