Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVÍKÚDAGUR 3. APRÍL 1991
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Vinirog vanda- 21.00 ► Rauna- 21.35 ► Allt er gott f hófi 22.25 ► Tiska. Allt það nýj- 23.15 ► Mannaveiðar (The EigerSanction).
menn (Beverly Hills 90210). saga 7:15. Ný (Anything More Would Be asta í heimi tískunnar. Vor- Spennandumynd. Njósnari þarf að koma upp
Bandarískur framhaldsþáttur íslensk stuttmynd Greedy). Breskurframhalds- og sumartískan. um svikara innan eigin vinahóps. Aðalhlut-
um unglinga í Beverly hiills. gerðaf 3-Bíó þáttur um framagjarnt fólk. 22.55 ► ítalski boltinn. verk: Clint Eastwood og George Kennedy.
hópnum. Fimmti þáttur. Mörk vikunnar. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. €.45 - 9.00
6.45 Veðurtregnir. Baen, séra Baldur Kristjánsson.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar. 1. Soffía Karlsdóttir.
7.45 Listróf Bókmenntagagnrýni Matthíasar Við-
ars Sæmundssonar.
8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi visindanna
kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling
North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu
Hannesar Sigfússonar (17)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son. (Frá (safirði.)
9.45 Laufskálasagan, Smásaga eftir Ragnheiði
Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Hafsteinn Hafliðason fjallar um gróður og garð-
yrkju. Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Presturinn í Kaupmanna-
hötn. Umsjón: Guðjón Brjánssori. (Einnig útvarp-
að i næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Hlustendur velja eitt eftirtalinna
leikrita í leikstjórn Vals Gíslasonar til flutnings á
morgun klukkan 15.03: „Pað er komið haust"
eftir Philip Johnson (frá 1955), „Hættuspil" eftir
Michael Rayne (frá 1962.) og „Bókin horfna"
eftir Jakob Jónsson frá Hrauni. (Frá 1955.)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir
Litbrigðin
að er vertíð hjá Ijósvakarýni á
jólum og páskum. Sjónvarps-
og útvarpsstöðvarnar tjalda gjarna
sínu besta á þessum hátíðisdögum
og það er vart á færi eins manns
að sinna öllu þessu flóði enda
kannski óþarfi að fjalla um sum
dagskráratriði. Næg er samt prent-
svertan. En þegar slíkt framboð er
á vönduðu útvarps- og sjónvarps-
efni þá verður margt hugverkið út
undan. Slík eru laun heimsins. í
næstu pistlum reynir ljósvakarýnir
samt að minnast á nokkur eftir-
minnileg augnablik í páskadagskrá
miðlanna. Þar er þá fyrst að telja
kvikmyndina Litbrigði jarðarinnar
sem var páskamynd ríkissjónvarps-
ins.
Sagan
Jóhanna Ingvarsdóttir spjallaði
við Ágúst Guðmundsson leikstjóra
Litbrigða jarðarinnar hér í nýjasta
Dagskrárblaði um samnefnda sögu
Ólafs Jóhanns Sigurðssonar. Ágúst
Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (23)
14.30 Miðdegistónlist .
- Strengjakvartett númer 9 í g-moll eftir Franz
Schubert. Cherubini-kvartettinn leikur.
- Sinfónískar etíður eftir Robert Schumann.
Tzimon Barto leikurr
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi 'og starfi Ástu
Sigurðardóttur. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. í Reykjavik og nágrenni með
Ásdísi Skúladóttur.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugí Jökulsson fær til sín sér-
fræðing, sem hlustendur gefa rætt við i sima
91-38500.
17.30 „Rómeó og ’Júlía", svíta i sjö þáttum eftir
Hjálmar H. Ragnarsson Hljóðfæraleikarar úr Sin-
fóníuhljómsveit íslands leika; höfundur stjórnar.
■wwnjnftgmrtMM
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig eftir fréttir kl. 22.07.) .
