Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUD'AGUR 30. JANÚAR 1991’ íslendingiir rekur veitingahús í Prag Havel forseti snæddi þar 1 fyrrakvöld ÞORIR Gunnarsson, annar eigandi alþjóðlegs veitingastaðar í Prag í Tékkóslóvakíu, er bjartsýnn á að Tékkar kunni að meta íslenskan fisk sem hann hyggst bjóða viðskiptavinum sínum í framtíðinni. Hann segist hafa komið inn á svotil óplægðan akur þegar hann hóf rekstur veitingastaðarins sem hann keypti í samvinnu við tékk- neskan matreiðslumann af tékkneska ríkinu fyrir um það bil tveim- ur mánuðum. Um þessar mundir vinnur hann að endurbótum á staðnum sem staðsettur er í miðborg Prag. „Ég er mjög bjartsýnn. Aðsókn- in hefur verið mjög góð og ég hlakka til að kynna íslenska fiskinn fyrir fólki,“ sagði Þórir í samtali við Morgunblaðið i vikunni. „Ég hef verið í Hollandi að kaupa inn nýjar innréttingar og ýmislegt sem ég ætla að setja upp núna um mánaðamótin en þá bætist íslenski fiskurinn á matseðilinn. Eins og stendur seljum við franskan, tékk- neskan, rússneskan og kínverskan mat,“ sagði Þórir og bætti við að verðlagið væri ekki hátt á íslensk- an mælikvarða. Þórir sagðist hafa fengið hug- myndina að rekstri veitingastaðar- ins þegar hann var að vinna fyrir tékkneska sendiráðið. Hann býr ekki í Tékkóslóvakíu og segist flakka á milli landa eftir því sem þurfa þyki. Meðeigandi hans sjái um reksturinn þegar hann sé hér heima. I samtalinu kom fram að veitingastaðurinn er staðsettur í sjötta hverfinu í Prag, í nágrenni við sendiráð og hótel sem selji mat á mun hærra verði en veitingastað- urinn sem er einn af þeim fyrstu sem tékkneska ríkið lét af hendi. Veitingahúsið tekur rúmlega 100 manns í sæti. Þar vinna 18 starfsmenn en einn þeirra, tékk- neskur matreiðslumaður, dvaldi einn mánuð á íslandi til þess að kynna sér matreiðslu á íslenskum fiski. 16.536 Is- lendingar eru búsett- ir erlendis ÍSLENSKIR ríkisborgarar, sem búsettir eru erlendis, eru alls 16.536. Flestir eru búsettir á Norðurlöndum, eða 10.921, 1.738 í öðrum Evrópulöndum og 3.332 í Ameríku. Miðað er við 1. desem- ber s.l. Samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar, bjuggu flestir þeirra ís- lensku ríkisborgara, sem búsettir eru erlendis, í Svíþjóð, en þeir eru 5.294. 3.190 íslenskir ríkisborgarar voru þá búsettir í Danmörku og 2.887 í Bandaríkjunum. í Noregi voru búsettir 2.119 íslenskir ríkis- borgarar, 508 í Bretlandi, 429 í Þýskalandi og 302 í Lúxemborg. 1. desember voru alls 340 íslensk- ir ríkisborgarar búsettir í Eyjaálfu, 47 í Afríku og 42 í Asíu. Forseti Tékkóslóvakíu, Vaclav Havel, og fylgdarlið hans snæddi hjá Þóri á mánudagskvöldið og sagði Þórir að forsetanum hafi lík- að maturinn vel. Bíldudalur: Fjórir Islendingar af tólf beitingamönnum Bíldudal. í NÓVEMBER á síðasta ári voru ellefu Nýsjálendingar ráðnir til starfa hjá Þórsbergi hf á Tálknafirði. Sjö fóru í beitingu, einn á sjóinn og þrír í saltfiskvinnslu. í beitingaskúrnum eru samtals átta Nýsjálendingar, þar af ein kona, sem er