Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3..APRÍL 1.991 21 Átak gegn krabbameini af. Síðan koma dýrin til sögnnnar og á lokastigi er varan prófuð á sjálfboðaliðum. Mörg fyrirtæki nota ekki ný hráefni sem gera þarf prófanir á heldur aðeins efni sem talin eru skaðlaus og prófa vöruna fyrst in vitro og síðan á sjálfboðaliðum. Það eru þessi fýrirtæki sem löglega merkja vörar sínar „ekki prófað á dýrum“ (not tested on animals) eða „án þjáningar" (cruelty free) sem þýðir: — hvorki hráefnin eða varan í heild hafa verið prófuð á dýram af framleiðendum. — varan inniheldur ekki dýraaf- urðir. Hér er m.a. annars átt við col- lagen og elastin í hrukkukremum, moskus (musk) frá moskuskarldýr- um, en fyrir hvert kíló sem fæst láta um hundrað dýr lífið. Sum fyrirtæki nota þó lanolín (unnið úr ullarfitu), býflugnavax (úr hun- angskökum) og mjólkurafurðir. Eg hvet lesendur til að gefa þessum málum gaum því hér er um að ræða mikinn fjölda dýra sem þjást að ástæðulausu. Með því að velja snyrtivörur frá fyrirtækjum sem ekki prófa á dýrum erum við á okkar hátt að leiða til þess að þjáningar þessara dýra verði úr sögunni samkvæmt lögmálinu um framboð og eftirspurn. Höfundur er læknanemi og áhugnmaður um dýravernd. eftir Guðmund Björgólfsson Ráðgert hefur verið sérstakt átak gegn krabbameini og er þar m.a. gert ráð fyrir aðstandendum sjúklinga og þeim erfiðleikum sem þeir standa frammi fyrir þegar þeir vegalausir þurfa að verða sér úti um húsnæði í höfuðborginni. Framtakið er lofsvert svo langt sem það nær. Ævinlega skulu þó þarfir sjúklinganna sjálfra sitja í fyrirrúmi og meðan svo er ekki er aðstandendum vorkunnarlaust að búa áfram um sinn við sitt hlut- skipti. Eitt brýnasta verkefni sem fyrir liggur er bætt aðstaða sjúkiing- anna sjálfra á þeim stofnunum sem þeir éru lagðir inn á. Allt það íjármagn sem stendur tii að safna saman og öll sú orka sem stendur til að leysa úr læðingi til aðstoðar við aðstandendur er skrípaleikur eins þegar höfð er í huga hin hraksmánarlega aðstaða sjúkling- anna sjálfra á þeim stofnunum sem eiga að heita til þess útbúnar að veita viðhlítandi aðbúnað sem oftsinnis er jafnframt sá síðast'i er sjúklingur fær. Landspítalinn, nánar tiltekið deild 13, krabbameinsdeild, er sú deild sem fjölmargir gista en í fæstum tilfellum lengi. Úrbóta er þar þörf og víðar. Skal ég nú nefna þau atriði sem nærtækust era: 1. Þær sjúkrastofur er vita í átt að k-álmu eru allar þannig að ekkert opnanlegt fag fyrirfinnst, — öU sú hiið er snýr að þessari álmu er með öðrum orðum gluggalaus. Hér er' um að ræða öryggisatriði ef til þess kæmi að geislavirk efni bær- ust út í andrúmsloftið frá k-álmu. Til að gera sjúklingum veruna sem þægilegasta innan þessara marka hefur verið komið fyrir viftum sem sinna eiga eðlilegri loftræstingu á þessum sjúkrastofum. Þetta kerfi er svo fullkomið að það kæmi jafn- vel alheilbrigðum manni í gröfina á innan við þremur vikum. Ég skora á alla er að þessum málum vinna að sjá til þess að þessum sjúkrastofum verði lokað þegar í stað. Ég legg til við aðstandendur krabbameinssj.úklinga að þeir setji tímamörk fyrir yfirstjérn Lands- pítalans til að framkvæma fyra- nefnda aðgerð. Að öðrum kosti grípi þeir til sinna ráða til þess „Ég- legg til við að- standendur krabba- meinssjúklinga að þeir setji tímamörk fyrir yfirstjórn Landspítal- ans til að framkvæma fyrrnefnda aðgerð að öðrum kosti grípi þeir til sinna ráða til þess að ósvinna þessi verði stöðvuð.“ að ósvinna þessi verði stöðvuð. I auglýsingu frá Krabbameins- félagi Islands þar sem konur era hvattar til að koma til skoðunar segir að margir treysti á þær og þær varaðar við að bregðast ekki þeim sem að þeim standa. Allt er það góðra gjalda vert og ekki að efa frómheitin sem að baki liggja. En hafíð þið konur góðar gætt að því að ef til vill er það sú stofnun er síst skyldi bregðast ykkur! í auglýsingu þessari er gefið ein- dregið til kynna að skoðun þessi sé svo markviss og örugg að hún sé hafin yfir efa. Staðreyndin er allt önnur. Að visu er það vitað að þessar skuggamyndatökur skila árangi’i, en marg oft er það svo að þær hleypa fram hjá sér ill- kynja breytingum sem jafnvel hafa verið að þróast í 5-10 ár. Ágæti þeirra má því ráða af þeirri stað- reynd. Hér er það sem oft áður að það era peningarnir sem ráða hvaða aðferð er valin við krabba- meinsleit en ekki skynsemin. Eitt- hvert áreiðanlegusta tæki sem nú er völ á er sónar og hið nákvæma tæki hefur Landspítalinn einn yfir að ráða í þessu skyni. Það ber að umbylta núverandi kerfi og taka þessa tækni hvarvetna inn í heil- brigðiskerfið til heilla fyrir lands- lýð allan þannig að við getum horft til ársins 2000 og sagt með réttu að eitthvað hafí verið gert og eitthvað áunnist, í stað þess sem nú er að um „framfarir“ flest- . ar á sviði krabbameinslækninga má lesa af bókum um og yfir 1960. Höfundur er einn af aðstandendum. P eugeot 309 er einhver albesti kosturinn í vali á hagkvæmum fjölskyldubíl. Hagkvæmur, bæöi hvaö varöar verö og rekstur. Bíllinn er einstaklega rúmgóöur og þægilegur fyrir far- þega, fimm dyra meö farangursrými sem opnast vel og aftursætum sem leggja má niöur. Aksturseiginleikar eru frábærir; góö fjöörun, sem einkennir allar Peugeot bíla, framhjóladrif- ■y inn og sérlega léttur í stýri. Peugeot 309 er öruggur feröabíll á misgóöum vegum utanbæjar og lipur innanbæjarbíll; fimm gíra meö aflmikilli, sparneytinni vél og einstak- lega þægilegum sætum. • RÚMGOÐUR • FRÁBÆR FJÖÐRUN • LÉTTUR í STÝRI • KRAFTMIKILL Verö Irá kr. 799.800,- __kraftur, hagkvæmni, fjöðrun, öryggi og...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.