Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1991 „Au pair“ óskast sem fyrst til Essen í Þýskalandi til að gæta þriggja barna. Ekki yngri en 20 ára. Nánari upplýsingar í síma 679554. Kjalarneshreppur Við leikskólann Kátakot er laust hálfsdagsstarf við leikskólann (síðdegis). Upplýsingar gefur forstöðukona (Valdís) í símum 666039 og 666035. Umsóknarfrestur um starfið er til 1. febrúar. Afgreiðsla Góð gluggatjaldaverslun miðsvæðis í borg- inni vill ráða starfskraft. til afgreiðslustarfa. Um er að ræða hlutastörf frá kl. 13.00-18.00 og annan hvorn laugardag á veturna frá kl. 10.00-14.00. Stór verslun - góð vinnuað- staða. Tilvalið starf fyrir húsmæður á leið á vinnumarkaðinn. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 8639“ fyrir 6. febrúar nk. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR BARÓNSSTÍG 47 i Við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og heilsugæslustöðvar í Reykjavík eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 50% staða bókasafnsfræðings við bókasafn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Upplýsingar um starfið gefur framkvæmda- stjóri heilsugæslustöðva Reykjavíkur í síma 22400. 50% staða læknaritara við Heilsugæslustöð miðbæjar, Vesturgötu 7. 50% staða móttökuritara við Heilsugæslu- stöð miðbæjar, Vesturgötu 7. Upplýsingar eru gefnar í skrifstofu fram- kvæmdastjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, í síma 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu fram- kvæmdastjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, Barónstíg 47, fyrir kl. 16, föstudag- inn 8. febrúar nk. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Siglufjarðar bráðvantar hjúkrunar- fræðinga til starfa, sérstaklega í febrúar og mars. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í vs. 96-71166, hs. 96-71417. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR BARÓNSSTÍG 47 Heilsugæslulæknar Stöður tveggja heilsugæslulækna við Heilsu- gæslustöð efra Breiðholts, Hraunbergi 6, eru lausar til umsóknar frá og með 1. maí nk. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 670200. Umsóknum skal skila til skrifstofu fram- kvæmdastjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, Barónsstíg 47, fyrir 28. febrúar nk. Stjórn heilsugæslu Austurbæjarumdæmis syðra. 'Z^SKÓGRÆKTARFÉLAG áfíSW REYKJAVIKUR FOSSVOGSBLETT11S/MI40313 Skógræktarfélag Reykjavíkur vill ráða fólk til sumarstarfa. Flokksstjóra ekki yngri en 20 ára, til að leiðbeina við gróð- ursetningu. Reynsla í verkstjórn og/eða ræktunarstörfum æskileg. Ráðningartími frá 1. júní - 3. ágúst. Verkafólk 16 ára og eldra, til almennra garðyrkjustarfa. Ráðningartími frá maíbyrjun og fram í ágúst. Upplýsingar í síma 641770. Umsóknir skal útfylla á skrifstofu félagsins á Fossvogsbletti 1 fyrir 15. mars. Skógræktarfélag Reykjavíkur. Skipstjóri Vanur skipstjóri, með langa reynslu sem skipstjóri og útgerðarmaður, óskar eftir plássi á fiskibát, smáum eða stórum. Getur einnig tekið að sér útgerð bátsins eða tekið hann á leigu. Viðkomandi er vanur eftirtöldum veiðarfær- um: Þorskanetum, línu, handfærum, fiski- trolli, humartrolli, úthafsrækju, haukalóð og reknetum. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 8823“ eða í telefax 98-33451. Einar J. Skúlason hf. auglýsir eftirfarandi störf til umsóknar: Aðalbókari Aðalbókari hefur eftirlit með tölvubókhaldi fyrirtækisins og ber ábyrgð á gagnasafni þess, skýrslugjöf og uppgjöri. Upplýsingar gefur Bjarni B. Asgeirsson. Markaðsfulltrúi Markaðsfulltrúi hefur umsjón með tilteknum vöruflokkum, sölu og innkaupum. Upplýsingar gefur Örn Andrésson. Einkaritari sölu- og markaðsstjóra Einkaritari sér m.a. um bréfaskriftir, pantan- ir, reikningagerð, söluhandbækur og verð- listagerð. Upplýsingar gefur Örn Andrésson. Forritari/ kerfisfræðingur Áskilin er háskólagráða í tölvunarfræði eða sambærileg menntun. Starfið felst í hugbúnað- argerð svo sem hönnun og forritun. Þekking á UNIX, C og gagnagrunnum er nauðsynleg. Upplýsingar um starfið gefur Olgeir Krist- jónsson. Umsóknir skulu póstlagðar eða þeim skilað á skrifstofu vora fyrir 5. febrúar nk. merktar: „UMSÓKN". EinarJ. Skúlason hf., Grensásvegi 10, 128 Reykjavík, pósthólf8196, sími 686933. 7.ýyM-y.y..y.y.',ý\ýy.<y. UGLYSIN TILKYNNINGAR Styrkir til umhverfismála Á næstunni verður úthlutað styrkjum úr Pokasjóði Landverndar. 1. Um styrk geta sótt: Félög, samtök og einstaklingar. 2. Úthlutun er bundin verkefnum á sviði umhverfismála, svo sem landgræðslu, skógrækt, friðun, verndun, fegrun pg snyrtingu lands og til fræðslu og ránn- sókna. Skilyrði er að verkefnin séu í þágu almennings. 3. Verkefni sem sótt eru um styrk til þurfa að vera vel afmörkuð og skilgreind. Styrk- umsókninni þarf að fylgja: A. Verklýsing. B. Kostnaðaráætlun. 1. Heildarkostnaður. 2. Eigið framleg. 3. Upphæð umsóknar. 4. Farið er fram á að styrkþegar leggi af mörkum mótframlag, sem getur falist í fjárframlögum, vélum, tækjum, efni eða vinnu. 5. Styrkþegar skuldbinda sig til að skila skýrslu um framkvæmd og árangur verk- efnisins fyrir lok úthlutunarárs. 6. Styrkumsóknir þurfa að berast skrifstofu Landverndar fyrir kl. 17.00, 20. febrúar 1991. Þeir, sem eiga eldri umsóknir í Pokasjóðinn, þurfa að endurnýja þær í samræmi við þessa auglýsingu. Landvernd, Skólavörðustíg 25, 101 Reykjavík. ATVINNUHÚSNÆÐI Hafnarfjörður Til leigu skrifstofuhúsnæði, 105 fm, iðnaðar- húsnæði, 60 fm og 150 fm, sem skiptanlegt er í tvær einingar, verslunar- og lagerhús- næði, 105 fm, 130 fm, 205 fm og 280 fm. Upplýsingar í símum 652260 og 42613 á kvöldin. KENNSLA HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Námskeið, sem byrja í febrúar Vefnaður 4. feb. - 7. mars Spjaldvefnaður 6. feb. - 27. feb. Fatasaumur 5. feb. - 2. mars Baldýring 5. feb. - 12. mars Bútasaumur 4. feb. - 11. mars Leðursmíði 7. feb. - 28. feb. Útskurður 5. feb. - 26. mars Tauþrykk og silkimálun 4. feb. - 11. mars Námskeið Heimilisiðnaðarskólans eru öllum opin án inntökuskilyrða. Skrifstofa skólans verður opin í dag og á morgun frá 10.00-12.00 og 13.00-16.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.