landformaður á einum bátnum, Lómi. íslend- ingar eru aðeins fjórir af tólf beitingamönnum. Mjög erfitt hefur verið að fá ís- eru þeir vel menntaðir, og má þar Þórir Gunnarsson iendinga í beitingu síðustu ár víðs vegar um landið. Nú virðist sem lausn sé fundin á þeim vanda, því útlendingar eru komnir í beitingu víða, t.d. á Grundarfirði og á Bíldud- al, en þar eru Pólveijar við balana. Það tók Nýsjálendinga ekki nema vikutíma að ná skammtinum, sem er 7.400 króka bjóð á dag. Flestir nefna t.d. bifvélavirkja, trésmið, bókara, bankastarfsmann, sund- kennara og hjúkrunarkonu. Beitt verður fram í maí en þá verður far- ið á net. Þess má geta að allir Nýsjá- lendingarnir, íjórtán, eru á aldrinum 25 ára og yngri. - R. Schmidt Dollarmn hækkar og lækkar GENGI Bandaríkjadals er nú svipað gagnvart íslensku krón- unni og var í upphafi ársins. Fyrsta virka dag janúar var sölu- gengi eins dals 54,98 krónur en var í gær 54,49 kr. Bandaríkjadalur hækkaði fyrstu daga ársins og fór hæst í 56,38 krónur 14. janúar en lækkaði síðan og nemur lækkunin tæpum 3%. Vestfirðir: Rafbúð Jónasar Þór, Patreksfirði • Bjarnabúð, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurðssonar, ÞingeyriwS Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafirði • Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósiýl ' </> ™ Q) T3 <0 »0 'áT'3 >.CQ 0 - nr *o -Z3 -Q — Z) O) co >'< 03 • tto c ^ E TD »o c Sð CC c o „ w (O > E 031: u) q' 03 CC I c 0-0 % CS o.l «o =3 E q 5 ö ~ X 0) X > = 03 Q} X > 03 E cc w . E c 'O 03 E O) <0 5 2 *o c: O) || -* C > 03 Q) X « 03 -CL •E S ÍZ 03 '03 c j= c '03 Z' '3 C *- 03 CQ “ • 3 OT > * cö > JXL >sJ* 03 CC 03 - U 3 -E ö 03 03 o) I* O M • cc > ^ •® > £1 c£ 3 0 5 0 CL 03 AEG Hárblásari Foen 1200 Verð áðurkr. 1.758.- AEG Kaffivél KF122 m/klukku Verð áður kr. 7.638. Tilboð kr. 1.495.- stgr. Tilboð kr. 5.993.- stgr. AEG Kæliskápur Santo 2600 DT Verð áður kr. 52.424.- Tilboð kr. 45.827.- stgr. ‘‘ J ........— AEG 1 Rafhlöðuborvél ^ ABSE 13 Verð áður kr. 24.085 Tilboð kr. 19.998.- Tilboð kr. 17.997.- stgr. AEG Þvottavél Lavamat 528W Verð áður kr. 66.759.- Tilboð kr. 56.166.- stgr. AEG Limgerðisklippur HES 65 Verð áður kr. 15.576.- Tilboð kr. 13.496,- stgr. VELDU ÞER TÆKI SEM ENDAST! Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góð og örugg tæki, á sérstöku vetrarverði! Umboðsmenn um allt land. O) ffl " I ÍO Bræðurnir Ormsson hf. Umboðsmenn BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði Reykjavik og nágrenni: Byggt og búið, Reykjavík BRÆÐURNIR ORMSSONHF Lágmúla 8. Sími 38820 co 7T 03 (Q o« ~ C/3 O* ~ 3 8*^ P (f) 03 w C -■ O* 03' O' m — • t; cn m = -> 2 > cd c w 7T 0 > J3 D 0 03 < ro ii 3: c- 1 O o* - J3 0 *§ < . CD || O f- cn » rj' (Q 9! c <o 3 03 “ œ m cd 03' w 7s ^ > C/3 7s X ? O: 0 < W 5 C (Q O* 0) c X 03 3 Q. 0 l> 7T C 5' “ ? c œ n> ® 3 8 w — < • 0 X 5' 03> C/3 _ “ O TJ C o O* ö> _ rn - O CQ C/3 — CD_ CD ~ O: X O* w < o* 0 — £ (Q 3 P 03 3 CD "O (D =5 *< 03 3 g

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.