Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. APRIL 1991 13 Olafur Arni Bjama- son fær góða dóma í MARS-HEFTI þýska óperutímaritsins „Opernwelt" er umsögn um sýningu óperunnar í Regensburg á Hollendingnum fljúgandi. Sá sem fer með hlutverk Eriks er Olafur Árni Bjarnason, sem lítið hefur sungið á Islandi. Af umsögn blaðsins er ljóst að íslensk- ir óperu- og söngunnendur fara mikils á mis. Verkið var frum- sýnt 11. janúar og umsögnin er um frumsýninguna. Venjulega eru umsagnir tíma- húsi. Bjarnason heillaði sýningar- 623444 ritsins byggðar upp á sama hátt. Fyrst kemur eitthvað um verkið sjálft og um upp- setninguna, leik- stjórn og annað henni tilheyrandi. í lokin kemur svo umsögn um söngvarana, oft- ast stutt, nema eitthvað sérstakt sé. í umsögninni um sýninguna í óiafur Ámi Regensburg er venjan brotin. Þar segir í upphafí að í sýningunni glansi sumir en öðrum takist síður upp. „Hinn ungi, norræni tenór, Olafur Árni Bjarnason í hlutverki Eriks, boðaði með grípandi frammistöðu sinni umfang eins og I miklu óperu- gesti með túlkun sinni, mjúkum en þó alls ekki mjúklegum tóni, áreynslulausri raddbeitingu og dramatískri mótun hlutverksins. Hér var á ferðinni samruni við hlutverkið eins og best getur orð- ið.“ Það má leita lengi í tímaritinu til að fínna annað eins lof, því gagnrýnendur þess eru einkar sparir á hrósið, svo það er óhætt að taka mark á því þegar það er gefið. Fyrirsögnin fyrir greininni um Hollendinginn í Regensburg er „Tvíbent áhrif og einn stórvið- burður“. Það fer ekki á milli mála af lestri greinarinnar að stói'við- burðurinn er frammistaða þessa norræna gests. í mars voru sex sýningar á Hollendingnum í óper- unni í Regensburg. LOGAFOLD Á sólríkum útsýnisstað 2ja hæða einbýli nær fullbúið með innb. bílskúr og fallegri ræktaðri lóð. M.a. 6 svefn- herb. og 3 stofur. Mjög auðvelt að skiðta í tvær góðar íbúðir. Verð 16,6 millj. HVERAFOLD Til sölu nýlegt einbýlishús á einni hæð. Húsið er ca 190 fm með innb. bílskúr. Húsið er svo til fullbúið. Áhv. langtímalán ca 4 millj. Mögul. að taka góða hæð í aust- urborginni uppí kaupverð. Verð 13,6 millj. FANNAFOLD Til sölu gott ca 170 fm einbýlishús á einni hæð. Innb. bílskúr. Ahv. veðdeild 1750 þús. Verð 15,4 millj. ESPIGERÐI Mjög vönduð ca 100 fm íbúð á 2. hæð. Góðar innr. Þvottahús innaf eldhúsi. Hentar vel eldra fólki eða barn- lausum hjónum. Getur losnað eftir samkomulagi. Verð 8,6 millj. HÓLMGARÐUR Til sölu í nýlegu húsi ca 100 fm íbúð á 1. hæð. Mikil sameign. Verð 7,6-7,8 millj. HRAUNBÆR Vorum að fá í einkasölu góða ca 105 fm íbúð. Mikið endurn. Góð sameign. Áhv. ca 2 millj. Verð 6,9 millj. ÖLDUGRANDI Til sölu falleg íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbhúsi ásamt góðum bílskúr. Suð-vestursvalir. Góð áhv. langtímalán. Verð 8,7 millj. DVERGABAKKI Góð ca 80 fm íb. ásamt bílsk. Gott útsýni. Snyrtil. sam- eign. Hátt brunabótamat. Laus fljótl. Verð 6,8-7 millj. ÁLFHEIMAR Góð ca 100 fm endaíbúð á 1. hæð sem skiptist í góða stofu, borstofu, 2 herb., eldhús og bað. Snyrtileg sam- eign. íbúðin getur losnað 1. maí. Verð 7,2 millj. LYNGMÓAR - GARÐABÆ Vorum að fá í sölu ca 85 fm íbúð ásamt bílskúr á þess- um vinsæla stað. Stórar suðursvalir. Verð 7,5-7,7 millj. HLÍÐARHJALLI Til sölu stórglæsileg ca 60 fm íþúð. Mikið útsýni. Park- et. Suðursvalir. Verð 6,2 millj. ARAHÓLAR Vorum að fá í sölu ca 60 fm íbúð á 3. hæð. Húsið er ný endurnýjað að utan. Vestursvalir út frá stofu yfir- byggðar að hluta. Glæsilegt útsýni. Verð 4,8-5 millj. AUSTURBRÚN Til sölu ca 57 fm íb. á 4. hæð. Ekkert áhv. Verð 4,2 millj. ÞINGHOU Suðurlandsbraut 4A, ífi sími680666 Vantar — vantar Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Sundin — 2ja Mikið endurn. 