Morgunblaðið - 03.04.1991, Page 13

Morgunblaðið - 03.04.1991, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. APRIL 1991 13 Olafur Arni Bjama- son fær góða dóma í MARS-HEFTI þýska óperutímaritsins „Opernwelt" er umsögn um sýningu óperunnar í Regensburg á Hollendingnum fljúgandi. Sá sem fer með hlutverk Eriks er Olafur Árni Bjarnason, sem lítið hefur sungið á Islandi. Af umsögn blaðsins er ljóst að íslensk- ir óperu- og söngunnendur fara mikils á mis. Verkið var frum- sýnt 11. janúar og umsögnin er um frumsýninguna. Venjulega eru umsagnir tíma- húsi. Bjarnason heillaði sýningar- 623444 ritsins byggðar upp á sama hátt. Fyrst kemur eitthvað um verkið sjálft og um upp- setninguna, leik- stjórn og annað henni tilheyrandi. í lokin kemur svo umsögn um söngvarana, oft- ast stutt, nema eitthvað sérstakt sé. í umsögninni um sýninguna í óiafur Ámi Regensburg er venjan brotin. Þar segir í upphafí að í sýningunni glansi sumir en öðrum takist síður upp. „Hinn ungi, norræni tenór, Olafur Árni Bjarnason í hlutverki Eriks, boðaði með grípandi frammistöðu sinni umfang eins og I miklu óperu- gesti með túlkun sinni, mjúkum en þó alls ekki mjúklegum tóni, áreynslulausri raddbeitingu og dramatískri mótun hlutverksins. Hér var á ferðinni samruni við hlutverkið eins og best getur orð- ið.“ Það má leita lengi í tímaritinu til að fínna annað eins lof, því gagnrýnendur þess eru einkar sparir á hrósið, svo það er óhætt að taka mark á því þegar það er gefið. Fyrirsögnin fyrir greininni um Hollendinginn í Regensburg er „Tvíbent áhrif og einn stórvið- burður“. Það fer ekki á milli mála af lestri greinarinnar að stói'við- burðurinn er frammistaða þessa norræna gests. í mars voru sex sýningar á Hollendingnum í óper- unni í Regensburg. LOGAFOLD Á sólríkum útsýnisstað 2ja hæða einbýli nær fullbúið með innb. bílskúr og fallegri ræktaðri lóð. M.a. 6 svefn- herb. og 3 stofur. Mjög auðvelt að skiðta í tvær góðar íbúðir. Verð 16,6 millj. HVERAFOLD Til sölu nýlegt einbýlishús á einni hæð. Húsið er ca 190 fm með innb. bílskúr. Húsið er svo til fullbúið. Áhv. langtímalán ca 4 millj. Mögul. að taka góða hæð í aust- urborginni uppí kaupverð. Verð 13,6 millj. FANNAFOLD Til sölu gott ca 170 fm einbýlishús á einni hæð. Innb. bílskúr. Ahv. veðdeild 1750 þús. Verð 15,4 millj. ESPIGERÐI Mjög vönduð ca 100 fm íbúð á 2. hæð. Góðar innr. Þvottahús innaf eldhúsi. Hentar vel eldra fólki eða barn- lausum hjónum. Getur losnað eftir samkomulagi. Verð 8,6 millj. HÓLMGARÐUR Til sölu í nýlegu húsi ca 100 fm íbúð á 1. hæð. Mikil sameign. Verð 7,6-7,8 millj. HRAUNBÆR Vorum að fá í einkasölu góða ca 105 fm íbúð. Mikið endurn. Góð sameign. Áhv. ca 2 millj. Verð 6,9 millj. ÖLDUGRANDI Til sölu falleg íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbhúsi ásamt góðum bílskúr. Suð-vestursvalir. Góð áhv. langtímalán. Verð 8,7 millj. DVERGABAKKI Góð ca 80 fm íb. ásamt bílsk. Gott útsýni. Snyrtil. sam- eign. Hátt brunabótamat. Laus fljótl. Verð 6,8-7 millj. ÁLFHEIMAR Góð ca 100 fm endaíbúð á 1. hæð sem skiptist í góða stofu, borstofu, 2 herb., eldhús og bað. Snyrtileg sam- eign. íbúðin getur losnað 1. maí. Verð 7,2 millj. LYNGMÓAR - GARÐABÆ Vorum að fá í sölu ca 85 fm íbúð ásamt bílskúr á þess- um vinsæla stað. Stórar suðursvalir. Verð 7,5-7,7 millj. HLÍÐARHJALLI Til sölu stórglæsileg ca 60 fm íþúð. Mikið útsýni. Park- et. Suðursvalir. Verð 6,2 millj. ARAHÓLAR Vorum að fá í sölu ca 60 fm íbúð á 3. hæð. Húsið er ný endurnýjað að utan. Vestursvalir út frá stofu yfir- byggðar að hluta. Glæsilegt útsýni. Verð 4,8-5 millj. AUSTURBRÚN Til sölu ca 57 fm íb. á 4. hæð. Ekkert áhv. Verð 4,2 millj. ÞINGHOU Suðurlandsbraut 4A, ífi sími680666 Vantar — vantar Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Sundin — 2ja Mikið endurn. 