Morgunblaðið - 17.05.1991, Blaðsíða 29
MÓRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. maí 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.819
'U hjónalífeyrir ...................................... 10.637
Full tekjutrygging .................................... 21.746
Heimilisuþpbót ......................................... 7.392
Sérstök heimilisuppbót ................................. 5.084
Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.239
Meðlag v/1 barns ................................... 7.239
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ..........................4.536
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 11.886
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................ 21.081
Ekkjubætur/ekkilsbæturémánaða ......................... 14.809
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...................... 11.104
Fullurekkjulífeyrir ................................. 11.819
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................*.............. 14.809
Fæðingarstyrkur ...................................... 24.053
Vasapeningarvistmanna .................................. 7.287
Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 6.124
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ........................... 1.008,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ......................... 504,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri .............. 136,90
Slysadagpeningareinstaklings .......................... 638,20
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90
FISKVERÐ A UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
16. rriaí.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
veré verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 115,00 92,00 106,96 17,332 1.853.888
Þorskur (ósl.) 89,00 89,00 89,00 3,115 277.321
Smáþorskur 89,00 82,00 87,09 2,144 186.728
Ýsa 130,00 115,00 120,15 2,679 321.885
Ýsa (ósl.) 111,00 89,00 102,95 3,643 375.057
Karfi 39,00 39,00 39,00 0,378 14.742
Ufsi 55,00 55,00 55,00 0,813 44.715
Ufsi (ósl.) 42,00 42,00 42,00 0,083 3.486
Steinbítur 44,00 40,00 43,56 2,462 107.246
Steinbíturfósl.) 41,00 41,00 41,00 1,086 44.526
Hlýri 47,00 47,00 47,00 0,464 21.808
Langa 68,00 58,00 64,62 0,675 43.620
Langa(ósl.) 55,00 55,00 55,00 0,044 2.420
Lúða 400,00 130,00 256,42 0,921 236.288
Grálúða 42,00 42,00 42,00 0,183 7.728
Koli 83,00 72,00 72,85 1,405 102.351
Skötuselur 190,00 190,00 190,00 0,086 16.340
Hrogn 65,00 65,00 65,00 0,024 1.560
Keila 35,00 35,00 35,00 0,476 16.660
Grásleppa 22,00 22,00 22,00 0,604 13.288
Skata 86,00 86,00 86,00 0,015 1.290
Samtals 95,58 38,635 3.692.947
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur (sl.) 120,00 97,00 110,71 27,386 3.031.771
Ýsa (sl.) 124,00 110,00 119,31 4,396 524.502
Ýsa (ósl.) 120,00 118,00 118,98 1,123 133.612
Karfi 35,00 30,00 31,36 20,447 641.317
Ufsi 60,00 45,00 60,26 1,433 86.355
Steinbítur 40,00 40,00 40,00 0,350 14.000
Skarkoli 62,00 62,00 62,00 0,638 39.556
Langa 50,00 34,00 34,00 0,180 6.120
Lúða 300,00 270,00 284,36 0,132 37.535
Skata 100,00 100,00 100,00 0,046 4.600
Blandaö 28,00 28,00 28,00 0,052 1.456
Samtals 80,46 56,183 4.520.824
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur (ósl.) 90,00 50,00 85,69 1,298 111.228
Þorskur (sl.) 113,00 84,00 99,92 3,102 309.950
Ýsa (ósl.) 131,00 82,00 95,34 4,260 406.160
Ýsa (sl.) 120,00 88,00 105,60 0,438 46.253
Kella 29,00 26,00 28,34 0,453 12.837
Langa 43,00 40,00 41,09 0,151 6.205
Öfugkjafta 35,00 35,00 35,00 0,238 8.330
Grálúða 88,00 86,00 86,50 15,000 1.297.500
Steinbítur 52,00 27,00 50,13 4,225 211.793
Lúða 355,00 345,00 348,71 0,159 55.445
Ufsi 40,00 32,00 39,92 2,416 96.448
Langlúra 40,00 40,00 40,00 0,906 36.240
Skata 96,00 96,00 96,00 0,222 21.312
Skötuselur 400,00 400,00 400,00 0,122 48.800
Karfi 39,00 39,00 39,00 0,012 468
Humar stór 1360,0- 999,00 1360,00 0,100 136.000
Humar smár 700,00 615,00 625,36 0,278 173.850
Samtals 89,24 33,380 2.978.819
Selt var úr Ólafi Jónssyni 30 kör af grálúðu og 8 tunnur af humri úr Ósk KE.
Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síöustu tíu vikur,
6. mars - 15. maí, dollarar hvert tonn
SVARTOLÍA
75
50 68/
67
25
8.M 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M 10.
ÞOTUELDSNEYTI
325------------------
300------------------
275------------------
250------------------
175-
150
H-----1---1---1---1---1---1----1---1--1—I-
8.M 15. 22. 29. 5A 12. 19. 26. 3M 10.
Fjáröflun SÁÁ:
A
Alfasalan hefst í dag
í DAG og á morgun, laugardag, verður SÁÁ með árlega Álfasölu
um allt land, en Áifurinn sem um ræðir er lítill kúlulagaður kall
með grænan fjaðrahatt, og undir hattinum eru birki- og lúpínufræ.
