Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 67
MÖRGUNBLAÐIÐ MIÐVÍKUDAGUR 3. APRÍL 1991 67 Pólskur 42 ára verkfræð- ■ngur með áhuga á íþróttum, tónlsit, kvikmyndum, ferða- 'ögum, útivist. Sasfnar frímerkjum, mynt, póstkort- um og hljómplötum: Edward Cichowski, woj. Krosno, ul. Sikorskiego 8/54, PI-38200 Jasto, Poland. Aströlsk stúlka sem getur ekki um námvæman aldur hieð margvísleg áhugamál: Barbie Johnsson, 42 Clarke Street, Garbutt, Townsville 4814, Queensland, Australia. Sautján ára japönsk stúlka með áhuga á kvik- myndum og popptónlist: Mihoko Matamaru, 4750-182 Simonaka, Sadowara-cho, Miyazaki-gun, Miyaxaki 880-02, Japan. Tvítugur ísraelskur piltur með margvísleg áhugamál: Saul Ram, \ P.O. Box 4096, Efal Street 15, Kiryat Ariea, Petach Tikya, Israel 49512. Norskur 63 ára karlmaður vill skrifast á við íslenskar konur: LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 ROBERT REDFORD • LENA OLIN Fjárhœttuspilari sem treysti enguni. Kona, sem fórnaði öllu. Og ástríðan sem leiddi þau saman í hættulegustu borg heimsins. í fyrsta sinn, síðan „Out of Africa" var gerð, taka þeir höndum saman Sidney Pollack og Robert Redford. Myndin fjallar um fjárhættuspilara, sem treystir engum, konu, sem fórnaði öllu, og ástríðu, sem leiddi þau saman í hættule- gustu borg heimsins. Aðalhlutv.: Robert Redford, Lena Olin og Alan Arkin. Leikstjóri: Sidney Pollack. Sýnd í A-sa! kl. 5 og 9 - í B-sal kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Hörku þriller um par, sem kemst yfir um milljón Mafíu-dollara. Þau eru ósátt um hvað gera eigi við peningana. Hún vill lifa lífinu í Las Vegas og Reno, en hann vill kæl- ingu. Aðalhlv.: Joanne Whalley Kilmer, Wal Kilmer. Leikstj.: John Dal. Framl.: Propaganda. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. Sýnd í C-sal kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Frábær gamanmynd með Scbvoarzenegger U€í?IsIc6í.a LÖGGAN Sýnd í C-sal kl. 5, 7 og 9. - Bönnuð innan 12 ára. The Sound of Music eftir Rodgers & Hammerstein ÞÝÐING: Flosi Ólafsson. LEIKSTJÓRN: Benedikt Árnoson. TÓN- LISTARSTJÓRN: Agnes Löve. DANSAR: Ingibjörg Jónsdóttir. LEIK- MYND byggó á upprunalegri mynd eftir Oliver Smith. LÝSING: Mark Pritchard. HLJÓÐ: Autograph (Julian Beech), Georg Magn- ússon. AÐSTOÐARMAÐUR LEIKSTJÓRA: Þórunn Magnea Magn- úsdóttir. SÝNINGARSTJÓRN: Jóhanna Norófjörð. LEIKARAR: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Álfrún Örnólfsdóttir, Baldvin Halldórsson, Bryndís Pétursdóttir, Dagrún Leifsdóttir, Erlingur Gísla- son, Gizzur Páll Gizzurarson, Halldór Vósteinn Sveinsson, Hákon Waage, Heióa Dögg Arsenauth, Helga E. Jónsdóttir, Hilmar Jóns- son, Jóhann Siguróarson, Jón Símon Gunnarsson, Margrét Guó- mundsdóttir, Margrét Pétursdóttir, Oddný Arnardóttir, Ólafur Egils- son, Ólöf Sverrisdóttir, Ragnheióur Steindórsdóttir, Signý Leifsdóttir, Sigríóur Ósk Kristjánsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Örn Árnason. ÞJÓÐLEIKHÚSKÓRINN EHIjómsveit Föstud. 12/4, uppselt, laugard 13/4, fimmtud. 18/4, laugard. 20/4, fimmtud. 25/4, laugard. 27/4, föstud. 3/5, sunnud. 