Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 3. APRÍL 1991 I DAG er miðvikudagur 3. apríl, 93. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.37 og síðdegisflóð kl. 20.56. Fjara kl. 2.36 og kl. 14.42. Sólarupprás í Rvík kl. 6.40 og sólarlag kl. 20.24. Myrkur kl. 21.14. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 ogtungliðerísuðri kl. 4.23. (Almanak Háskóla íslands.) Vertu trúr allt til dauða, og ég mun gefa þér kór- ónu Iffsins. (Opinb. 2,10.) 1 2 3 4 ■ ’ ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ " 13 14 ■ ■ ’5 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 aðkomumönnum, 5 kvað, 6 læknar, 9 hestur, 10 skammstöfun, 11 varðandi, 12 flani, 13 borgaði, 15 belta, 17 ald- in. LÓÐRÉTT: — 1 lítið op, 2 bjartur, 3 muldur, 4 mætir, 7 lofa, 8 grein- ir, 12 mannsnafns, 14 fugl, 16 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 kisa, 5 efna, 6 ræll, 7 MA, 8 klaga, 11 næ, 12 eta, 14 inni, 16 naglar. LÓÐRÉTT: — 1 kersknin, 2 sella, 3 afl, 4 taða, 7 mat, 9 læna, 10 geil, 13 aur, 15 ng. FRÉTTIR__________________ Norðanáttin hefur grafið um sig og ræður veðurfar- inu. Veðurstofan sagði í gærmorgun að kalt yrði í veðri. I fyrrinótt mældist mest frost á landi á Görðum í Staðarsveit og var 9 stig. Uppi á hálendinu 7 stig og í Rvík eins stigs frost. Aust- ur á Dalatanga mældist næturúrkoman 28 mm. í fyrradag var sól í höfuð- staðnum í rúmar 5 klst. ÁRNAÐ HEILLA Q pTára afmæli. í dag, 3. i/1/ apríl, er 95 ára frú Guðný Stefánsdóttir, Hrafnistu, Rvík. Hún er fædd og uppalin á Stöðvar- firði. Maður hennar var ívar Magnússon og bjuggu þau í Grindavík. Varð þeim 6 barna auðið. Hann lést árið 1962. apríl, er sextugur Haukur Guðlaugsson söngmála- stjóri Þjóðkirkjunnar, Heiðarbraut 58, Akranesi. Kona hans er Grímhildur Bragadóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í safnaðarheimilinu Vinaminni, þar í bænum, eftir kl. 15. BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, fé- lagsstarf aldraðra. Fimmtu- daginn kl. 14 koma í heim- sókn félagsmenn í Fél. áhuga- fólks um íþróttir aldraðra. Þeir munu kynna félag sitt. Þá kemur til að haida fyrir- lestur um húðsjúkdóma Rannveig Pálsdóttir lækn- ir. Kaffiveitingar. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 14, er opin í dag kl. 17-18. SPILAKVÖLD Starfs- mannafél. Sóknar og Verka- kvennafél. Framsóknar, hið síðasta á vetrinum, er í kvöld í Söknarsalnum og byrjað að spila kl. 20.30. KVENFÉL. HRÖNN heldur fund í kvöld í Borgartúni 18 kl. 20.30. Ostakynning. HAFNARFJÖRÐUR. Aðal- deild KFUK heldur kvöldvöku' í kvöld kl. 20.30 í húsi félag- anna, Hverfisgötu 15. Hópur kvenna úr Reykjavík kemur á fundinn. Fjölbreytt dagskrá. Ræðumaður kvöldsins verður Kristín Möller. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. KVENFÉL. Hallgrímskirkju. Annað kvöld verður fundur í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 20.30. Sr. Ólöf Ólafsdóttir flytur erindi: Líf í fullri gnægð, kallar hún það. Kaffi- veitingar og að lokum flytur sr. Karl Sigurbjörnsson hug- vekju. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi. í dag verður farið í heimsókn í Gerðuberg. Lagt af stað frá Fannborg 1 kl. 13.30. ITC-deildir. Deildirnar Korpa í Mosfellsbæ og Fífa í Kópavogi halda sameigin- legan fund í kvöld kl. 20.15 í Fannborg 1, Kópvogi. Deild- in Björkin heldur deildarfund í kvöld kl. 20 í Síðumúla 17. Fundurinn er öllum opinn. Ólafía í s. 39562 gefur nán- ari uppl. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. í dag koma gestir í heimsókn, úr félagsstarfi aldraða í Kópavogi, kl. 14. Söngur, upplestur og dans. — Kaffiveitingar. SKIPIN__________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Stapafell á strönd. Togarinn Asgeir kom til löndunar. Togarinn Viðey kom inn og hélt áfram í sölu- ferð til útlanda. Laxfoss kom að utan. Þá komu þrír græn- lenskir togarar, tveir lönduðu, sá þriðji vegna áhafnaskipta. Leiguskipið Sagaland kom að utan. Eftirlitsskipið Be- skytteren fór. I gær kom togarinn Freri inn til löndun- ar. Manafoss kom af strönd og fór samdægurs aftur á ströndina. Kyndill fór á ströndina. Haukur kom af ströndinni. Tvö leiguskip erl. á vegum Samskipa komu að utan og lýsisskip kom til að lesta lýsi. Norskt olíuskip kom á ytri höfnina og var sjúkur maður úr áhöfn þess fluttur á sjúkrahús. HAFNARFJARÐARHÖFN: Isnes og Haukur komu um helgina og fóru í gærkvöldi. Þá kom í gær japanskt frysti- skip til að lesta loðnuhrong. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Fél. nýrnasjúkra. Styrktar- og menningarsjóðs- eru seld á þessum stöðum: Árbæjarapó- teki, Hraunbæ 102; Blóma- búð Mickelsen, Lóuhólum; Stefánsblómi, Skipholti 50B; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Holts Ápóteki, Langholtsvegi 84; Kirkjuhúsinu Kirkjutorgi 4; Hafnarfjarðarapótek. Bókaverslun Andrésar Níels- sonar Akranesi; hjá Eddu Svavarsdóttur í Vestmánna- eyjum. Auk þess er hægt að fá kort með gíróþjónustu af- greidd í s.: 681865, hjá Salóme. l'jóðlciklmsið opnað á ný: Fögrmm opnun húss- ins, hamraborgar ís- lenskrar menningar j - sagði Árni Jolmsen, fomiaður byggingarnefmlar Nei, nei, það er Kristján sem á að syngja, Árni minn. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 29. mars til 4. april að báöum dögum meðtöldum er i Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhnnginnjaugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. - Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum Id. 16.30-17.30 Fófk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfraaðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Ainæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vílja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og róögjdfasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari é öðrum timum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhKð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka-daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæsiustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14, Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftír kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimí Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauftakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrúnar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5*opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. l' Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stlgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Míðstöð fyrir konur og börn, sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkobólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin rhánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða, þá er s. samtakanna 16373, ki. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgjum: Otvarpaö or óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9268 kHz. Hádegisfróttum or útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15770 og 13830 kHz. og kvöldfróttum kl. 18.55-19.30 á 11418 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40, á 15770 og 13855 Khz. hádegis- fréttir, kl. 9.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir, og 23.00-23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GM f. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Fæftingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla.daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá ki. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlónssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segin mánud. — fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsaf n, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppi. i síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýníngarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveínssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desemberog janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Lauaard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. KM7.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.