Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1991 41 Þú svalar lestraiþörf dagsins ásíöum Moggans! y Rodriguezhjónin en á innfelldu myndinni sést Veronica litla. PROFMAL Harmleikur fer fyrir dómstóla Þessa dagana er rekið sakamál fyrir dómstólum í Talla hassee í Florida sem vakið hefur gífurlega athygli. Ungur íjölskyl- dufaðir er sakaður um manndráp af gáleysi, er 3 ára dóttir hans lést í umferðaróhappi. Faðirinn, Ramiro Rodriguez, þrítugur inn- flytjandi frá Nicaragua, var í órétti í slysinu og dóttir hans Veronica var ekki reyrð föst í öryggisbelti þó svo að lög í Florida kveði á um slíkt. Hjónin þurftu í markað, en dóttir þeirra var magaveik og hálfvol- andi. Því var hún ekki spennt í ólar barnastólsins, heldur hélt móðirin Carmen á barninu í fangi sínu framm í bílnum. Á leið frá márkaðnum ók Ramiro í veg fyrir flutnignabíl og varð af harður árekstur. Litla stúlkan kastaðist í framrúðuna og fjórum klukku- stundum síðar lést hún af völdum alvarlegra höfuðáverka. Nú hefur saksóknari í Talla- hassee ákveðið að láta reyna á lagaákvæðin í þeirri von um að koma megi í veg fyrir óþarfa harmleiki í framtíðinni. Veijandi Ramiro reyhir af öllum mætti að mála myndina með þeim hætti að Ramiro hafi alls ekki ekið gáleysis- lega. Sækjandinn segist gera sér grein fyrir neyð Ramiro og Carm- en, en með lögum skuli Iand byggja og málið eigi að verða öðr- um víti til varnaðar, allt of al- gengt sé að fólk spenni ekki belti á börn sín, jafn vel þótt það gleymi ekki að festa sjálft sig. Flestir þeirra sem fylgjast með framvindu málsins eru þó á því að Rodr- iguez-hjónin hafi tekið út ærna refsingu. Fátt sé meiri refsing í slíku máli en að vita upp á sig sökina en geta ekkert gert til að breiða yfir orðinn hlut og ekki sé það á sorg hjónanna bætandi að Ramiro verði settur í steininn í ofanálag. KNATTSPYRNA Peter Shilt- on kveður "IZ’ nattspyrnumarkvörðurinn -IV heimskunni Peter Shilton, sem varið hefur mark Englands um árabil, hefur leikið sinn síðasta leik í landsliðspeysunni. I síðustu viku lék enska' landsliðið gegn heimsliði og var það síðasta orr- usta Shiltons á þessum vettvangi. Á meðfylgjandi mynd gengur hann af leikvelli hinsta sinni. Shilton gengur af leikvelli. Einkaumbiéssali fyrir Ijósritunarvélar á íslandi óskasl Annast fyrirtæki yðar sölu á rafeinda- vörum? Gætuð þér hugsað yður að stækka/auka vöruval fyrirtækisins með einhverju öflugasta sölukerfi Ijósritunar- véla í Evrópu, og þar með auka veltu og tekjur fyrirtækisins? Þá eruð þér kannski nýi samstarfsfélagi/söluaðili okkar. Fyrirtækið þarf að geta borið milljóna- veltu og hafa nauðsynlegt fjármagn og tæknikunnáttu (digital-tækni) og jafnframt góða þjónustu. Agfa í Danmörku býður uppá tæknilega þjálfun og allan nauðsynlegan stuðning. Um er að ræða Ijósritunarvélar með 10-80 Ijósrit á mínútu, mjög samkeppnis- færar, og öruggt er að dugmikill seljandi nær skjótum árangri. Hafi auglýsingin vakið áhuga yðar, vin- samlegast skrifið þá yfirmanni söludeildar Ijósritunarvéla, Henry Barker. fyrir 10. febrúar 1991. AGFA^ Farverland 4 • 2600 Glostrup • Danmark ★ GBC-Pappírstætarar Þýsk framleiösla Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavík Símar624631 / 624699 f \ Xt. TWIN PEflKSI DAVID LEE ROTH ATKINS/KNOPPLER PAUL SIMON Llttle Ain't Enough Hann er mættur aftur með skothelda rokkplötu i farteskinu. Viltu gera þér greiða og kynna þér málið -eins og skot. Þarsem músíkin fæst! fíjjLsJjK hljómplötuverslanir ieð hetiu... hér.slá þeir á létta strengi félagarnir og útkoman er betri en orð fá lýst. Ljúfir tónar -frábær spilamennska. Rhythm Of The Saints Plata sem ótvírætt ar slgurvegari í vali á plötu ársins -hvemig sem á það er litið. Býst þú við þvl að það sé að ástæðulausu. Soundtrack . Sjónvarpsþættirnir um aldur, menntun og fyrri morð Ibúa smábæjarins tvidrartgá tíáfa vakið heimsathygli -ekki síst fyrir frábæra tónlist. Hljóð er sögu rikara. AUSTURSTRÆTI 22 © 28319, RAUÐARÁRSTÍGUR 16 © 11620 • GLÆSIBÆR © 33528 ■ LAUGAVEGUR 24 © 18670 ■ STRANDGATA 37 © 53762 ■ ÁLFABAKKA 14 MJÓDD © 74848 • LAUGAVEGUR 91© 29290 Grænt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.