Morgunblaðið - 03.04.1991, Page 8

Morgunblaðið - 03.04.1991, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 3. APRÍL 1991 I DAG er miðvikudagur 3. apríl, 93. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.37 og síðdegisflóð kl. 20.56. Fjara kl. 2.36 og kl. 14.42. Sólarupprás í Rvík kl. 6.40 og sólarlag kl. 20.24. Myrkur kl. 21.14. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 ogtungliðerísuðri kl. 4.23. (Almanak Háskóla íslands.) Vertu trúr allt til dauða, og ég mun gefa þér kór- ónu Iffsins. (Opinb. 2,10.) 1 2 3 4 ■ ’ ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ " 13 14 ■ ■ ’5 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 aðkomumönnum, 5 kvað, 6 læknar, 9 hestur, 10 skammstöfun, 11 varðandi, 12 flani, 13 borgaði, 15 belta, 17 ald- in. LÓÐRÉTT: — 1 lítið op, 2 bjartur, 3 muldur, 4 mætir, 7 lofa, 8 grein- ir, 12 mannsnafns, 14 fugl, 16 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 kisa, 5 efna, 6 ræll, 7 MA, 8 klaga, 11 næ, 12 eta, 14 inni, 16 naglar. LÓÐRÉTT: — 1 kersknin, 2 sella, 3 afl, 4 taða, 7 mat, 9 læna, 10 geil, 13 aur, 15 ng. FRÉTTIR__________________ Norðanáttin hefur grafið um sig og ræður veðurfar- inu. Veðurstofan sagði í gærmorgun að kalt yrði í veðri. I fyrrinótt mældist mest frost á landi á Görðum í Staðarsveit og var 9 stig. Uppi á hálendinu 7 stig og í Rvík eins stigs frost. Aust- ur á Dalatanga mældist næturúrkoman 28 mm. í fyrradag var sól í höfuð- staðnum í rúmar 5 klst. ÁRNAÐ HEILLA Q pTára afmæli. í dag, 3. i/1/ apríl, er 95 ára frú Guðný Stefánsdóttir, Hrafnistu, Rvík. Hún er fædd og uppalin á Stöðvar- firði. Maður hennar var ívar Magnússon og bjuggu þau í Grindavík. Varð þeim 6 barna auðið. Hann lést árið 1962. apríl, er sextugur Haukur Guðlaugsson söngmála- stjóri Þjóðkirkjunnar, Heiðarbraut 58, Akranesi. Kona hans er Grímhildur Bragadóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í safnaðarheimilinu Vinaminni, þar í bænum, eftir kl. 15. BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, fé- lagsstarf aldraðra. Fimmtu- daginn kl. 14 koma í heim- sókn félagsmenn í Fél. áhuga- fólks um íþróttir aldraðra. Þeir munu kynna félag sitt. Þá kemur til að haida fyrir- lestur um húðsjúkdóma Rannveig Pálsdóttir lækn- ir. Kaffiveitingar. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 14, er opin í dag kl. 17-18. SPILAKVÖLD Starfs- mannafél. Sóknar og Verka- kvennafél. Framsóknar, hið síðasta á vetrinum, er í kvöld í Söknarsalnum og byrjað að spila kl. 20.30. KVENFÉL. HRÖNN heldur fund í kvöld í Borgartúni 18 kl. 20.30. Ostakynning. HAFNARFJÖRÐUR. Aðal- deild KFUK heldur kvöldvöku' í kvöld kl. 20.30 í húsi félag- anna, Hverfisgötu 15. Hópur kvenna úr Reykjavík kemur á fundinn. Fjölbreytt dagskrá. Ræðumaður kvöldsins verður Kristín Möller. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. KVENFÉL. Hallgrímskirkju. Annað kvöld verður fundur í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 20.30. Sr. Ólöf Ólafsdóttir flytur erindi: Líf í fullri gnægð, kallar hún það. Kaffi- veitingar og að lokum flytur sr. Karl Sigurbjörnsson hug- vekju. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi. í dag verður farið í heimsókn í Gerðuberg. Lagt af stað frá Fannborg 1 kl. 13.30. ITC-deildir. Deildirnar Korpa í Mosfellsbæ og Fífa í Kópavogi halda sameigin- legan fund í kvöld kl. 20.15 í Fannborg 1, Kópvogi. Deild- in Björkin heldur deildarfund í kvöld kl. 20 í Síðumúla 17. Fundurinn er öllum opinn. Ólafía í s. 39562 gefur nán- ari uppl. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. í dag koma gestir í heimsókn, úr félagsstarfi aldraða í Kópavogi, kl. 14. Söngur, upplestur og dans. — Kaffiveitingar. SKIPIN__________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Stapafell á strönd. Togarinn Asgeir kom til löndunar. Togarinn Viðey kom inn og hélt áfram í sölu- ferð til útlanda. Laxfoss kom að utan. Þá komu þrír græn- lenskir togarar, tveir lönduðu, sá þriðji vegna áhafnaskipta. Leiguskipið Sagaland kom að utan. Eftirlitsskipið Be- skytteren fór. I gær kom togarinn Freri inn til löndun- ar. Manafoss kom af strönd og fór samdægurs aftur á ströndina. Kyndill fór á ströndina. Haukur kom af ströndinni. Tvö leiguskip erl. á vegum Samskipa komu að utan og lýsisskip kom til að lesta lýsi. Norskt olíuskip kom á ytri höfnina og var sjúkur maður úr áhöfn þess fluttur á sjúkrahús. HAFNARFJARÐARHÖFN: Isnes og Haukur komu um helgina og fóru í gærkvöldi. Þá kom í gær japanskt frysti- skip til að lesta loðnuhrong. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Fél. nýrnasjúkra. Styrktar- og menningarsjóðs- eru seld á þessum stöðum: Árbæjarapó- teki, Hraunbæ 102; Blóma- búð Mickelsen, Lóuhólum; Stefánsblómi, Skipholti 50B; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Holts Ápóteki, Langholtsvegi 84; Kirkjuhúsinu Kirkjutorgi 4; Hafnarfjarðarapótek. Bókaverslun Andrésar Níels- sonar Akranesi; hjá Eddu Svavarsdóttur í Vestmánna- eyjum. Auk þess er hægt að fá kort með gíróþjónustu af- greidd í s.: 681865, hjá Salóme. l'jóðlciklmsið opnað á ný: Fögrmm opnun húss- ins, hamraborgar ís- lenskrar menningar j - sagði Árni Jolmsen, fomiaður byggingarnefmlar Nei, nei, það er Kristján sem á að syngja, Árni minn. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 29. mars til 4. april að báöum dögum meðtöldum er i Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhnnginnjaugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. - Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum Id. 16.30-17.30 Fófk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfraaðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Ainæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vílja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og róögjdfasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari é öðrum timum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhKð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka-daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæsiustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14, Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftír kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimí Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauftakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrúnar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5*opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. l' Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stlgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Míðstöð fyrir konur og börn, sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkobólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin rhánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða, þá er s. samtakanna 16373, ki. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgjum: Otvarpaö or óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9268 kHz. Hádegisfróttum or útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15770 og 13830 kHz. og kvöldfróttum kl. 18.55-19.30 á 11418 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40, á 15770 og 13855 Khz. hádegis- fréttir, kl. 9.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir, og 23.00-23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GM f. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Fæftingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla.daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá ki. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlónssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segin mánud. — fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsaf n, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppi. i síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýníngarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveínssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desemberog janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Lauaard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. KM7.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.