Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1991 EIGNAMIÐUJNIN Síml 67-90-90 - SiVkunúla 21 Einbýli Skólavörðustígur Höfum fengið í einkasölu eitt af fal- . legustu húsum borgarinnar. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni húsameistara. Það er steinst. og um 280 fm. Tvær hæðir, kj. og ris- hæð. í kj. er innr. lítil íb. með sér- inng. Falleg lóð. Ath. húsið getur einnig hentað vel fyrir ýmisk. félaga- starfsemi og atvinnurekstur. 1320. Huldubraut - sjávarl. Þetta glæsil. hús er til sölu. Húsið hefur mjög mikla mögul. hvað snert- ir innra skipul. og nýtingu. Stærð hússins er 206 fm auk skriðkj. Húsið afh. tilb. u. trév. nú þegar. Verð 11,5 millj. Básendi: Vorum að fá í einka- sölu mjög fallegt þríl. einbhús á eftirsóttum stað. Húsið er um 225 fm auk u.þ.b. 50 fm bílsk. Auðvelt að innr. góða 2ja herb. íb. í kj. Verð 15,7 millj. 1398. Parhús Valhúsabr. - Seltj.: Glæsil. parhús á tveimur hæðum samtais 205 fm. Bíisk. Fallegt út- sýni. Góð lóð. V. 14,5 m. 1035. Raðhús i: Skeiðarvogur: Faiiegt raðh. u.þ.b. 165 fm sem er tvær hæðir og kj. Mögul. á séríb. í kj. m/sérinng. Parket. V. 12 m. 1402. Skeiðarvogur: Faiiegt raðh. á tveimur hæðum ásamt lítilli íb. í kj. Húsið er u.þ.b. 150 fm. Verð 10,2 millj. 1414. :: Hæðir Laugateigur: 5 herb. óvenju rúmg. og skemmtil. 147 fm neðri hæð ásamt aukah. í kj. (m/snyrtiaðst.) og 38 fm bílsk. Glæs- il. parketlagðar stofur með boga- dregnu útskoti. V. 10,8 m. 1406. Hæð við Landakots- tún: Vorum að fá í sölu 106 fm 5 herb. efri hæð við Hólavallagötu. Hæðin skiptist m.a. í tvær saml. stofur, 3 herb., gesta snyrt. o.fl. Frábær staðsetn. 1332. Gerðhamrar - neðri sérhæð: 5 herb. ný og falleg neðri sérhæð um 149 fm í tvíbhúsi. Allt sér. 3,250 millj. áhv. frá veðd. Verð 9,7-9,8 millj. 1385. 4ra-6 herb. Seljavegur: Falleg 4ra herb. rúmg. íb. á 3. hæð. Parket á herb. Gott útsýni. Góð lóð. Stutt í ýmsa þjónustu. íb. veröur til sýnis frá kl. 14-17 í dag sunnud. 4 míllj. áhv. hagst. lán. Verð 7 millj. 1082. :: Miðborgin - sérstök 6Ígni Óvenjul. stór og björt íb. u.þ.b 200 fm í viröul. steinh. í mið- borginni. Miklar og stórar stofur og herb. Lofthæð í íb. er um 3 m. Eftirsóknarv. eign í hjarta borgar- innar f. fólk m /sérs]takan smekk. Verð 11,4 millj. 1390. Miðfeiti - Gimli: Vorum að fá til sölu 3ja-4ra herb. 121,8 fm nýja og vandaða þjónustuíb. á 1. hæð við Miðleiti 7 í eftirsóttri blokk. íb. skiptist í saml. stofur, 2 herb., sólstofu o.fl. Sérþvottah. á hæð. Mikil sameign. Teikn. á skrifst. Verð 11,9 millj. 998. Fornhagi: Falleg og björt 4ra-5 herb. risíb. í fjórbh. skammt frá Ægisíðu. Parket. Suðursv. Mjög gott útsýni. V. 7,9 m. 1280. 3ja herb. Kaplaskjóisvegur: góó 3ja herb. íb. á 3. hæð u.þ.b. 80 fm. Falleg sameign. Laus strax. Ákv. sala. Verð 5,6 millj. 