50 fm íb. i 6-íbhúsi. Nýtt gler og póstar. Verð 4,7 millj. Háaleitisbraut — 2ja Stór 2ja herb. íb. í kj. Björt og góð eign. Parket. Góðir skápar. Verð 5,7 millj. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Túngata 2ja herb. 90 fm falleg íb. í kj. í virðul. tvibhúsi. íb. er öll endurn. Laus strax. Verð 5,7 millj. Tómasarhagi — 3ja — ris Góð 81 fm risíb. í fjórb. íb. sem býður-upp á mikla mögul. Gott útsýni. Áhv. 2,3 millj. byggsjóö- ur. Verð 6,3 millj. Vesturberg — 3ja 3ja herb. 77 fm íb. á 3. hæð. Gott út- sýni. Parket. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. Rauðás — 3ja Mjög falleg 80 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Parket. Flísalagt bað. íb. fylgir góð sameign m.a. hlutdeild í íb. Fullfrág. lóð. Sér- sólverönd. Verð 6,9 millj. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Hraunbær — 3ja 3ja herb. 82 fm íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Verð 6,0 millj. Hraunbær — útsýni 4ra herb. góð íb. á 3. hæð. Stór svefnherb. Fataherb. Húsið er nýmúrklætt að utan. Suðursv. Verð 7,1 millj. Stóragerði — útsýni Góð 3ja-4ra herb. 110 fm íb. í fjölb. 2 svefnherb., 40 fm stofa. Bílskréttur. Verð 7.650 þús. Seljabraut — 4ra 4ra herb. góð ib. á 3. hæð. Nýtt bílskýli. Góð eign. Verð 7,3 millj. ÁSBYRGI INGILEIFUR EINARSSON, jm * lögg. fastsali, || Borgartúni 33. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson. EIGNASALAN REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar HÖFUM KAUPANDA Okkur vantar góða 2ja-3ja herb. íb. í eða í nágr. við Fossvoginn. Góð útb. í boði f. rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að litlu einbýli eða raðhúsi í Garðabæ. Æskileg stærö 90-110 fm. Góð útb. HÖFUM KAUPANDA að rúmg. 3ja-4ra herb. íb. miðsv. í borgini. Gott stofupláss æskilegt. Góð útb. í boði f. rétta eign. ÓSKAST í VOGAHVERFI Okkur vantar góða húseign i Voga- hverfi m. 4-5 svefnherb. Bílskúr æskil. Einnig vantar okkur góða sérh. í Voga- eöa Heimahverfi. Góðar útb. eru í boði fyrir réttar eignir. HÖFUM KAUPANDA að litlu einbhúsi. Má þarfn. stands. Æskileg stærð um 80-100 fm. Ýmsir staðir koma til greina. Góð útborgun. SELJENDUR ATH.! Okkur vantar allar gerðir fast- eigna á söluskrá. SKoðum og verömetum samdægurs. HRAUNBÆR - 2JA 2ja herb. mjög góð íb. á 3. hæð í fjöib. Ný eldhinnr. Ný teppi. Suður- svalir. Mikið útsýni. HÁALEITISBRAUT - HAGSTÆÐ ÁHV. LÁN 3ja herb. góð íb. á h. í fjölb. Áhv. veðd. um 2,8 millj. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. KARFAVOGUR - 3JA HAGSTÆÐ ÁHV. LÁN 3ja herb. mjög snyrtileg kjíb. i tvíbýl- ish. Sérinng. Sérhiti. Áhv. rúml. 3,0 rililíj. veðd. HRAUNBÆR - 3JA Til sölu og afh. strax rúmg. 3ja herb. ib. á 3. hæð í fjölb. Suðursv. Mikið útsýni. Verð 5,7-5,8 millj. FLÚÐASEL - 5 HERB. MEÐ BÍLSKÝLI Rúmg. 5 herb. ib. í fjölb. 4 svefnh. Sérlega góð ib. Bilskýli fylgir. Ákv. sala. SKÓGARÁS - 5 HERB. MEÐ BÍLSKÚR Sérlega góð 5 herb. íb. á 2. hæð í fjölb. 