Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 7
HVÍTA HÚSIÐ/SÍA K(0RGUNBLAD1D MIÐVfKUDAGUR 3. APRÍL 1991 (f lATnj BLENSKT FQAG OPNAÞÉRDYR AÐ MORKUÐIIM ERIENDIS! Gautaborg EIMSKIP hetur rekið eigin skrifstofu í Gautaborg frá 1986 oger hún í daglegu sambandi við flesta samskiptastaði Islendinga á Norðurlöndum. Starfsmenn eru 7 talsins. Hamborg Hamborg er ein mest vaxandi viðskiptahöfn á meginlandi Evrópu, en mikill hluti flutninga frá Austur-Evrópu fer þar í gegn. Hamborg er einnig mildlvæg höfn fyrir íslenskan útflutning, þaðan dreifist íslensk útflutningsvara víðs vegar um heiminn. Á skrifstofu EIMSKIPS í Hamborg erullstarfsmenn. Rotterdam Rotterdam er stærsta höfn í Evrópu. Þar mætast flutninga- tæki frá öllum heimshomum og skiptast á vörum. Álls starfa 16 manns á skrifstofu EIMSKIPS í Rotterdam. Norfolk Frá skrifstofu EIMSKIPS í Norfolk er innanlandsflutningum víðs vegar að í Bandaríkjunum stjómað og viðskiptavinum aflað hagkvæmra flutninga til og frá höfnum Bandaríkjanna. Starfsmenn em 11. m Nýfundnaland Skrifstofa EIMSKIPS á Nýfundnalandi er ásamt Færeyjum nýjasti útvörður flutningaþjónustu fyrirtækisins. Á Nýfundnalandi hefur EIMSKIP sett upp flutningakerfi, þar sem leitast er við að nýta reynslu og þekkingu sem Islendingar hafa aflað, til að skapa aukin verðmæti erlendis. Á skrifstofunni em 3 starfsmenn. Færeyjar í Færeyjum er EIMSKIP virkur þátttakandi á flutninga- markaðnum, enda hefur EIMSKIP haft viðkomu í Færeyjum um fjölda ára. Starfsmenn EIMSKIPS íFæreyjumem3talsins. Bretiand Breska flutningafyrirtækið MGH Ltd. er í eigu EIMSKIPS. Fyrirtækið annast flutningaþjónustu á Bretlandseyjum og tengda starfsemi, auk flutningaþjónustu við íslendinga. AÍls starfa 60 manns í þjónustu MGH Ltd. Útverðir þinna hagsmuna Nú starfa á annað hundrað manns á vegum EIMSKIPS erlendis. Þessir starfsmenn eru ávallt reiðubúnir að greiða þér leið og miðla af reynslu sinni í alþjóðlegri flutningaþjónustu. Kjölfesta þjónustunnar er eigin skrifstofur fyrirtækisins ytra sem þjóna hagsmunum íslensks viðskiptalífs og þar með íslendingum öllum. Þekking á markaðsaðstæðum Með starfsemi EIMSKIPS erlendis hefur félagið öðlast góða þekkingu á markaðsaðstæðum, fylgst grannt með nýjustu straumum í flutningatækni og á hægara með að sinna staðbundnum þörfum íslenskra viðskiptamanna. Þannig hefur í senn tekist að veita aukna og hagkvæma flutningaþjónustu. Flest bendir til að þessi þjónusta reynist enn mikil- vægari á næstu misserum þegar íslensk fyrirtæki hasla sér traustari völl á erlendum vettvangi. EIMSKIP VIÐ GREIÐUM RÉR LEIÐ ---------------------—----!------:------------:----------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.