1084. -Álivrg [ijónuota í iralup. Vestan Dyrskarðs Bækur_______________ Kjartan Árnason Ivar Orgland: Vestanfor Dyr- skard. Ljóð, 216 bls. Fonna for- lag, Osló 1990. Það var árið 1950 sem Ivar Org- land gaf út sín fyrstu ljóð í _bók sem hann kallaði Lilje ogsverd. Á síðasta ári hélt hann uppá 40 ára skáldaaf- mæli sitt með útgáfu Vestanfor Dyrskard. Einsog e.t.v. hæfir tilefn- inu er hér um að ræða æviminning- ar skáldsins í bundnu máli. Dyrskarð það sem nefnt er í titli bókarinnar er fjallaskarð í Vestur-Noregi, nánar tiltekið á milli Þelamerkur- og Hörðalandsfylkja og stendur í yfir ellefu hundruð metra hæð yfir sjó. Ófært var um skarðið nær allan veturinn; vegurinn um það var síðan aflagður fyrir rúmum tuttugu árum þegar göng leystu hann af hólmi. Úr Dyrskarði er ekki ýkja langt niðrí Haugasund. Skammt þar frá, í Vikebygd við Álíjord, var Oslóar- drengurinn Ivar í sveit á sumri hveiju frá bernskuárum. Bókin hefst á heimsókn skáldsins til þessa stað- ar, við kynnumst því hve allt er breytt og hvernig skáldinu falla breytingarnar. Einsog nærri má geta eru kennileiti ekki svipur hjá sjón svo löngu síðar og flest hefur farið á verri veg: krambúðin hefur vikið fyrir stórverslun með plastvöru, kæliborð og peningakassa sem klingir kuldalega við viðskiptavinin- um; gamla hlaðan er horfin og í hennar stað kominn steinkumbaldi þarsem kýr eru mjólkaðar með maskínum, hænsn ræktuð í búrum. Það er yfirhöfuð mikill saknaðartónn í ljóðum þessarar bókar, eftirsjá eft- ir horfnum tíma, þrá til að hverfa aftur til þeirrar bernsku sem þarna var lifuð. Og skáldið lætur það eftir sér. í næstu köflum leiðir hann fram persónur, staði og atburði, bíla og dýr sem áttu sér tryggan stað í hjarta drengsins á þessum árum. Við.hverfum með honum inná heim- ili ömmu og afa á Stoa, róum útá íj'örð með ömmu gömlu og drengpísl meðan allir bíða með hjartað í bux- unum heima á bænum, hittum fyrir Ingiborgu frænku, tökum þátt í hey- önnum, kynnumst hundinum Tarven og bílnum Pontiac sem bar númerið R-555. Margar líflegar persónur eru kynntar til sögu, þar á meðal Glaði- Jensen sem af trúarhita kallaði sífellt halelúja frammí ræðu prestsins, þartil eitt sinn að mikill guðfræðing- ur og lærður kom til að messa, að Glaða-Jensen var lofað skóhlífum að launum gæti hann setið á fögn- uði sínum undir ræðu fræðimanns- ins. Þetta gekk bærilega framanaf en trúarsannfæring ræðumanns var slík að brátt gat Jensen ekki hamið gleði sína og hrópaði: Skóhlífar eða ekki skóhlífar, halle-iúú-jah! Einnig eru skemmtilegar vísur og kvæði um prófastinn Hovda og hans frú, svo aðeins fáeinar persónur séu nefndar. Þeirri mynd sem dregin er upp af fólki í ljóðunum hættir þó til að verða nokkuð einhliða: allir eru afar góðir, sem í sjálfu sér er auðvitað ekki umkvörtunarefni en rýrir hinsvegar trúverðugleika þessa fólks. Ekki er laust við að maður finni fyrir nið Ivar Orgland. Eftir málverki Gísla