Morgunblaðið - 27.03.1991, Side 9

Morgunblaðið - 27.03.1991, Side 9
9 MORGÚNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27 MARZ 1991 Innilegt þakklœti til lœkna, hjúkrunarfólks og annarra, sem veittu mér gleði á 80 ára af- mœli minu 19. mars sl. Guð blessi ykkur öll. Systir Apollonia, St. Jósefssystraheimilinu, Holtsbúð 87, Garðabæ. BlaóidsemJþúvaknar vió! Þú getur greitt spariskírteini ríkissjóðs í áskrift með greiðslukorti Áskriftar- og þjónustusímar: 91-62 60 40 og 91-69 96 00 lAB/i N? 'Ts Co ÞJONUSTUMIÐSTOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Þjónustumiöstöð ríklsverðbréfa, Hverflsgötu 6, 2. hæð. Síml 91-62 60 40 Stillimynd Jónas Kristjánsson, rit- stjóri DV, ritaði leiðara um fjölmiöla og Persa- flóastriðið í blað sitt sl. laugardag. Bar liann yfirskriftina „Myndmál og niyllusteiim". Þar leið- ir Jónas rök að því, að svonefndir „fréttafíklar" hafi í raun misst af striðinu, því í eðli sinu sé sjónvarp „leikhús“, þar sem raunverulegt fréttagildi víki . fyrir myndmálinu. Hér á eftir fer leiðari Jónasar: „Jafnvel atvinnumemi i blaðamemisku létu sig hafa það að sitja lon og don fyrir framan gervi- hnattasjónvarpið og gleðjast yfir að geta fylgzt með stríði í, beimii útsendingu. Þeir sáu stiUimynd af frétta- manni, sem sagðist vera að rétta hljóðnema út um hótelgluggann. Efnislega höfðu aðrir fjölmiðlar yfirburði i Persaflóastríðinu. Dög- um og vikum saman var ekkert að gerast, sem hægt var að festa á mynd, nema myndir af sködduðum mannvirkj- um í Tel Aviv, sem voru alger aukageta í merki- leg^u stríði, sem verður skráð í herfræðibækur. Stóru sjónvarpsstöðv- arnar eru háðar tak- mörkunum hins íjöl- menna liðs, sem er á bak við hvert skot í sjón- varpi. Aðrir fjölmiðlar gátu frekar nýtt sér hið mikla rnagn upplýsinga, sem barst frá alþjóðleg- um fréttastofnunum, sem höfðu kraftmeiri frétta- öflim en sjónvarpið. Mylhisteinn Myndmálið er myllu- steinn um háls sjónvarps- ins, þegar kemur að at- burðum á borð við Persa- flóastríð. Erfitt er að gera atburði að fréttum i sjónvarpi, nema til sé af þeim kvikmynd. Frétt- Myndmál og fréttagildi Persaflóastríðið varð valdur að talsverðu fjaðrafoki í fjölmiðlaheiminum, ekki sízt hér á landi, þegar beinar útsendingar CNN-sjón- varpsstöðvarinnar og Sky News hófust. Það er hins vegar spurningin, að hve miklu leyti sjónvarpsstöðvarnar fullnægðu fréttaþörf al- mennings. irnar verða helzt að sveigjast að leiksviðinu í kringum akkerismenn sjónvarps. Niðurstaða þess varð sú, að sjónvarpsfíklar sátu fyrir framan skjáiim sinn og sáu endalausar endurtekningar á stilli- mynd úr safni af Peter Amett, sem sagðist tala úr hótelherbergi í Bagdad, og aðrar hlið- stæðar stillimyndir, eða akkerismyndir úr hótel- garði í Riyad. Þetta minnti á enda- lausu myndimar af hurð- arhúninum í Höfða, er heimsveldastjórar vom þar á fundi. Sjónvarps- efni fundarins var hmgur leikþáttur um fréttasljór- ann, sem af einhveijum óskýranlegum ástæðum var af sumuin talinn þriðji valdamesti maður landsins. Eðli sjónvarps er af- þreying og leikhús. Fréttaflutningur þess er því marki brenndur. Þess vegna em sjónvarps- fréttir mun lakari upp- lýsingamiðill en útvarps- fréttir, sem ekki em háð- ar hinum grimmu tak- mörkunum leikhússins. Þetta gildir hér sem ann- ars staðar. Hattar ogbindi Vikum og jafnvel mán- uðum saman hafa sjón- varpsfréttir verið fyUtar af endalausu, daglegu viðtali við fimm meim, fyrst og fremst fjármála- ráðherra, en einnig for- sætisráðherra, utanrikis- ráðherra, viðskiptaráð- herra og Iandbúnaðar- ráðherra. Þetta er rosa- lega þreytandi. Meðan sjónvarpsfíklar horfa á hatta og háls- bindi fiinm pólitikusa til að geta síðar rætt um hatta og hálsbindi finim pólitikusa, fá fréttafiklar raunvemlegar upplýs- ingar úr öðmm fjölmiðl- um. En það merkilega er, að margir halda, að þeir séu að sjá fréttir í sjónvarpi. Ef atburðir gerast svo liratt, að þeir em frétta- efni mörgum sinnum á dag eða jafnvel i sífellu, er útvarpið sá fjölmiðill, sem i tímahraki segir bezta sögu. Það er at- hyglisvert, að mikill hluti fólks hefur misst sjónar á þessu og treystir ein- göngu á fréttaleikhúsið. Misstaf stríðinu Ef meim vifja hins veg- ar fá mikið magn upplýs- inga, en sætta sig við að fá það ekki nema einu sinni eða tvisvar á dag, hafa prentaðir fjölmiðlar mikla yfirburði. Enda er greinilegt, að útbreiðsla sjónvarps dregur úr hlustun á útvarp, en hef- urengin áhrif á dagblöð. í Persaflóastríðinu kom í Ijós, að bezt var að fá stöðugar upplýsing- ar úr útvarpsstöðvum á borð við brezku gufuna og að áreiðanlegustu upplýsingamar komu tvisvar á dag í prentuð- um fjölmiölum. I Persa- flóastríðinu kom í ljós, að sjónvarp er aðallega leikhúsafþreying. Samt er fólk hugfang- ið af að hafa orðið vitni að stríði, „í beinni útsend- ingu“. Sjónvarpsfíklar gera sér ekki grein fyrir, að það vom þeir, sem misstu af stríðinu.“ N Y BOK UM HLUTABREF HLUTABRÉFAMARKAÐURINN ____________Á ÍSLANDI______________ VÍB hefur í samvinnu við Framtíðarsýn hf. gefið út bókina „Hlutabréfamarkaðurinn á Islandi" en hún inniheldur erindi sem flutt voru á samnefndri ráðstefnu sem VÍB hélt í tílefni af 5 ára afmæli HMARKS í nóvember sl. Auk þess er í bókinni ítarleg- ur talnaviðauki þar sem birtír eru fróðleiksmolar af innlendum hlutabréfamarkaði, en margir þeirra hafa ekki birst opinberlega áður. Bókin er fáanleg í öllum helstu bókaverslunum. Þeim sem vilja fá bókina, eða kynningarbækling, send- an heim er bent á að hafa samband við Framtíðarsýn hf. í síma 91-678263. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavlk. Síml 68 15 30. Telefax 68 15 26. Slmsvarl 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.