Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANUAR 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn er með eindæmum séður í dag og innsæi hans með skarpasta móti. Hann verður þó að gæta þess að hafa hemil á skapsmunum sínum þegar líður á kvöldið. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið stendur í samningavið- • ræðum í dag, en gæti átt í erfiðleikum með ýmis smáat- riði í ferðaáætlun sem hann hefur í smíðum um þessar mundir. Tviburar (21. maí - 20. júní) Einbeitíng tvíburans er með ágætum núna og hann nær að ljúka fjölda verkefna sem hafa vafíst fyrir honum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn tekur mikilvæga ákvörðun í félagi við maka sinn. Hann ætti að vera á verði ef hahn ætlar að festa kaup á einhveijum hlut. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið sinnir ýmsum skrif- fíiíhskuverkefnum í dag og er ekki yfír sig hrifið. Það kann að komast að merkilegu samkomulagi núna. Meyja (23. ágúst — 22. seplembér) éá Meyjan gefur sig sköpúnar- starfi á vaid í dag. Hún fær þó ekki eins mikinn tíma fyrir sjálfa sig og hún mundi óska. Það freistar hennar ekki að vera innan um margt fólk núna. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin vinnur skipulagningar- starf vegna heimiiisins. Hún hefur of mikið að gera heima við til að hafa gaman af að taka á móti gestum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvémber) *“í|j0 Þó að sporðdrekinn eigi auð- velt með að ná til fólks núna, er hætt við að ýmsir sem hann á skipti við séu annars hugar eða áhugalausir. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Bogmaðurinn má ekki vera of opinskár um fjármál sín núna. Sérstaklega verður hann að gæta sín á þeim sem hann veit að eru lausmálir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin kann að meta tryggð sem vinur hennar sýn- ir henni j^dag. Hún kann að vera ósamkvæm sjálfri sér í peningamálum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn getur breytt að- stæðunum á vinnustað sínum sér í hag. Hann langar til að verja meiri tíma með ástvinum sínum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) '5*c Fiskinn dreymir dagdrauma núna og það truflar hann verulega í starfi. Hann kemst að hagkvæmu samkomulagi við vin sinn. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. - DÝRAGLENS T \ r\ Ck JiM IO 1 GRETTIR QCTT KvÖLP. FV/esrÆTLA EG AS> SVNSTA OPEfeUNA „CARMBN" TOMMI OG JENNI £G Á þA£> TU- APVE&\ STR.IBINN 7 ■ ■.....................■ - - LJOSKA þOZ&CABO SVt> fíF ,W11 þE<SA£ Þi> ERT 80/N^ vaÞ* « 51 j 1 —1 — 'Z-AZ FERDINAND THE 0NLY REA50N I 60 TO 5CM00L i5 TO BEC0ME RICH ANP FAMOU5.. 'T [ UJELL, A 6000 EPUCATION CAN BE VERY VALUABLE Eina ástæðan fyrir því að ég geng Nú, góð menntun getur verið nyög Menntun? í skóla er að verða ríkur og fræg- mikils virði. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar þremur lotum af fjórum var lokið i úrslitaleik VÍB og Sam- vinnuferða í Reykjavíkurmótinu sl. sunnudag, hafði fyrmefnda sveitin 44 IMPa forskot. Það þarf meðbyr til að vinna slíkan mun upp í 16 spilum auk þess sem spilin verða að bjóða upp á sveifl- ur. Undir slíkum kringumstæðum er kærkomið að fá upp á höndina spil af þessu tagi: Norður ♦ ÁKG VÁDG942 ♦ ÁG ♦ ÁG Sverrir Ármannsson í sveit Samvinnuferða opnaði á sterku laufi og fékk jákvætt svar (8+ HP) frá félaga sínum, Matthíasi Þorvaldssyni. Alslemma var þá orðin býsna líkleg. Þeir Sverrir og Matthías spila nákvæmt bið- sagnarlauf, þar sem opnarinn getur spurt svarhönd um nánast allt milli himins og jarðar. Sverrir bretti upp ermarnar og hóf spum- ingaleikinn. Eftir tíu sagnhringi vissi hann nákvæmlega hvað Matthías átti og jafnframt að al- siemman byggðist á tveimur svíningum. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁKG ♦ ÁDG942 ♦ ÁG ♦ ÁG Vestur ♦ 8653 ¥7 ♦ K1054 Austur ♦ 1042 ¥ 10865 ♦ 9632 ♦ K743 Suður ♦ 82 ¥ K3 ♦ D87 ♦ D10965 í stöðunni var kannski reyn- andi að fara í 25% alslemmu, en Sverrir sætti sig við hálfslemm- una, ekki síst í þeirri von að and- stæðingamir á hinu borðinu næðu ekki að stansa í sex. Þar voru Karl Sigurhjartarson og Sævar Þorbjömsson í NS, en þeir spila Standard. Vestur Norður Austur Suður 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 lauf Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Eftir margræða opnun á 2 lauf- um og biðsögn á móti, sýndi Sævar geimkröfuhönd með hjartalít. Sævar þreifaði fyrir sér en fann ekki það sem hann var að leita að*eg sættist á sex. Eng- in sveifla þar. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á atskákmóti sem þýska skák- félagið Miinchen SC 36 gekkst fyrir nýlega kom þessi staða upp í viðureign júgóslavneska alþjóða- meistarans Goran Cabrilo (2.485), sem hafði hvítt og átti leik, og tékkneska stórmeistarans Lubomir Ftacnik (2.590). 21. Hxd3! - exd3, 22. Bxd5 (Þennan biskup má svartur auð- vitað ekki drepa vegna 23. Rxf6 og staða hans er því hmnin, því bæði c6 og f7 standa í uppnámi. Þar sem um atskák var að ræða gafst Tékkinn þó ekki strax upp:) 22. - Re5, 23. Bxa8 - d2. 24. Rxf6+ - Dxf6, 25. Bd5 - Hd8, 26. Bg5 - dl=D, 27. Hxdl - Dxf5 28. Hfl og nú loksins gafst svartur upp. Cabrilo sigraði á mótinu, hlaut 9'A v. af 11 mögu- Iegum. Tékkneski stórmeistarinn Smejkal varð annar með 9 v. og • •••*•• •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.