Sigurðssonar. langrar hefðar í ljóðum Orglands, hefðar sem jafnvel má kalla ný- norska ljóðahefð og gerir anda þess- arar bókar svo vestur- norskan sem raun ber vitni. Mörg ljóðanna í bókinni yrkir Ivar á mállýsku, þeirri sem nefnd er Truga mál. Eitt lengsta ljóð bókar- innar ber einmitt þetta nafn og þar talar skáldið um hnignun málsins og það hvernig mállýskurnar víkja smámsaman fyrir flötu staðalmáli fjölmiðlanna. Hér er reyndar ekki um sérlega skáldlega framsetningu á tungumálinu að ræða en víst er að þetta er þörf ádrepa til norsks málverndarfólks og þeirra sem í hugsunarleysi glutra niður málfars- legum sérkennum sínum. Orgland er sjálfur snjall í meðferð málsins og það verður lifandi í meðförum hans. Aftur á móti þótti mér formið sumstaðar drepa lífsmagn og inni- hald ljóðanna í dróma og orðaröð verða all stirðleg vegna ríms. Flest ljóðanna eru rímuð og hrynjandi er víða afar sterk. Orgland hefur lipur tök á hinum ólíkustu rímfléttum og hrynjandin verður oft til að magna seið ljóðsins. Bókin er mestöll í anda heimilda- skáldskapar þarsem tilgreindir eru sérstakir viðburðir, nefndar persón- ur og skapað andrúmsloft tiltekins tíma. Hjá mér kviknuðu hugrenn- ingatengsl við Þorp Jóns úr Vör eða Myndina af langafa eftir Jóhann Hjálmarsson, þótt í sjálfu sér séu þetta býsna ólík verk. Kvæði Ivars eru aðgengileg og skýr — oft þó í lengsta lagi og gera þau lengstu talsverðar kröfur til le- sandans um athygli og áhuga; þótt sum kvæðanna séu talsvert einkaleg er skírskotun bókarinnar í heild til okkar tíma og almennra mannlegra verðmæta víðast bæði ljós og áleitin og höfundur liggur ekki á skoðunum sínum þegar sá gállinn er á honum. Ivar Orgland er löngu kunnur hér á landi fyrir störf sín í þágu íslenskra bókmennta. Hann hefur verið ein- hver mikilvirkasti þýðandi íslenskra ljóða sem um getur, hefur gefið út u.þ.b. tuttugu bækur með þýðingum íslenskra samtímaljóða, fyrir utan rit um íslenska ljóðlist og skáld. Af því síðastnefnda eru þekktastar bækur hans um Stefán frá Hvítadal en sú síðari þeirra kom út hér á landi undir lok síðasta árs undir heitinu Stefán frá Hvítadal. Maður- inn og skáldið. Sá ótrúlegi dugnaður sem Ivar Orgland hefur sýnt við að koma íslenskri ljóðmenningu á fram- færi í Noregi verður líklega seint að fullu metinn. En eitt er þó víst: Maðurinn og skáldið Ivar Orgland er enginn venjulegur íslandsvinur. STRANDGÖTU 28 SÍMI652790 Einbýli — raðhús Vantar einbýli og raðhús á söluskrá. Vallarbarð Nýl. einb. á tveimur hæðum ásamt kj. að hluta. Alls 224 fm. Mögul. á séríb. í kj. Skemmtil. útsýni. Vönduð eign. V. 14,3 m. Smyrlahraun 150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 4 svefnh. Góð lóð. V. 11,8 m. 4ra herb. og stærri Kelduhvammur Falleg og björt fullb. 