5/5. Miöasala í Þjóóleikhúsinu vió Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýnignardaga fram að sýningu. Mióapantanir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Mi&asalan er lokuó föstudaginn langa, laugardag og páskadag. Mióasölusími: 11200. Gr«na linan: 996160. GUEÐILEGA PÁSKA! Sig. Bless, Karl Staffsvn. 50, 0665 Oslo 6, Norge. Sænsk 31 árs kona með áhuga á bókalestri, tónlist o.f. vill skrifast á við 25-35 ára konur: Susanne Sandahl, Sibeliusgangen 8, S-164 77 Kista, Sverige. Israelskur 43 ára frímkerkjasafnari búsettur í Suður-Afríku vill komast í samband við safnara með skipti í huga: A. Klein, P.O. Box 61787, Marshalltown 2107, Soutli Africa. VITASTÍG3 tiq! SÍMI623137 liöL Miðvikud. 3. apríl opið kl. 20-01 Tónleikar GAMMAR Nýtt efniásamt efni af fyrri hljómplötum. JAPISð djass & blús PÚLSINN - staður með metnað. REGNBO* 119000 ÓSKARS VERÐL AUNAMYNDIN: Metaðsóknarmyndin sem farið hefur sigurf ör um heiminn Kevin Costner TMN.5AR: V/í> Ul£A ★ ★★★ sv MBL. ★ ★★★ AK Tíminn. Myndin hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun: BESTA MYND ÁRSINS BESTl LEIKSTJÓRI — Kevin Costner. BESTA HANDRIT — Michael Blake. BESTA KVIKMYNDATAKA — Dean Semler. BESTATÓNLIST — John Barry. BESTAHUÓÐ. BESTA KLIPPING. DANSAR VIÐ ÚI.I-'A - mynd, sem enginn má láta framhjá sér fara. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graliam Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. LONGTIH E COHÍPANEON LIFSFORUIMAUTUR ★ ★ ★ 'h Al Mbl. Erlendir blaðadóniar: „Besta bandaríska niyndin þetta árið, í scnn fyndin og áhrifamikil" - ROLLING STONE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÆVINTÝRAEYJAN Ævintýramynd jafnt fyrir unga sem aldna. Sýnd kl. 5 og 7. LITLI ÞJÓFURINIV AFTOKUHEIMILD Hörku spennu Frábær frönsk mynd. mynd. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd 5,9 og 11. Bönnuðinnan16. Bönnuð innan 12 ára. RYÐ — Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. Fermingarbörnin fjögur ásamt séra Gísla H. Kolbeins og Ágústi Lárussyni, sem hélt upp á 75 ára fermingaraf- mæli sitt. Hélt upp á 75 ára fer mingar afmæli Stykkishólmi. FJOGUR ungmenni voru fermd í Iielgafellskirkju á páskadag, fjórir drengir. Séra Gísli H. Koibeins fermdi en orgelleik annaðist frú Sigríður, kona hans, ásamt kirkjukór Stykkishólmskirkju. Er þetta almesta kirkju- sókn um langt skeið að því er sóknarpresturinn segir, hvert sæti skipað. En það sem vakti mesta athygli var að þar mætti Ágúst Lárusson frá Hrísurn, bráðum 89 ára, en hann var fermdur í sömu kirkju fyrir 75 árum og var því að halda upp á þetta merkisafmæli sitt. Þeir voru tveir prest- arnir sem önnuðust ferm- ingar þegar Ágúst var fermdur 1916, séra Sigurð- ur Gunnarsson, sem þá hafði þjónað söfnuðinum í yfir 20 ár, en var nú að láta af embætti, og séra Ásmundur Guðmundsson, síðar biskup, sem þá var að taka við. Álls gengu til spurninga þetta vor 24 og nú eru 5 á lífi, en 2 hafa látist eftir áramót. „Þetta var stór stund,“ sagði Ágúst. „Ég sé enn öll fermingarsystkinin. Sendi þeim sem nú lifa hjartans kveðjur." — Árni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.