Morgunblaðið - 30.01.1991, Page 11

Morgunblaðið - 30.01.1991, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANUAR 1991 11 Safamýri - 4ra herb. - bílskúr Höfum nýlega fengið í sölu á þessum eftirsótta stað góða 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Góð stofa, teppi, parket. Bílskúr. Húseignin er öll ný uppgerð. Ákv. sala. Verð 8,8 millj. HÚSAKAUP ts?621600 Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðárson viðskfr., Guðrún Árnadóttir viðskfr. n HUSVAXCIJlt BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. M 62-17-17 Stærri eignir Við Tjörnina Ca 237 fm nt. reisul. timburh. sem stað- sett er á albesta útsýnisstað v/Tjarnar- götu. Séríb. í kj. Einstök staðsetn. Einb. - Vesturborgin Ca 290 fm glæsil. einb. á besta útsýnis- stað í vesturborginni. Lítil aukaíb. er í húsinu. Falleg ræktuð lóð. Bílsk. Einb. - Kóp. 152,2 fm nettó einb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Rúmg. lóð í rækt. V. 8,6 m. Parhús - Steinaseli Ca 279 fm glæsil. hús á tveim hæðum. 4 svefnherb. Bílsk. Fallegur frág. Parh. - Seltjnesi 205 fm nettó glæsil. parhús á tveimur hæðum ásamt góðum bílsk. Suðursv. með sjávarútsýni. Áhv. veðdeild o.fl. 2,7 millj. Verð 14,5 millj. Vogatunga - Kóp. - Eldri borgarar! 75 fm parhús fyrir eldri borgara á fráb. stað í Suðurhlíðum Kópa- vogs. Húsið er fullb. á einni haeð. Æsufell m/bílskúr 126.4 fm nt. falleg íb. á 8. hæð (efstu). Tvennar svalir. Stórkostl. útsýni. Sér- þvottaherb. Sérgeymsla á hæðinni. Bilsk. m/öllu. Verð 9,7 millj. Fellsmúli - laus 134.5 fm falleg endaíb. í vönduðu fjölb. 4 svefnherb., stofur o.fl. Þvottaherb. og geymsla innan íb. Rúmg. suöursv. Skipti á minni eign koma til greina. n Raðhús - Fljótaseli Glæsil. raðh. á tveim hæðum. Sérib. i kj. Bilsk. Allar innr. smekklegar og vand- aðar. Góð lóð. Vönduð eign. Vesturborgin 137,7 fm nettó sérstaklega vönduð og íburðarmikil sérhæð (1. hæð). Vandaðar innr. og tæki i eldhúsi, 3 stofur, 2 bað- herb. og fl. Marmari og flísar á gólfi. Suðursv. Hálfur bilsk. á móti efri hæð fylgir. 4ra-5 herb. Háaleitisbraut 100,9 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Ný eldhúsinnr. Nýtt gler. Sérhiti. V. 7,5 m. Furugrund - Kóp. 112 fm nettó góð íb. á 1. hæð. Eitt herb. í kj. tengt við íb. Áhv. 2,7 millj. Blöndubakki Falleg íb. á 3. hæð í blokk. Þvherb. í íb. Aukaherb. í kj. Áhv. veðd. o.fl. 3,7 m. Engjasel - m. bflg. 100 fm nettó góð íb. á 4. hæð (efstu). Þvherb. innan íb. Suðursv. Áhv. 3 millj. veðdeild. Verð 6,7 miilj. Lokastígur - miðb. 71,3 fm nettó góð ib, á 1. hæð í þrib. Nýl. rafmagn að hluta. Nýtt gler. Áhv. 2 millj. veðdeild. Verð 5,2 millj. Miðtún - laus 110 fm hæð og ris í steinhúsi. Sérinng. Sérhiti. Eignin býður uppá mikla mögul. Þarfnast standsetn. Fallegur garður. Verð 6,8 millj. Breiðvangur - Hf. 223 fm nettó falleg íb. á tveimur hæðum (1. hæð og kj.). íb. skiptist í 5-6 svefn- herb. o.fl., með miklum mögul., fyrir stóra fjölsk. írabakki Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Þvherb. innan íb. Tvennar svalir. Góð sameign. Hús í góðu standi. Verð 6,5 millj. 