Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 42
42 MORQUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. APRIL 1991 ATVINNIIA UGL YSINGAR ífea FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Viljum ráða sjúkraþjálfara frá 1. júlí nk. eða fyrr. Upplýsingar um starfið veitir yfirsjúkraþjálfari. Umsóknarfrestur er til 15. apríi nk. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Herrafataverslun Reglusaman og snyrtilegan afgreiðslumann vantar strax í Herrahúsið við Laugaveg. Æskilegt að viðkomandi reyki ekki. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendartil: Herrahúsið Adam, pósthólf 5155, 125 Reykjavík. Ath. að upplýsingar eru ekki gefnar í sfma. Auglýsingastofa Rótgróin auglýsingastofa vill ráða dugmikinn starfsmann til að sinna hugmyndasmíð, til- boðagerð, áætlanagerð, markaðssetningu og fleiru er viðkemur þjónustu stofunnar við viðskiptavinina. Þekking á sviði markaðsfræða æskileg. Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins fyrir 7. apríl merktar: „A - 8850". Frá Fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis Lausar kennarastöður við grunnskóla í Reykjanesumdæmi. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Grunnskólar Kópavogs: Kópavogsskóli - meðal kennslugreina smíði. Digranesskóli - meðal kennslugreina tón- mennt. Snælandsskóli - meðal kennslugreina eðlis- fræði. Grunnskólar Seltjarnarness: Mýrarhúsaskóli - meðal kennslugreina tón- mennt og myndmennt. Valhúsaskóii - meðal kennslugreina smíði. Grunnskólar Garðabæjar: Garðaskóli - meðal kennslugreina danska og íslenska. Hofsstaðaskóii - meðal kennslugreina sér- kennsla. Grunnskólar Hafnarfjarðar: Hvaleyrarskóli - meðal kennslugreina tón- mennt. Setbergsskóli - meðal kennslugreina sér- kennsla. Lækjarskóli - meðal kenhslugreina enska. Álftanesskóli, Bessastaðahreppi: Meðal kennslugreina tónmennt og sér- kennsla. Grunnskólar Mosfellsbæjar: Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ - meðal kennslugreina sérkennsla, íslenska, líffræði, stærðfræði, smíði, saumar, danska og enska. Grunnskólar Keflavíkur: Myllubakkaskóli - meðal kennslugreina myndmennt og tónmennt. Holtaskóli - meðal kennslugreina íslenska, enska, danska, stærðfræði, líffræði og smíðar. Grunnskólinn í Grindavík - meðal kennslu- greina myndmennt og smíði. Grunnskólinn í Njarðvík - meðal kennslu- greina handmennt og íþróttir. Grunnskólinn í Sangerði - meðal kennslu- greina mynd- og handmennt og sérkennsla. Gerðaskóli, Garði - meðal kennslugreina íþróttir, heimilisfræði og sérkennsla. Stóru-Vogaskóli, Vatnsleysustrandar- hreppi - meðal kennslugreina myndmennt. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Matreiðslumaður óskast til starfa, í veitingahús úti á landi, í sumar. Reglusemi áskilin. Góð laun fyrir góðan mann. Upplýsingar í síma 96-61261. Framhaldsskóla- kennarar Kennara vantar að framhaldsskólanum á Laugum næsta skólaár m.a. í íslensku, tungumál, raungreinar og ferðaþjónustu- greinar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 96-43112, hs. 96-43113. Skólameistari. Sjúkrahús Suðurlands, Selfossi auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: - 50% staða sérfræðings í almennum lyf- lækningum. - 50% staða sérfræðings í svæfingum. Upplýsingar um nám og fyrri störf sendist stjórn Sjúkrahúss Suðurlands v/Árveg, 800 Selfossi, fyrir 15. júní 1991. Nánari upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og yfirlæknar sjúkrahússins í síma 98-21300. Sjúkrahússstjórn. Ahugasamir hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga/hjúkrunarnema vantar strax á hjúkrunardeildir og á heilsugæslu í föst störf og til sumarafleysinga á allar vakt- ir. Barnaheimili og góð vinnuaðstaða á ný- uppgerðum hjúkrunardeildum. Upplýsingar gefa Jónína og ída í símum 689500 og 35262. Umsjónarmaður tölvumála Búnaðarfélag íslands óskar að ráða umsjón- armann tölvumála hjá félaginu. Starfið krefst góðrar kunnáttu í gerð hugbúnaðar og notk- un vélbúnaðar. Góð búfræði- og landbúnað- arþekking er æskileg. Umsóknir sendist til Búnaðarfélags íslands fyrir 25. apríl. nk. Nánari upplýsingar veita Pétur Þór Jónasson og Jónas Jónson í síma 19200. Búnaðarfélag íslands, Bændahöllinni, pósthólf 7080, 127 Reykjavík. w Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar og til sumarafleysinga. Sjúkraliðar óskast nú þeg- ar og til sumarafleysinga. Hjúkrunarnemar óskast til sumarafleysinga. Starfsfólk óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjói í síma 688500. Sjúkraliðar Lausar eru stöður sjúkraliða við litla einka- rekna sjúkradagvist í Reykjavík frá 15. maí nk. Um 50% vinnu er að ræða. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 688620 4. og 5. apríl á milli kl. 13 og 16. Garðabær Óskum eftir fólki til aðstoðar á heimilum aldr- aðra og sjúkra. Fastráðning í hálft eða heilt starf kemur til greina. Upplýsingar í síma 656622 á skrifstofutíma. Félagsmálaráð Garðabæjar. Uppeldis- og meðferðarstörf Meðferðarheimili einhverfra, Sæbraut 2, Seltjarnarnesi, óskar eftir að ráða áhuga- samt fólk tii stafa með einhverfum ungling- um sem fyrst: Þroskaþjálfa (deildar), fóstru eða meðferð- arfulltrúa með reynslu eða menntun á sviði uppeldis- eða sálarfræði. Störfin fela í sér þátttöku í meðferð og þjálfun íbúa heimilis- ins. Um er að ræða vaktavinnu í fullu starfi, en möguleiki er á hlutastarfi. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður, í síma 611180, virka daga frá kl. 9.00-12.00. Lögreglumann vantar til starfa í lögregluliði Vestmannaeyja. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjandi þarf að hafa lokið námi í Lög- regluskóla ríkisins. Umsóknir ber að senda yfirlögregluþjóni fyr- ir 8. apríl nk. á þar til gerðum eyðublöðum og gefur hann nánari upplýsingar. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum. £peinn*i$afeari BAKARI — KONDITORI — KAFFI Skrifstofa, Álfabakka Óskum eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Vinnutími frá kl. 9.00-13.00. Upplýsingar veittar í síma 679263 milli kl. 10.00 og 15.00 í dag. Kvenfataverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax, til framtíðar- starfa, á aldrinum 35-55 ára. Vinnutími frá kl. 13-18. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. apríl merktar: „AX - 9350“. Löglærðan fulltrúa vantar Við embætti bæjarfógetans í Vestmannaeyj- um er laus staða löglærðs fulltrúa. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Leitað er að röskum og áhugasömum starfs- manni. Umsóknir ber að senda undirrituðum fyrir 8. apríl nk. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.