Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 7
HVÍTA HÚSIÐ/SÍA
K(0RGUNBLAD1D MIÐVfKUDAGUR 3. APRÍL 1991
(f
lATnj BLENSKT FQAG
OPNAÞÉRDYR
AÐ MORKUÐIIM ERIENDIS!
Gautaborg
EIMSKIP hetur rekið eigin skrifstofu í Gautaborg frá 1986
oger hún í daglegu sambandi við flesta samskiptastaði
Islendinga á Norðurlöndum. Starfsmenn eru 7 talsins.
Hamborg
Hamborg er ein mest vaxandi viðskiptahöfn á meginlandi
Evrópu, en mikill hluti flutninga frá Austur-Evrópu
fer þar í gegn. Hamborg er einnig mildlvæg höfn fyrir
íslenskan útflutning, þaðan dreifist íslensk útflutningsvara
víðs vegar um heiminn. Á skrifstofu EIMSKIPS í Hamborg
erullstarfsmenn.
Rotterdam
Rotterdam er stærsta höfn í Evrópu. Þar mætast flutninga-
tæki frá öllum heimshomum og skiptast á vörum. Álls
starfa 16 manns á skrifstofu EIMSKIPS í Rotterdam.
Norfolk
Frá skrifstofu EIMSKIPS í Norfolk er innanlandsflutningum
víðs vegar að í Bandaríkjunum stjómað og viðskiptavinum
aflað hagkvæmra flutninga til og frá höfnum
Bandaríkjanna. Starfsmenn em 11.
m
Nýfundnaland
Skrifstofa EIMSKIPS á Nýfundnalandi er ásamt Færeyjum
nýjasti útvörður flutningaþjónustu fyrirtækisins.
Á Nýfundnalandi hefur EIMSKIP sett upp flutningakerfi,
þar sem leitast er við að nýta reynslu og þekkingu
sem Islendingar hafa aflað, til að skapa aukin verðmæti
erlendis. Á skrifstofunni em 3 starfsmenn.
Færeyjar
í Færeyjum er EIMSKIP virkur þátttakandi á flutninga-
markaðnum, enda hefur EIMSKIP haft viðkomu í
Færeyjum um fjölda ára. Starfsmenn EIMSKIPS
íFæreyjumem3talsins.
Bretiand
Breska flutningafyrirtækið MGH Ltd. er í eigu EIMSKIPS.
Fyrirtækið annast flutningaþjónustu á Bretlandseyjum
og tengda starfsemi, auk flutningaþjónustu við
íslendinga. AÍls starfa 60 manns í þjónustu MGH Ltd.
Útverðir þinna hagsmuna
Nú starfa á annað hundrað manns á vegum EIMSKIPS erlendis. Þessir starfsmenn eru ávallt reiðubúnir
að greiða þér leið og miðla af reynslu sinni í alþjóðlegri flutningaþjónustu. Kjölfesta þjónustunnar er
eigin skrifstofur fyrirtækisins ytra sem þjóna hagsmunum íslensks viðskiptalífs og þar með
íslendingum öllum.
Þekking á markaðsaðstæðum
Með starfsemi EIMSKIPS erlendis hefur félagið öðlast
góða þekkingu á markaðsaðstæðum, fylgst grannt með
nýjustu straumum í flutningatækni og á hægara með að
sinna staðbundnum þörfum íslenskra viðskiptamanna.
Þannig hefur í senn tekist að veita aukna og hagkvæma
flutningaþjónustu.
Flest bendir til að þessi þjónusta reynist enn mikil-
vægari á næstu misserum þegar íslensk fyrirtæki hasla
sér traustari völl á erlendum vettvangi.
EIMSKIP
VIÐ GREIÐUM RÉR LEIÐ
---------------------—----!------:------------:----------