3ja herb. Þingholtin - laus Glæsil. ný endursmíðuð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu þríbhúsi. Nýtt gler, gluggar, rafmagn og innr. Parket. 2 svefnherb. Vönduð tæki í eldhúsi. Verð 5.7 millj. Gnoðarvogur 70.7 fm nettó góð íb.á 4. hæð. Vest- ursv. Áhv. 2,1 miilj. veðdeild. V. 5,6 m. Efstasund - 3ja-4ra 90.3 fm nettó falleg kjíb. í tvíb. Parket. Laus fljótl. Áhv. 4,7 millj. veðdeild o.fl. Verð 6,8 millj. Vitastígur m. láni 88 fm nettó góð íb. í fjölb. Parket. End- urn. rafmagn. Laus. Sameign nýmáluð og teppalögð. Áhv. veðdeild o.fl. 3,5 millj. Verð 6,2 millj. Baldursgata - laus fljótl. 77.8 fm nt. góð íb. á efstu hæð. Góðar norðvestursv. m/útsýni yfir borgina. Nýl., tvöf. gler. Herb. í risi fylgir. Skúlagata 62,7 fm nettó falleg risíb., lítið undir súð. Nýmáluð og nýtískuleg hönnun. Suðursv. Verð 4,4 millj. Garðavegur - Hf. 51.4 fm nettó neðri sérhæð í tvíb. Áhv. 1 millj. veðdeild o.fl. Verð 3,5 millj. Krummahólar 89.4 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. Laus. Suðursv. Bílgeymsla. 2ja herb. Dalsel - 2ja-3ja 73,4 fm nettó falleg íb. á 3. hæð (efstu) ásamt risi. Bílgeymsla. Verð 5,7 millj. Engjasel - m. bflg. Ca 55 fm falleg jarðhæð. Bílgeymsla. Áhv. veðdeild ca 1,5 millj. V. 4,9 m. Asparfell - lyftuhús 48,3 fm nettó falleg íb. á 4. hæð í lyftu- húsi. Suðursv. Verð 4,2 millj. Óðinsgata Lítiö einb. í steinhúsi. Áhv. 1,2 millj. Verð 2,8 millj. Útb. 1,6 miilj. Rekagrandi - laus Góö íb. á jarðhæð. Sérgarður. Bílgeymsla. Áhv. 1,4 millj. veðdeild. Hraunbær - einstaklíb. Snotur einstaklíb. á jarðhæð. Áhv. 800 þús. veðdeild. Verð 2,8 millj. Skipasund 64,2 fm nettó kjíb. í tvíb. Nýtt þak. Verð 4,9 millj. Melabraut - Seltjnesi Góð risíb. í fjórb. Áhv. ca 750 þús. góð lán. Verð 3,3 millj. Skerseyrarvegur - Hf. Ca 65 fm ágæt íb. á 1. hæð. Aukaherb. í kj. Verð 3,8 millj. Finnbogi Kristjánsson, Guðm. Björn Steinþórsson, Guðlaug Geirsdóttir, Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. HRAUNHAMARhf FASTEIGNA-OG SKIPASALA Reykjavíkurvegi 72. Hafnarfirði. S-54511 I smíðum Suðurvangur. Aðeins eftir ein 106 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Til afh. strax tilb. u. trév. Suðursvalir. Góð staðsetn. Verð 7,5 millj. Alfholt. 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. Fokh. fljótl. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni. Mögul. að taka íb. uppí. Verð frá 6,4 millj. Einnig er mögul. á bílsk. — Traðarberg. Mjög rúmg. 126,5 fm nt. 4ra herb. íbúðir. Aukaherb. m/sal- erni í kj. Skilast tilb. u. trév. í apr. Alfholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. o. trév. Hluti fokh. nú þegar. 4ra herb. fullb. ib, verð 8,4 millj. Byggaðili Hagvirki hf. Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. M.a. íbúöir m. sérinng. Gott útsýni. Verð frá 4,9 millj. Fást einnig fullb. Suðurgata - Hf. - fjórbýii. Höfum til sölu 4ra herb. íbúðir ásamt innb. stórum bilsk. alls 147-150 fm. Skilast tilb.-u. trév. fljótl. Fást einnig fullb. Einbýli - raðhús Fagrihjalli. Mjög falleg 245 fm par- hús. Að mestu fullb. Áhv. nýtt húsnlán 3 millj. Suðurhvammur - Hf./Nýtt lán. Nýtt mjög skemmtil. 