Morgunblaðið - 03.04.1991, Side 9

Morgunblaðið - 03.04.1991, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1991 9 co Q Lattu reglulegan sparnað verða að veruleika og pantaðu áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs Utankjörstaðaskrifstofa æðisflokksins, Valhöll, Héaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 679902 - 679903 - 679904 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, jarðhæð, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna efþið verðið ekki heima á kjördag, 20. apríl nk. Áskriftar- og þjónustusímar: 91-62 60 40 og 91-69 96 00 Þjónustumiðstöð ríkisvcrðbréfa, Hverfisgötu 6, 2. hæð. Sími 91-62 60 40 I sfll öfugmæla k|ÍNMhi M! é «4- Með breytingunum á kosninga lógunum árið 1987 var Utið I veðri vaka að vertð vaerí að jalna vægi atkvacða eilir kjördæmum. Þvi ler þó Ijarri að þelta hali verið megin- markmið breytinganna. Það var lyrtt og aiðaat að leilast við að Iryggja að þtngmannal|öldi ein- stakra llokka varri i samraemi vrð heildarlylgr þeirra á Undsvisu Um lcið voru móguleikar kjós- enda tll að liala áhril á röð Iram- hjóðenda skertir. Niðurslóður kosninga á grund- velli þessara laga eru i stil ölug- rnarla. l-etta þýðir cinlaldlega að kjósandi I Reykjavik eða á Reykja- nesi sem kýs llokk sem helur þar hlutlallslega mikið lylgi er I reynd að greiða einhverjum Iramhjóð- enda sama llokks á landsbyggð- inni atkva-ði sitt Scm daemi má taka kjnsanda Sjállstaeðisflokksins i Reykjavik Þótt hann telji sig vera aö styðja nýkjórinn lormann llokksins grtur liann allt eins verið að greiða gótu Eggerts Haukdais á þing fyrir Suðurland Annað dicmi má taka af kjósanda Al- þýðutlokksins á Reykjanesi. Tals verðar líkur eru á þvl að atkvæði hans nýtist lyrsl og Ircmst Gunn- laugi Stelánssyni. presti 1 HejKlöl- um í Austurlandskjördarmi Nú má vera að alþýöuf lokksmanni i Haln- arlirði þyki sliku alkvrrði ekki kastað á glae. Hitt lef rkki á milii mála að Gunnlaugur helur Itrekað gelið i skyn að hann telji sig litt bundinn al strfhu Alþýðuflokksins i mörgum málum Óeðlilegur Ijðldi landsbyggðar- þingmanna helur mikil áhril á stelnu stjórnvalda og ákvarðanir I einstókum málum Istutlu málí er sýknt og heilagt verið að múta þessum þingmönnum með li úr rikissjóði i skiptum lynr stuðnmg þeirra. Stelán Valgeirsson er skýr- asta dæmið um þetta Irá yfirstand- andt kjörtimabili Annað dæmi og veigameira er ijárveitinganelnd Alþingis en þar sitja nánast ein- göngu landsbyggðarþingmenn i hagsmunagæslu lyrir kjðrdæmi sln. Alleiðingin er auðvitað sú að miðað við hölðatölu ler stærri hluti rikisútgjalda til landsbyggð- arinnar en suðveslurhornsins Þetla helur ekkert með þarfir að gera heldur styrk á þmgi og cr slíkt ávisun á vonda meðlerð opui- berra Ijármuna Ég hirði ekki um að nelna um það dæmi þótt al mörgu só að laka Það hlýtur að verða verkcfni næsta þmgs að lagfæra þá mein- bugi sem eru á islenskn kosninga- lóggjól og verður ný rikisstiórn að hala að þvl Irumkvæði I þessu efni hala Sjállstæðisfkikkur og Al þýðullokkur rikari skyldum að gegna við kjósendur sina en aðrir islenskir sljórnmálallokkar Kosningaúrslit og öfugmæli Vægi atkvæða hefur nú borið á góma í kosningabaráttunni, sem er nýhafin. Það er ekki sízt vegna skoðanakönnunar, sem Skáís vann fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Þar kom m.a. fram, að mikill meirihluti landsmanna vill jafnan atkvæðisrétt borgaranna, svo og hlaut núverandi kjördæma- skipan mestan stuðning. Hemillá framfarir Vægi atkvæða hefur oðið Birgi Arnasyni, hag- fræðingi, tilefni greinar- skrifa í Alþýðublaðinu. Birgir, sem var fyrrum aðstoð;u-maður Jóns Sig- urðssonar, iðnaðarráð- herra, starfar nú á skrif- stofum EFTA í Genf. Grein eftir Birgi birtist í skírdagsblaði