50 fm íb. i 6-íbhúsi. Nýtt gler og póstar. Verð 4,7 millj. Háaleitisbraut — 2ja Stór 2ja herb. íb. í kj. Björt og góð eign. Parket. Góðir skápar. Verð 5,7 millj. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Túngata 2ja herb. 90 fm falleg íb. í kj. í virðul. tvibhúsi. íb. er öll endurn. Laus strax. Verð 5,7 millj. Tómasarhagi — 3ja — ris Góð 81 fm risíb. í fjórb. íb. sem býður-upp á mikla mögul. Gott útsýni. Áhv. 2,3 millj. byggsjóö- ur. Verð 6,3 millj. Vesturberg — 3ja 3ja herb. 77 fm íb. á 3. hæð. Gott út- sýni. Parket. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. Rauðás — 3ja Mjög falleg 80 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Parket. Flísalagt bað. íb. fylgir góð sameign m.a. hlutdeild í íb. Fullfrág. lóð. Sér- sólverönd. Verð 6,9 millj. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Hraunbær — 3ja 3ja herb. 82 fm íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Verð 6,0 millj. Hraunbær — útsýni 4ra herb. góð íb. á 3. hæð. Stór svefnherb. Fataherb. Húsið er nýmúrklætt að utan. Suðursv. Verð 7,1 millj. Stóragerði — útsýni Góð 3ja-4ra herb. 110 fm íb. í fjölb. 2 svefnherb., 40 fm stofa. Bílskréttur. Verð 7.650 þús. Seljabraut — 4ra 4ra herb. góð ib. á 3. hæð. Nýtt bílskýli. Góð eign. Verð 7,3 millj. ÁSBYRGI INGILEIFUR EINARSSON, jm * lögg. fastsali, || Borgartúni 33. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson. EIGNASALAN REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar HÖFUM KAUPANDA Okkur vantar góða 2ja-3ja herb. íb. í eða í nágr. við Fossvoginn. Góð útb. í boði f. rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að litlu einbýli eða raðhúsi í Garðabæ. Æskileg stærö 90-110 fm. Góð útb. HÖFUM KAUPANDA að rúmg. 3ja-4ra herb. íb. miðsv. í borgini. Gott stofupláss æskilegt. Góð útb. í boði f. rétta eign. ÓSKAST í VOGAHVERFI Okkur vantar góða húseign i Voga- hverfi m. 4-5 svefnherb. Bílskúr æskil. Einnig vantar okkur góða sérh. í Voga- eöa Heimahverfi. Góðar útb. eru í boði fyrir réttar eignir. HÖFUM KAUPANDA að litlu einbhúsi. Má þarfn. stands. Æskileg stærð um 80-100 fm. Ýmsir staðir koma til greina. Góð útborgun. SELJENDUR ATH.! Okkur vantar allar gerðir fast- eigna á söluskrá. SKoðum og verömetum samdægurs. HRAUNBÆR - 2JA 2ja herb. mjög góð íb. á 3. hæð í fjöib. Ný eldhinnr. Ný teppi. Suður- svalir. Mikið útsýni. HÁALEITISBRAUT - HAGSTÆÐ ÁHV. LÁN 3ja herb. góð íb. á h. í fjölb. Áhv. veðd. um 2,8 millj. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. KARFAVOGUR - 3JA HAGSTÆÐ ÁHV. LÁN 3ja herb. mjög snyrtileg kjíb. i tvíbýl- ish. Sérinng. Sérhiti. Áhv. rúml. 3,0 rililíj. veðd. HRAUNBÆR - 3JA Til sölu og afh. strax rúmg. 3ja herb. ib. á 3. hæð í fjölb. Suðursv. Mikið útsýni. Verð 5,7-5,8 millj. FLÚÐASEL - 5 HERB. MEÐ BÍLSKÝLI Rúmg. 5 herb. ib. í fjölb. 4 svefnh. Sérlega góð ib. Bilskýli fylgir. Ákv. sala. SKÓGARÁS - 5 HERB. MEÐ BÍLSKÚR Sérlega góð 5 herb. íb. á 2. hæð í fjölb. 