184,4 fm nettó raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk., íbhæft en ekki fullb. Áhv. er m.a. nýtt húsnlán 3,1 millj. Verð 11,5 millj. Lækjarhvammur Hf. Mjög,fai- legt 262,2 fm raðhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefnherb. + aukaherb. Arinn í stofu. Fullb. glæsil. eign m. góðu útsýni yfir Fjörðinn. Skógarlundur - Gbæ. Giæsii. raðhús á einni hæð auk bílsk. Samtals 170 fm. Verð 10,8 millj. Hringbraut - Hf. 188,1 fm nettó einbhús, hæð og ris. Á neðri hæð eru 2 stofur og 3 svefnherb. Á efri hæð eru 2 svefnherb. Mögul. á bílsk. Skipti mögul. á inni eign. 5 herb. Reykjavíkurvegur - Hf. Mjög falleg og rúmg. 138 fm efri sérh. í nýl. húsi. 4 svefnh. Stórar stofur. Húsnlán 2,9 millj. Verð 8,8 millj. Blómvangur - sérhæð. Mjög falleg 5 herb. 138,7 fm nettó neðri sér- hæð. 4 svefnherb. Góður bílsk. Ath. mikið endurn. íb. Verð 11,2 millj. 4ra herb. Ölduslóð - m. bílskúr. Mjög falleg 100,5 fm nettó 4ra herb. efri sérhæð. Sameign og geymslur í kj. Suðursv. Sérinng. Góður 28,1 fm nettó bílsk. Upphitað bílaplan. Nýtt húsnlán ca 2,1 millj. Verð 8,9-9,0 millj. Breiðvangur m./bílsk. -<r nýttlán. Mjög falleg 111,7 fm nettó 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Nýjar innr. Nýtt parket. Góður bílsk. Endurn. blokk. Áhv. nýtt húsnstjlán 2,1 millj. Verð 8,8 millj. 3ja herb. Hlíðarbraut - Hf. - 2 íbúðir. 46,3 fm nt. 3ja herb. risíb. Laus strax. Verð 3,8 millj. Ennfremur í sama húsi 42,5 fm nt. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 3,8 m. íb. fylgja geymslur í kj. Ekkert áhv. Hörgatún. Ca 92 fm 3ja herb. efri hæð. Bílskréttur. Góöur staður. Áhv. nýtt húsnæöisstjlán. Verð 5,5 millj. Hraunstígur. 62 fm 3ja herb. risíb. í góðu standi. Verð 4,8 millj. 2ja herb. Álfaskeið. Mjög falleg 2ja herb. 65,3 fm nettó jarðhæð í tvíb. Sérinng. Nýtt eldhús. Verö 4,7 millj. Iðnaðarhúsnæði. 128 fm iðn,- eða verslhúsn. við Dalshraun sem snýr að Reykjanesbraut. Hvaleyrarbraut. 1180 fm verk- smiðju-, skrifstofu- og iönhúsn. Magnús Emitsson, lögg. fasteignasali, _ kvöldsími 53274. éP I FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi | SÍMAR: 687828, 687808 VANTAR 2ja-3ja herb. íbúð vestan Elliðaáa 3ja herb. ibúð í Rvík, Kóp. éða Garðabæ | 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi 5 herb. íbúð í lyftuh. í Rvik eða Kópavogi 2ja-3ja íbúöa-húseign. Einbýli/parhús HJALLAVEGUR Erum með í sölu parhús, ki., hæð og ris, samtals 140 fm. MjÖg stórar svalir. Laust strax. ÓLAFSVÍK V. 3,9 M. Til sölu einbhús um 100 fm. Húsiö er | mikiö endurn. Lítil útborgun. 4ra—6 herb. MJÖG GÓÐ í JÖRFABAKKA Vorum að fá í sötu mjög glæsi- lega 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. m. aðg. að snyrtingu. Nýtt vandað etdh, Sérþvottaherb. í Jb. HRAUNBÆR Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 3. hæð. I Nýjar innr. Parket á gólfum. Húsið er | I allt endurn. að utan. 3ja herb. KJARRHÓLMI Mjög rúmg. 3ja herb. íb. Parket á stofu I og herb. Vandaðar innr. Þvottaherb. í | íb. Góð sameign. | HVERFISGATA I 3ja herb. 90 fm íb. í steinh. Laus strax. 2ja herb. FRAMNESVEGUR V. 3,9 M. I Erum með í sölu 2ja herb. 62 fm íb. á | I 3. hæð. Suðursv. I smíðum SERHÆÐ I VESTURBÆ Til sölu sérhæð í fjórbhúsi, neðri hæð I ! 