Morgunblaðið - 03.04.1991, Page 43

Morgunblaðið - 03.04.1991, Page 43
MORGTJNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1991 -Í3 R AWÞAUGL ÝSINGAR [____ ATVINNUHUSNÆÐI Mjóddin Til leigu 200/400 fm á fyrstu hæð og 300 fm á annarri. Lyfta. Þarna eru góð bílastæði, allir bankar, pósthús og S.V.R. Upplýsingar í síma 620809. Lögfræðingar - arkitektar - verkfræðingar Til leigu í hjarta borgarinnar tvær hæðir, hvor hæð 100 fm. Fallegt útsýni. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 15222 kl. 9.00-18.00. Húsnæði óskast Bráðvantar ca 200 fm sýningarpláss fyrir sumarvörur í ca 4 mánuði. Vinsamlegast hafið samband í síma 686644 á skrifstofutíma. Húsnæði fyrir tannlækna- stofu til leigu við Laugaveg Á Laugavegi 25, 3. hæð, er til leigu um 100 fm. Húsnæðið er nú innréttað sem tannlækna- stofa, en hentar að öðru leyti undir hvað sem er. Upplýsingar í síma 27770 á skrifstofutíma. Lagerhúsnæði óskast Óskum eftir 50-100 fm iagerhúsnæði fyrir bækur. Aðkeyrsludyr nauðsynlegar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. apríl merkt: „F - 14457“. HUSNÆÐIIBOÐI Til leigu 3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík í 2 mánuði frá 10. apríl. Upplýsingar í síma 12542. OSKAST KEYPT Heildverslun Innflutningsfyrirtæki óskast til kaups. Æskilegir vöruflokkar tengist iðnaði eða framleiðslu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. apríl merkt: „ET-1991“ KENNSLA Námskeið í stjórn á áfengisneyslu Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Námskeið í stjórn á áfengisneyslu verður haldið í apríl til maí. Ráðgjafar á námskeiðinu eru Auður R. Gunnarsdóttir, sálfræðingur og Ævar Árnason, sálfræðingur. Upplýsingar í símum 675583 og 611359 milli kl. 20.00-21.00. Saumanámskeið Nú eru vornámskeiðin að hefjast. Dag- og kvöldnámskeið. Einnig verður námskeið í að teikna gluggatjöld og litsetja heimili ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 611614 eftir hádegi og 679440 fyrir hádegi. Björg ísaksdóttir. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Starfsmannafélags Sláturfélags Suðurlands verður haldinn í félagsheimili Fram v/Safa- mýri þriðjudaginn 9. apríl kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Lífeyrismál: Breyting á reglugerð Eftirlauna- sjóðs SS. Sjóðsfélagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur FR deildar 4 verður haldinn sunnudaginn 7. apríl í húsnæði deildarinnar, Dugguvogi 2, og hefst hann kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Micael fundur Micael um fjármál Fundurinn hefst stundvísiega kl. 20.30 í kvöld og er haldinn í sal S.V.F.R., Austurveri v/Háa- leitisbraut. Aðgangseyrir kr. 500,-. TILBOÐ - UTBOÐ Trésmiðir athugið Til sölu er framleiðsluréttur ásamt lager, vél- um, teikningum og aðstoð við að koma fram- leiðslu í gang. Um er að ræða þekkta vöru. Áhugasamir sendi nafn, heimilisfang og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyrir laugardaginn 6. apríl 1991 merkt: „B - 14458“. Útboð Hvammstangahreppur býður hér með út gatnagerð ársins 1991. Helstu magntölur eru: Gröftur 8900 m3 Fylling 7650 m3 Frárennslislagnir 1087 m Sprengingar 300 m3 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hvammstangahrepps, Klapparstíg 4, 530 Hvammstanga, s. 95-12353, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð skulu berast skrifstofunni fyrir kl. 11.00 mánudaginn 15. apríl 1991 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Sveitarstjóri Hvammstangahrepps. NAUÐUNCARUPPBOÐ Nauðungaruppboð fer fram á eftirtöldum bifreiðum eftir kröfu Hveragerðisbæjar og Sigríðar Eysteinsdóttur hdl. ó Völlum, Ölfushreppi, þriðjudaginn 9. apríl kl. f4.00. EY-632, FM-562, GI-649, GF-455, G-10661, R-11623, R-32268, R-63992, R-63767, R-48944, L-2583, X-3657, X-4587, X-6555, X-6833, Y-14922, Y-17178, óskráð Chevrolet bifreið og óskráð Land Rover pickup bifreið. Greiðsla við hamarshögg. Ávisanir ekki teknar til greina nema með samþykki uppboðshaldara. Uppboðshaldarmn i Árnessýslu, 2. april 1991. VEIÐI Svalbarðsá Þistilf irði Til sölu eru veiðileyfi í ánni í mánuðunum júlí og ágúst. Jafnframt standa til boða áskriftir stangveiða til næstu fimm ára. Upplýsingar veitir Jónas Þ. Sigurðsson, sími 91-35098, fax: 91-33313. ÝMISLEGT Verkakvennafélagið Framsókn Aðalfundur félagsins verður haldinn í Skip- holti 50A (Sóknarsal) fimmtudaginn 4. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfúndarstörf Önnur mál. Stjórnin. TILKYNNINGAR Frá yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis Framboðsfestur til alþingiskosninga í Vestur- landskjördæmi 20. apríl 1991 rennur út föstudaginn 5. apríl nk. kl. 12.00 á hádegi. Framboðum skal skila til formanns yfirkjör- stjórnar á skrifstofu hans, Borgarbraut 61, Borgarnesi. Einnig tekur yfirkjörstjórn á móti framboðum í Hótel Borgarnesi kl. 11.00- 12.00 föstudaginn 5. apríl 1991. Áframboðslista í Vesturlandskjördæmi skulu að lágmarki vera 5 nöfn og eigi fleiri en 10 nöfn. Fjöldi meðmælenda er að lágmarki 100 og eigi fleiri en 150. Fylgja skal tilkynning um hverjir eru umboðs- menn framboðslista. 27. mars 1991. Yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis Gísli Kjartansson, Steinunn Ingólfsdóttir, Sveinn Kr. Guðmundsson, Páll Guðbjartsson, Gunnar Elíasson. F F. I. A (j S S T A R F Reykjanes Vogar - Grindavík Opinn fundur í Festi, Grindavik, fimmtudag- inn 4. april kl. 20.30. Frummælendur: Ólafur G. Einarsson, Salóme .Þorkelsdóttir, Árni R. Árnason. Fundarstjóri: Eðvarð Júliusson. Suðurnesjafólk fjölmennið. Við erum framtíðin ÓlafurG. Einarsson Salóme Þorkelsdóttir Árni M. Mathiesen Ámi R. Árnason Sigriður A. Þórðardóttir María E. Ingvadóttir Dr. Gunnar I. Birgisson Vilctor B. Kjartansson Kolbrún Jónsdóttir Lovísa Christiansen Sigurður Helgason Pétur Stefánsson Sigurður Valur Ásbjarnarson Guðrún Stella Gissurardóttir IngvarÁ. Guðmundsson Guðmar E. Magnússon Hulda Matthiasdóttir Þengill Oddsson Halla Halldórsdóttir Ragnheiður Clausen Eðvarð Júlíusson MatthíasÁ. Mathiesen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.