140 fm neðri sér- hæð ásamt bílsk. í nýl. tvíbhúsi. Hiti í plani. Parket. Áhv. húsnstjórn ca 2,2 millj. V. 10,5 rri. Álfhólsvegur - Kóp. Góð 4ra herb. 85 fm íb. á jarð- hæð í þríb. Sérinng. Endurn. gler. Falleg eign. V. 6,5 m. Kelduhvammur 4ra-5 herb. 125 fm miðhæð í þríb. m. bílskrétti. V. 8,2 m. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. íb. á efstu hæö í góðu nýmáluðu húsi. Parket. Endurn. eldhús- innr. og innihurðar. V. 7,5 m. Herjólfsgata Góð 5 herb. íb. á efri hæð í fjórb. Gott útsýni. Hraunlóð. V. 7,2 m. Hverfisgata Stór og rúmg. sérh. 174 fm á tveimur hæðum í tvíbh. Parket. Endurn. gler, rafm., hiti o.fl. V. 8,8 m. Breiðvangur í sölu óvenju stór íb. á tveimur hæðum, alls 222 fm. 7 herb., stofa, þvhús, búr o.fl. Parket. Áhv. húsnstjórn ca 2,2 millj. Skipti á 4ra-5 herb. íb. mögul. V. 9,8 m. Hólabraut 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Fráb. útsýni. Bílskúrsréttur. V. 6,5 m. Suðurgata Stór og myndarl. efri sérhæð ca 200 fm í vönduðu tvíbhúsi m/innb. bílsk. Vandaðar innr. V. 11,4 m. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í fjölb. Þvhús innaf eldhúsi. V. 7,2 m. Skólabraut Snotur 4ra herb. íb. á miðhæð í góðu en gömlu steinhúsi við Lækinn. Áhv. húsnlán 3,5 millj. V. 6,7 m. 3ja herb. Hjallabraut 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. m. sérinng. Yfirbyggðar svalir. V. 6,9 m. Smyrlahraun Góð 3ja-4ra herb. 75 fm íb. á jarðh. í tvíbh. Nýtt þak. V. 5,2 m. Hringbraut — Rvík 3ja herb. ca 90 fm góð íb. m. aukaherb. í risi. Laus strax. Gott brunabótamat. V. 6,3 m. 2ja herb. Staðarhvammur Ný fullb. 76 fm 2ja herb. íb. í fjölb. Parket á gólfum. Sólskáli. Afh. fljótl. V. 7,8 m. Holtsgata Góð 2ja herb. risíb. Lítið undir súð ásamt geymsluskúr. Verð 3,7 millj. Sléttahraun Falleg og björt 2ja herb. ib., ca 65 fm á 2. hæð f fjölb. ásamt bílsk. Parket. V. 5,2 m. Garðavegur 2ja herb. mikið endurn. rísíb. V. 3,5 m. Suðurgata Snotur einstaklib. í nýl. húsi. Laus strax., V. 2,3 m. Vesturbraut Ósamþ. 2ja herb. á jarðhæð ásamt 60 fm bílsk. V. 3,0 m. Hvammar — Hafnarfirði Höfum fengið til sölumeðferðar stórt og myndarlegt, fullbúið einbhús á tveim- ur hæðum. Möguleiki á tveimur fb. Gott og vandað hús. Nánari upplýsingar aðeins veíttar á skrifstofunni. INGVAR GUÐMUNDSSON Lögg. fasteignas. heímas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSSON Sölumaður, heimas. 641 152 •f © 62-20-30 t FASTEIQNA ! MIÐSTOÐIN * Skipholti 50B ELÍAS HARALDSSON, HELGI JÓN HARÐARSON, JÓN GUÐMUNDSSON, MAGNÚS LEÓPOLDSSON, GÍSLI GÍSLASON HDL., GUNNAR JÓH. BIRGISS. HDL., SIGURÐUR ÞÓRODDSS. HDL. VANTAR Höfum traustan kaupanda að góðu ein- býli á Seltjnesi eða í Mosfellsbæ. Sveigj- anlegur afhendingartími. Ath! 10 millj. við samning fyrir réttu eignina. FOSSVOGUR 6129 Nýkomið í einkasölu mjög skemmtil. 220 fm raðhús með bílsk. 4 góð svefn- herb. ásamt forstherb., rúmg. stofa. Stórar svalir. Sauna. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. VANTAR gott 150-200 fm raðhús í Seláshverfi. Skipti á 100 fm íb. í Reykási koma til greina. ENGIHJALLI 3204 Nýkomin í sölu mjög falleg ca 100 fm íb. á efstu hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir. Þvherb. á hæð. Frábært útsýni. SELÁSHVERFI — „PENTHOUSE" 3207 Stórgl. 120 fm íb. í nýl. lyftuhúsi. Stór- brotið útsýni í fjórar áttir. 3 svefnherb. Eignin er til afh. strax tilb. u. trév. Áhv. 4,7 millj. veðdeild. Verð 8,5 millj. LANGHOLTSVEGUR 3209 Vorum að fá í sölu rúmg. 4ra herb. risíb. Áhv. 2,2 millj. veðdeild. V. 5,6 m. BOGAHLÍÐ 2235 Nýkomin í sölu falleg og rúmg. 85 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Eignin hefur veriö töluvert endurn. m.a. gólfefni, gler, baðkar o.fl. Fráb. staðsetn. Lítið áhv. GRAFARVOGUR — HÚSNLÁN 2245 Nýkomin í einkasölu falleg 87 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Vandaðar innr. í eld- húsi. Falleg gólfefni. Rúmg. geymsla. Sérgarður. Áhv. 4,7 millj. veðdeild. Verð 7,6 millj. LOGAFOLD — HÚSNLÁN 2245 Vorum að fá í einkasölu óvenju glæsil. endaíb. í litlu fjölb. íb. er á 3. hæð (efstu) um 100 fm og skipstist í 2 herb., stofu og stórt hol. Þvherb. í íb. Vandaðar innr. Óvenju glæsil. Alno-eldhúsinnr. Stórar suöursv. Fráb. útsýni. Biískýli. Áhv. 3 millj. veðdeild. Verð 9,3 millj. ■ fe @621600 HUSAKAUP Borgartúni 29 Dvergabakkl Nýlega komin í sölu góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Sérþvherb. í íb. Áhv. 2,5 millj. veðdeild. Laus strax. Verð 5 millj. Blikahólar Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Áhv. 750 þús. veðdeild. Verð 4,6 millj. Maríubakki Vel staðsett 3ja herb. 67 fm íb. á 1. hæð með sérþvherb. Flúseign og sameign í góðu ástandi. Fallegt útsýni. Áhv. l, 5 millj. Verð 5,4 millj. IMýbýlavegur - Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórb. Parket. Sérþvottah. og geymsla í íb. Áhv. 450 þús. veðd. Verð 6,5 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Sérþvottah. Parket. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv. 1,4 millj. veð- deild. Verð 6,0 millj. Kaplaskjólsvegur. Rúmg. og snyrtil. 3ja herb. 78 fm íb. á 4. hæð. Öll sam- eign nýuþpg. Áhv. 4,8 millj. m. a. nýtt húsnlán. Verð 6,9 millj. Seljabraut. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. Parket. Þvottah. í íb. Sérgarður. Bílgeymsla. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 6,9 millj. Flúðasel - laus. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð auk stæðis í bílgeymslu. Snyrtil. sam- eign. og húseign í góðu standi. Áhv. 430 þús. veðdeild. Selbrekka - Kóp. Höfum í einkasölu skemmtil. 225 fm raðhús á tveimur hæð- um. 4-5 svefnherb., stórar stofur. Rúmg. innb. bílsk. Glæsil. útsýni. Verð 12,8 millj. Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðarson viðskfr., Guðrún Árnad. viðskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.