114,6 fm. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. I og máln. Húsið er fullfrág. að utan svo | [ og lóð. ÞRASTARGATA - EINB. Höfum til sölu einbhús sem er hæð og I ris 116 fm. Verð 8.950 þús. Til afh. I I fjótl. tilb. u. trév.f fullfrág. að utan, lóð | | fullfrág. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl. Æm I Ásgeir Guðnason, hs. 611548. , Brynjar Fransson, hs. 39558. EIGNASALAN REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar HÖFUM KAUPANDA Opinberir aöilar óska eftir góðri íbúð í fjölb. (gjarnan háhýsi m. húsv.) með 4 svefnherb. Góð útb. í boði fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA Höfum góðan kaupanda að 2ja herb. íb. í lyftuh. í Kópav. Góð útb. fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPENDUR með góðar útb. að 2ja-5 herb. ris og kjíbúðum. Mega þarfnast stand- setn. MAKASKIPTI Okkur vantar góða 3ja herb. íb. í skiptum fyrir góða hæð með bílsk. í austurb. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb. ibúð í miðb. eða vest- urb. Góð útb. HÖFUM KAUPANDA að góðri sérh. Ýmsir staðir koma til greina. Góö útb. fyrir rétta eign. FLÚÐASEL - 4RA Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Bíiskýli fylgir. Laus 1.3. nk. HÁALEITI M/BÍLSK. Mjög góð 5 herb. rúmg. ib. á 3. hæð í fjölb. í íb. eru nú 3 svefnherb. en geta auðveld- lega verið 4. Góð sameign. Bílskúr fylgir. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, iögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789 FYRIRLIGGJANDI Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 1 Rfl 91 Q7f! LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjori bl I vví I V / V KRISTINN SIGURjÓNSSON, HRL. loggilturfasteignasali Til sýnis og sölu m.a. annarra eigna: Efri hæð með öllu sér 4ra herb. rúmir 100 fm. Nýtt gler, nýir ofnar, nýl. eldhinnr. Rúmg. geymsluris fylgir. Hæðin er í þríbhúsi skammt frá Miklatúni. Steinhús í Austurborginni hæð og kj. samtals um 264 fm. Sérbyggður bílsk. 50 fm, nú verk- stæði. Sérib. má gera i kj. Ýmis konar eignaskipti. ' Einbýlishús eða raðhús á Nesinu óskast til kaups fyrir fjárst. kaupanda. Þarf að hafa a.m.k. 4-5 svefnh. íbúðir í lyftuhúsum við: Asparfell. Úrvalsib. 6 herb. 132 fm nt. Sérinng. Sérþvh. Bílsk. Fráb. útsýni. Hrafnhóla. 4ra herb. stór og góð íb. á 5. hæð 108 fm. Tvöf. stofa. Mikil sameign. Fráb. útýni. Laus 1. ápril. Engihjalla á 8. hæð 2ja herb. stór og mjög góð ib. 62 fm. Rúmg. sól- svalir. Ágæt sameign. Þvottah. á hæð. Fráb. útsýni. Miðvang, Hf. Mjög góð 2ja herb. íb. á 4. hæð 57 fm. Sérinng. Rúmg. sólsvalir. Sérþvottah. Nýendurb. sameign. Fráb. útsýni. • • • 2ja herb. íbúð óskast i'Vogum, Heimum eða nágrenni. ____________________________ Opið á laugardaginn. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ALMENNA FASTEIGHASAIAW AF HVERJU HEILDARLAUSN? Fasteignaviðskipti varða ekki einungis kaup og sölu fasteigna heldur snerta þau óhjákvæmilega persónulegan hag hvers og eins. Viðskiptin tengjast einnig þáttum eins og skattamálum og ávöxtunarmöguleikum. HUSAKAUP BORGARTÚN 29 • SÍMI62 16 00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.