Félagar í SÁÁ um allt land munu selja Álfinn, og verður hann seld-
ur við verslanir og í fyrirtækjum í dag, en i iieimahúsum á morgun.
SÁÁ stendur nú að byggingu af sölu Álfsins til þessarar bygging- .
nýrrar eftirmeðferðarstöðvar, Vík- ar. Áætlað er að Vík taki til starfa
ur á Kjalarnesi, og rennur hagnaður í nóvember næstkomandi, og leysi
þá af hólmi eftirmeð-
ferðarstöðina að Sogni
í Ölfusi.
SÁÁ rekur nú tvær
eftirmeðferðarstöðvar
og sjúkrahúsið Vog, en
á þessum stöðum er
hvert pláss fullskipað
alla daga ársins.Á
Vogi tekur afvötnun
og meðferð 10 daga,
en eftirmeðferð tekur
fjórar vikur. Á Vog
leita um 1.600 ein-
staklingar á hveiju ári,
og 800 halda síðan
áfram í eftirmeðferð.
Af þeim 1.600 sem
koma á Vog á hverju
ári eru 600 sem aldrei
hafa farið í áfengis-
meðferð áður, en ungu
fólki fjölgar sífellt í
hópi þeirra sem leita .
meðferða vegna mis-
notkunar áfengis og
fíkniefna.
Tónleikar Einars og Davids
David Knowles Einar Jóhannesson
píanóleikari. klarinettuleikari.
EINAR Jóhannesson klarinettu-
leikari og David Knowles píanó-
leikari halda þrenna tónleika á
Austurlandi á vegum Félags ís-
lenskra tónlistarmanna dagana
17.-19. maí.
Tónleikarnir verða haldnir í
Borgarfirði í dag, föstudaginn 17.
maí, á Seyðisfírði 18. maí og á
Egilsstöðum 19. maí.
Þeir félagar hafa leikið saman
um árabil hér heima svo og erlend-
is, nú síðast í sjónvarpsþætti í Ósló
fyrr í vor.
Efnisskrá tónleikanna er fjöl-
breytt, leikin verða frönsk, ítölsk,
austurrísk og íslensk verk.
Málverkasýning Elfars
Guðna á Stokkseyri
ELFAR Guðni opnar málverka-
sýningu í Gimli á Stokkseyri
föstudaginn 17. maí kl. 18-21.
Þetta er 20. einkasýning Elfars.
Á sýningunni verða um 55 mynd-
ir, allar unnar í olíu.
Myndimar eru flestar málaðar
við suðurströndina og upp í Þjórs-
árdal.
Sýningin er liður í M-hátíð á
Suðurlandi. Opið verður um helgar
kl. 14-22 og virka daga kl. 17-22.
Sýningunni lýkur 3. júní.
Sunnudagskvöldið 26. maí verður
upplestur á sögum og ljóðum og
hefjst hann kl. 21.00.
Lokað
Lokað eftir hádegi í dag, föstudaginn 17. maí,
vegna jarðarfarar KRISTÍNAR MAGNÚSDÓTTUR.
Dósagerðin hf.,
Vesturvör 16-20, Kópavogi.
Lokað
Lokað í dag vegna jarðarfarar ALDÍSAR
ÞORBJARGAR BRYNJÓLFSDÓTTUR SCHRAM.
Heildverslun Björgvins Schram,
Tryggvagötu 16.
Lokað
eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar KRISTÍNAR
MAGNÚSDÓTTUR.
Niðursuðuverksmiðjan ORA hf.
Guðjón Bjarnason
Guðjón sýnir
í Slunkaríki
SÝNING á verkum Guðjóns
Bjarnasonar hefst laugardaginn
18. maí í Slunkaríki á ísafirði.
Á sýningunni eru málverk og
skúlptúr unnin í tré og stál.
Guðjón er fæddur 7. febrúar
1959 í Reykjavík. Hann hlaut
mastersgráðu í myndlist og skúlpt-
úr við School of Visual Art árið
1987 og meistaragráðu í bygging-
arlist við Columbia-háskóla í New
York árið 1989.
Guðjón býr bg starfar á íslandi
og New York-borg og er þetta sjö-
unda einkasýning hans. Sýning-
unni lýkur 9. júní.
Ný rak-
arastofa
Guðjón Jónsson rakari hefur
opnað rakarastofu að Amt-
mannsstíg 5 í Reykjavík.
Guðjón rak í 25 ár rakarastofu
að Veltusundi 1, en hætti því fyrir
nokkrum árum og snéri sér að öðr-
um störfum. En nú er hann aftur
tekinn til við hár og skegg á nýjum
stað og þar var myndin tekin í vik-.
unni.
------------
Ferming
Ferming í Víkurkirkju hvíta-
sunnudag 19. maí kl. 18. Prestur
séra Haraldur M. Kristjánsson.
Fermd verða:
Ágúst Kristinsson,
Mýrarbraut 9.
Héðinn Halldórsson,
Sunnubraut 5.
Hjálmar Þór Kristjánsson,
Ránarbraut 7a.
Æsa Gísladóttir,
Sigtúni 10.
Ferming í Skeiðflatarkirkju
hvítasunnudag 19. maí kl. 15.
Fermd verður:
Eva Dögg Þorsteinsdóttir,
Vatnsskarðshólum, Mýrdal.