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum í Oueen Eliza-
beth Hall, 7. mars sl. Kammersveit „St. Martin-
in-the -Fields" hljómsveitarinnar leikur.,
- Oktett i C-dúr ópus 7 fyrir strengjasveit eftir
Georges Enescu.
- Prelúdia og scherzo ópus 11 eftir Dmitríj
Shostakovitsj. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
21.00 Tónmenntir — leikir og lærðir fjalla um tón-
list: Silki og vaðmál; áhrif fagurtónlistar á alþýðu-
tónlist Fyrri þáttur. Umsjón: Rikharður örn Páls-
son. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi.)
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan, (Endurtekinn þáttur frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsjns. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Þingkosningar i apríl. - Framboðskynning J-
lista Frjálslyndra kjósenda.
22.50 Framboðskynning A-lista Alþýðuflokksins.
23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekið úr Árdegisútvarpi.)
sagði í viðtalinu um boðskap verks-
ins: „Það er ekki auðvelt að útlista
boðskapinn með einföldum hætti.
Höfundurinn er í sögunni að fjalla
um fyrstu ástina. Þetta er saga um
það hvemig ástin getur villt mönn-
um sýn og hvernig menn geta feng-
ið sjónina aftur eftir að hafa verið
ástarblindir. Þetta er líka saga um
það hvemig staða manna í þjóðfé-
íaginu skiptir máli. Þetta tvennt
finnst mér vera boðskapur bókar-
innar.“
Þama hitti Ágúst Guðmundsson
naglann á höfuðið, í það minnsta
er undirritaður sammála um þessa
túlkun Litbrigða jarðarinnar. Þessi
hugljúfa saga er í senn afar stað-
bundin og sígild. Hún lýsir lífinu i
íslenskri sveit á kreppuárunum og
líka hinni einu sönnu ást er grípur
manneskjuna stundum heljartök-
um. En oftast bíður þessi tæra
æskuást skipbrot í hörðum heimi.
í sögu Óiafs Jóhanns var það hríslan
er táknaði hið eilífa ástaraugnablik
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
I&i
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
•Haukssón og Eirikur Hjálmarsson. Upplýsingar
um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Margrét Hrafnsdóttir, Magnús
R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmátaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Haf-
stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann,
sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan úr safni The Band.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Ný
tónlist kynnt. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 I háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi.)
en svo komu vegavinnumennirnir
öslandi með veröldina í vitum.
Hvernig tókst Ágústi Guðmunds-
syni að lýsa þessum árekstri í
páskamynd ríkissjónvarpsins?
Myndin
Ljósvakarýnir verður stundum
fyrir vonbrigðum er hann horfír á
myndir sem hafa verið gerðar eftir
góðum sögum. Hann kveið því dá-
lítið fyrir að horfa á páskamyndina.
En í þetta sinn lifnaði sagan á
skerminum. Aðalleikaramir, Hjálm-
ar Hjálmarsson og Steinunn Olína
Þorsteinsdóttir, er léku unga parið
Mumma og Sigrúnu Maríu voru
eitthvað svo saklaus og gagntekin
af því vori sem einkennir sögu
Ólafs. í fyrri hluta myndarinnar var
vor ástarinnar raunar fremur lit-
laust - enda óþarfi að búta mynd-
ina í tvo þætti - en fékk í seinni
hlutanum þá merkingu er Ágúst
Guðmundsson las úr sögunni þegar
Helgi Björnsson birtist í mynd hins
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum. Lifandi rokk. (Endurtekinn þátt-
ur frá þriðjudagskvöldi.)
3.00 í dagsins önn — Presturinn í Kaupmanna-
höfn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendurtil sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FM?90D
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist. 7.00 Morgunandakt. Sr. Cecil Har-
aldsson.
9.00 Fram að hádegí. Þuríður Sigurðardóttir.
12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Ásgeir Tómasson.
13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik. 15.00 Toppamir takast á.