4 svefnherb. Bílskúr. Hagst. áhv. lán Ákv. sala. Verð 8,5 millj. EIGfMAS/XLAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 || Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Eliasson, hs. 77789 Rekagrandi Mjög góð 60 fm 2ja herb. jarðhæð ásamt stæði í bílgeymslu. Áhv. veðdeild 1,4 millj. Einkagarður. Laus fljótlega. Verð 5,5 millj. Brávallagata Góð 90 fm á 1. hæð. 2 herb., 2 stofur, eldhús og bað. Mikil lofthæð. Frábær staðsetning. Verð 7,0 millj. Jörfabakki Sérlega góð 110 fm endaíbúð á 1. hæð. Nýlega viðgert hús. Sérþvottahús. Suðursv. Lítið áhv. Verð 6,8 millj. Flúðasel Falleg 110 fm 4ra herb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Mjög gott hús. Laus nú þegar. Verð: Tilboð. Blöndubakki Mjög falleg 4ra herb. 104 fm nettó á efstu hæð ásamt aukaherb. í kj. Sérþvh. Suðursv. Verð 6,7 millj. Furugerði Falleg 110 fm 2. hæð. Sérþvhús og suðursvalir. Kambsvegur Falleg og skemmtileg 130 fm fyrsta sérhæð ásamt bílskúr. Góð staðsetning. Fallegur garður. Áhv. veð- deild 2,2 millj. Verð 10,6 millj. Kópavogur - vesturbær Fallegt 160 fm einbýli ásamt 100 fm óinnréttuðu risi sem auðveldlega má breyta í íbúð. Mjög góð staðsetn- ing. Bílskúr 24 fm. 4 svefnherb. Fallegur garður. Verð 11,8 millj. Langholtsvegur Mjög gott 220 fm einbýlishús sem er timburhús á steyptum kjallara sem í er 3ja herb. íb. Húsið skiptist í hæð og ris ásamt kjallara. Mögul. á bílskúr. Ákv. sala. Verð 13,7 millj. Silungakvísl Glæsilegt 308 fm einbýlishús, hæð og kjallari með fullri lofthæð, ásamt 35 fm bílskúr. Góð langtímalán. 28444 húseirnir v/pi ti iQiiNm 1 &SKIP if VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 Daníel Amason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, solustjórí. •2*621600 iW #í\i ; Borgartuni 29 2ja-3ja herb. Efstihjalli - Kóp. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í tveggja hæða fjölb. Vinsæll staður. Áhv. 2,3 millj húsnstjlán. Verð 5,0 millj. Miklabraut 2ja herb. íb. á 2. hæð. Skuldlaus. Verð 3,9 millj. Nökkvavogur Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórb. Mik- ið endurn., m.a. ný eldhúsinnr. nýtt gler og rafm. Ákv. sala. Skipasund Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð i sex íb.húsi. Ný beykieldhúsinnr. Verð 5,3 millj. Engjasel Stór og góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Góð geymsla. Stæði i bílskýli. Sameign öll endurn. Ákv. sala. Kópavogur 4ra herb. íb. á jaröhæö í þríb. m/sér- inng. Nýtt á gólfum. Stórar geymslur. Áhv. 2,1 millj. veðdeild. Grafarvogur Ný og glæsil. 3ja-4ra herb. sór- hæð ásamt ca 20 fm risi á eftir- sóttum stað. Fráb. útsýni. Stór bíisk. Áhv. 4,5 millj. húsnstjlán. Norðurmýri - laus Nýuppg. 3ja herb. íb. í þríb. ásamt bílsk. sem innr. er sem einstaklíb. Nýtt ó gólfum. Góö staðs. Laus strax. Hafnarfjörður Ágæt 3ja-4ra herb. risíb. í þríb. i góðu steinh. Fallegt útsýni yfir höfnina. Stofa, 2-3 svefnherb. Skuldlaus. 4ra-5 herb. íbúðir Seltjarnarnes Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð m/sér- garði. Stór stofa, 3 svefnherb. Stórar svalir. Innangengt í bilskýli. Áhv. 3,0 millj. góð langtlón. Hlíðar Mjög góð endurn. 4ra herb. ib. á 2. hæð í þríb. 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Nýl. eldhinnr. Nýstands. baðherb. og nýtt gler. Verð 7,2 millj. Ragnar Tómasson hdl., Miðbær - bflskúr Góð 5 herb. íb. á 3. hæð auk riss. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Bíiskúr. Áhv. 2,0 millj. húsnstjlán. Verð 8,5 millj. Seljahverfi - laus Góð og vel umgengin 4ra herb. íb. á 1. hæð Hús og sameign nýuppgerð. Bílskýli. Laus strax. Góð f. húsbréf. Stærri eignir Mosfellsbær Til sölu nýl. 200 fm einbh. á einni hæð á 3300 fm lóð á glæsil. útsýnisstað skammt frá byggðarkjarna. Óspillt nátt- úrufegurð við bæjardyrnar. Hveragerði 130 fm einbhús á einni hæð auk 20 fm bílsk. Mögul. skipti á eign í Rvík. Verð 6,5 millj. Brynjar Harðarson, viðskfr., Haukur Geir Garðarsson, viðskfr., Guðrún Arnad., viðskfr. I i lm$m Metsölublaðá hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.