Morgunblaðið - 27.03.1991, Síða 3

Morgunblaðið - 27.03.1991, Síða 3
3 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27 MARZ 1991 ELDURINN MARKAR UPPHAFIÐ að þroskasögu mannsins. Um leið og frummaðurinn sigraði myrkrið og bar eldinn inn í híbýli sín blöstu við berir veggir og tóm gólf. Þá kviknaði þörfin fyrir fyrir að prýða hólf og gólf híbýlanna. Nú faest allt til lýsingar á einum stað, því HÓLF & GÓLF á neðri hæðinni í BYKO Breiddinni býður nánast allt til lýsingar, auk stóru rafmagnstækjanna í eldhúsið og þvottahúsið. í HÓLF & GÓLF er heimilissýning allt árið með innréttuðum hólfum og klæddum gólfum. Þar er bóbtaflega allt fyrir heimilið. Þú sparar tíma, fé og fyrirhöfn með því að fara á einn stað og fá allt sem þú þarft á að halda fyrir heimilið - í hólf og gólf. HÓLF& fiÓLF BYKO BREIDDINNI AUK kl0d4l-2l8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.