16.00 Akademían.
17.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttir.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón: Pétur Valgeirsson.
20.00 Á hjólum (endurtekinn þátfur).
22.00 Sálartétrið. Umsjón Inger Anna Aikman, Ný-
öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur-
holdgun? Heilun?
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM-102,9
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
veraldarvana végavinnubílstjóra.
Hér rann sagan saman við kvik-
myndina þannig að úr varð ný en
þó gamalkunnug veröld.
Slíkur samruni mynd- og ritmáls
er fremur sjaldgæfur og kom þar
ekki bara til æskublómi aðalleikar-
anna og ágæt frammistaða Helga
Björnssonar í hlutverki vegavinnu-
mannsins. Myndataka Páls Reynis-
sonar fangaði sögusviðið og tónlist
Ríkarðar Arnar Pálssonar hæfði
efninu. Hljóðupptaka Gunnars Her-
mannssonar var líka fagmannleg
þrátt fyrir smáhljóðtrufianir í út-
sendingu í seinni hluta verksins.
Sviðsmyndir voru sannfærandi og
einnig hópsenur einkum á tomból-
unni og sveitaballinu. Hin mynd-
ræna frásögn var annars ekki mjög
frumleg og nýstárleg enda ekki
frumlegt að verða ástfanginn. Samt
kemur ástin alltaf á óvart.
Ólafur M.
Jóhannesson
10.00 Orð Guðs til þín. Jódís Konráðsdóttir.
10.50 Tónlist.
13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir.
14.10 Tónlist.
16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir.
16.40 Guð svarar, barnaþáttur. Kristin Hálfdánar-
dóttir.
19.00 Blönduð tónlist
20.00 Kvölddagskrá Vegarins, kristins samfélags.
Viðmælendur: Halldór G. Halldórsson, Guðrún
Magnúsdóttir, Ragnar Wiencke, Sigrún Ásta
Kristinsdóttir.
21.30 Lifandi Orð. Björn Ingi Stefánsson.
22.00 Kvöldrabb. Umsjón Ölafur Jón Ásgeirsson.
Hlustendum gefst kostur á því að hringja i s.
675300/320 og fá fyrirbæn eða koma með
bænarefni.
23.00 Dagskrárlok.
FM 98,9
7.00 Eirikur Jónsson með morgunútvarp.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins o.fl.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaður. Fréttir
kl. 12.00.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. Kl. 14 Íþróttafréttír.
Valtýr Björn. Fréttir kl. 16.00
17.00 Islandf dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur. Síðdegisfréttir kl. 17.17.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Siminn opinn.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson. Vett-
vangur hlustenda.
24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
FM#957
FM 95,7
7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. Kl. 7.20 Veður,
flug og færð. Kl. Kl. 8.00 Fréttir.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tón-
list. Kl. 10 Fréttir. Kl. 11.00 íþróttafréttir. Kl. 11.05
Ivar Guðmundsson í hádeginu. .Hádegisfréttir kl.
12.00.
13.00 Ágúst Héðinsson leikur tónlist. Fréttir kl. 14
og 16. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Topplag
áratugarins leikið kl. 17.00. Kvöldfréttir kl. 18.00
og lagaleikur kvöldsins kl. 18.20.
19.00 Halldór Backmann, kvikmyndagagnrýni. Kl.
22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt.
1.00 Darri Ólason á nætun/akt.
102 « 104
FM 102
7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubílaleikur-
inn og upplýsingar. Klemens Arnarsson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeild Stjörnunnar. Umsjón Bjarni Haukur
og Sigurður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomur og
vinsældalisti hlustenda.
17.00 Björn Sigtirðsson og sveppavinir.
20.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir. Vinsældapopp.
22.00 Arnar Albertsson.
02.00 Næturpoppið.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson.
17.00 Island í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Tími tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlust-
endur i síma 2771 1.
Útvarp Hafnarfjörður
FM91.7
11.00 Verslunar og þjónustudagar i Hafnarfirði.