Alþýðu- blaðsins og nefndist hún „I stíl öfugmæla". Vegna vægis Birgis i Alþýðu- flokknum er grein hans birt hér á eftir: „Eftir tæpan mánuð verður kosið til Alþingis. Urslit kosninganna eru að öllu leyti óráðin — hvað sem Hður niðurstöð- um skoöanakannana — nema' einu: Meirihluti þingmanna mun sem fyrr koma af landsbyggðinni þótt stór meirihluti kjós- enda búi á suðvestur- horninu. íslensk kosning- alög eru í senn brot á mannréttindum meiri- hluta landsmanna og hemill á framfarir í landinu. Hagsmunir flokkanna Með breytingunum á kosnhigalögunum árið 1987 var látið í veðri vaka að verið væri að jafna vægi atkvæða eftjr kjördæmum. Þvi fer þó fjarri að þetta hafi verið meginmarkmið breyting- aiuia. Það var fyrst og síðast að leitast við að tryggja að þingmanna- fjöldi enistakra flokka væri í samræmi við heid- arfylgi þeirra á landsv- ísu. Um leið voru mögu- leikar kjóscnda til að hafa áhrif á röð fram- bjóðenda skertir. Niðurstöður kosninga á grundvelli þessara laga eru í stfi öfugmæla. Þetta þýðir einfaldlega að kjós- andi í Reykjavík eða á Reykjanesi sem kýs flokk sem hefur þar hlutfalls- lega mikið fylgi er í reynd að greiða einhverj- um frambjóðenda sama flokks á landsbyggðinni atkvæði sitt Sem dæmi má taka kjósanda Sjálf- stæðisflokksins í Reykja- vik. Þótt hami tejji sig vera að styðja nýkjöriim formann flokksins getur hann allt eins verið að greiða götu Eggerts Haukdals á þing fyrir Suðurland. Amiað dæmi iná taka af kjósanda AI- þýðuflokksins á Reykja- nesi. Talsverðar likur eru á því að atkvæði hans nýtist fyrst og fremst Gumilaugi Stefánssyni, presti í Heydölum í Aust- urlandskjördæmi. Nú má vera að alþýðuflokks- nianni í Hafnarfirði þyki sliku atkvæði ekki kastað á glæ. Hitt fer eki á milli mála að Gunnlaugur hef- ur ítrekað gefið í skyn að hann telji sig litt bund- iim af stefnu Alþýðu- flokksins í mörgum mál- um. Fé úr ríkis- SJOOl Óeðlilegur fjöldi lands- byggðarþingmanna hef- ur mikil áhrif á stefnu stjórnvalda og ákvarðan- ir í einstökum málum. í stuttu máli er sýknt og heilagt verið að múta þessum þingmömium með fé úr ríkissjóði í skiptum fyrir stuðning þeirra. Stefán Valgeirs- son er skýrasta dæmið um þetta frá yfirstand- indi kjörtímabili. Amiað dæmi og veigameira er fjárveitinganefnd Al- þingis en þar sitja nánast eingöngu landsbyggðar- þingmcim í hagsmuna- gæslu fyrir kjördæini sín. Afleiðingin er auðvitað sú að miðað við höfðatölu fer stæn-i liluti ríkisút- gjalda til landsbyggðar- imiar en suðvesturliorns- ins. Þetta hefur ekkert með þarfir að gera held- ur styrk á þingi og er slíkt ávísun á vonda með- ferð opinberra fjármuna. Eg hirði ekki um að nefna um það dæmi þótt af mörgu sé að taka. Verkefni næsta þings Það hlýtur að verða verkefni næsta þings að lagfæra þá meinbugi sem eni á íslenskri kosninga- löggjöf og verður ný rík- isstjórn að hafa að þvi frumkvæði. I þcssu efni liafa Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur ríkari skyldum að gegna við kjósendur sína en aðrir íslenskir stjórnmála- flokkar.“ N Ý BÓK U M HLUTABRÉFAMARKAÐ //# HVAR Á AÐ BYRJA EINKAVÆÐINGU Á ÍSLANDI? I bókinni „Hlutabréfamarkaðurinn á Islandi" er m.a. að fmna erindi sem Brynjólfur Bjarnason forstjóri Granda hf. flutti á ráðstefnu sem VÍB hélt í tilefni af 5 ára afmæli Hlutabréfamarkaðsins hf., HMARKS. Þar fjallar Brynjólfur um einkavæðingu á íslandi með hliðsjón af reynslu sinni af því hvernig bæjarútgerð varð að eftirsóttu almenningshlutafélagi. Bókin fæst í öllum helstu bókaverslunum, og þeim sem óska að fá bókina eða kynningarbækling í pósti er bent á að hafa samband við Framtíðarsýn hf. í síma 91-678263. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐURÍSLANDSBANKAHF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.