4 svefnherb. Bílskúr. Hagst. áhv. lán Ákv. sala. Verð 8,5 millj. EIGfMAS/XLAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 || Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Eliasson, hs. 77789 Rekagrandi Mjög góð 60 fm 2ja herb. jarðhæð ásamt stæði í bílgeymslu. Áhv. veðdeild 1,4 millj. Einkagarður. Laus fljótlega. Verð 5,5 millj. Brávallagata Góð 90 fm á 1. hæð. 2 herb., 2 stofur, eldhús og bað. Mikil lofthæð. Frábær staðsetning. Verð 7,0 millj. Jörfabakki Sérlega góð 110 fm endaíbúð á 1. hæð. Nýlega viðgert hús. Sérþvottahús. Suðursv. Lítið áhv. Verð 6,8 millj. Flúðasel Falleg 110 fm 4ra herb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Mjög gott hús. Laus nú þegar. Verð: Tilboð. Blöndubakki Mjög falleg 4ra herb. 104 fm nettó á efstu hæð ásamt aukaherb. í kj. Sérþvh. Suðursv. Verð 6,7 millj. Furugerði Falleg 110 fm 2. hæð. Sérþvhús og suðursvalir. Kambsvegur Falleg og skemmtileg 130 fm fyrsta sérhæð ásamt bílskúr. Góð staðsetning. Fallegur garður. Áhv. veð- deild 2,2 millj. Verð 10,6 millj. Kópavogur - vesturbær Fallegt 160 fm einbýli ásamt 100 fm óinnréttuðu risi sem auðveldlega má breyta í íbúð. Mjög góð staðsetn- ing. Bílskúr 24 fm. 4 svefnherb. Fallegur garður. Verð 11,8 millj. Langholtsvegur Mjög gott 220 fm einbýlishús sem er timburhús á steyptum kjallara sem í er 3ja herb. íb. Húsið skiptist í hæð og ris ásamt kjallara. Mögul. á bílskúr. Ákv. sala. Verð 13,7 millj. Silungakvísl Glæsilegt 308 fm einbýlishús, hæð og kjallari með fullri lofthæð, ásamt 35 fm bílskúr. Góð langtímalán. 28444 húseirnir v/pi ti iQiiNm 1 &SKIP if VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 Daníel Amason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, solustjórí. •2*621600 iW #í\i ; Borgartuni 29 2ja-3ja herb. Efstihjalli - Kóp. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í tveggja hæða fjölb. Vinsæll staður. Áhv. 2,3 millj húsnstjlán. Verð 5,0 millj. Miklabraut 2ja herb. íb. á 2. hæð. Skuldlaus. Verð 3,9 millj. Nökkvavogur Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórb. Mik- ið endurn., m.a. ný eldhúsinnr. nýtt gler og rafm. Ákv. sala. Skipasund Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð i sex íb.húsi. Ný beykieldhúsinnr. Verð 5,3 millj. Engjasel Stór og góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Góð geymsla. Stæði i bílskýli. Sameign öll endurn. Ákv. sala. Kópavogur 4ra herb. íb. á jaröhæö í þríb. m/sér- inng. Nýtt á gólfum. Stórar geymslur. Áhv. 2,1 millj. veðdeild. Grafarvogur Ný og glæsil. 3ja-4ra herb. sór- hæð ásamt ca 20 fm risi á eftir- sóttum stað. Fráb. útsýni. Stór bíisk. Áhv. 4,5 millj. húsnstjlán. Norðurmýri - laus Nýuppg. 3ja herb. íb. í þríb. ásamt bílsk. sem innr. er sem einstaklíb. Nýtt ó gólfum. Góö staðs. Laus strax. Hafnarfjörður Ágæt 3ja-4ra herb. risíb. í þríb. i góðu steinh. Fallegt útsýni yfir höfnina. Stofa, 2-3 svefnherb. Skuldlaus. 4ra-5 herb. íbúðir Seltjarnarnes Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð m/sér- garði. Stór stofa, 3 svefnherb. Stórar svalir. Innangengt í bilskýli. Áhv. 3,0 millj. góð langtlón. Hlíðar Mjög góð endurn. 4ra herb. ib. á 2. hæð í þríb. 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Nýl. eldhinnr. Nýstands. baðherb. og nýtt gler. Verð 7,2 millj. Ragnar Tómasson hdl., Miðbær - bflskúr Góð 5 herb. íb. á 3. hæð auk riss. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Bíiskúr. Áhv. 2,0 millj. húsnstjlán. Verð 8,5 millj. Seljahverfi - laus Góð og vel umgengin 4ra herb. íb. á 1. hæð Hús og sameign nýuppgerð. Bílskýli. Laus strax. Góð f. húsbréf. Stærri eignir Mosfellsbær Til sölu nýl. 200 fm einbh. á einni hæð á 3300 fm lóð á glæsil. útsýnisstað skammt frá byggðarkjarna. Óspillt nátt- úrufegurð við bæjardyrnar. Hveragerði 130 fm einbhús á einni hæð auk 20 fm bílsk. Mögul. skipti á eign í Rvík. Verð 6,5 millj. Brynjar Harðarson, viðskfr., Haukur Geir Garðarsson, viðskfr., Guðrún Arnad., viðskfr. I i lm$m Metsölublaðá hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.