Morgunblaðið - 17.05.1991, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) (?»«£
Hrútnum kemur best að horfa
sem lengst fram á veginn.
Hann ætti því ekki að ýta um
of á eftir hlutunum eins og á
stendur núna, heldur vera þol-
inmóður og bíða færis.
Naut
(20. apríl - 20. maí) faR
Nautið getur ekki komið áætl-
unum sínum í framkvæmd
végna þess að það eru ýmsar
hindranir í veginum, en það
er tvímælalaust á réttri leið.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) ^öt1
Nú er ekki rétti tíminn fyrir
tvíburann að lána eða fá lán-
aða peninga. Hann verður að
hafa langtímamarkmið í huga
þegar hann leggur grunn að
fjárhagsöryggi sínu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HIB
Krabbanum finnst fremur örð-
ugt að lynda við nákomna
ættingja núna og hann verður
að taka á sig aukna ábyrgð.
Honum hlotnast upphefð í hóp-
starfi.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) "í^
Þó að smáatriðin gangi ekki
öll upp hjá ljóninu núna býðst
því glæsilegt atvinnutækifæri.
Það á erfitt með að einbeita
sér við dagleg störf.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) &£
Erfiðleikar í ástamálum meyj-
arinnar eða í sambandi við
afkvæmi hennar draga hana
niður í dag. Þ6 sér hún fram
á að bati er í vændum. Vatnið
vinnur á steininum.
(23. sept. - 22. október) ®*í
Erfiðleikar vogarinnar út af
ættingja hindra hana í félags-
stasfi. Henni finnst eins og
hann leitist við að ráska með
líf hennar.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9ir*
Sporðdrekinn kann að hafa
tekið meira að sér en hann
ræður við með góðu móti.
Hann skrifar undir samning
núna og tekur þátt í hópstarfi.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) SrO
Bogmaðurinn hefur ekki úr
eins miklu að spila til eigin
ráðstöfunar og hann kysi helst,
en horfurnar eru góðar í
augnablikinu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) ftt$
Steingeitin er svolítið harðhent
í viðskiptum sínum við ein-
hvern í fjölskyldunni í dag.
Hun hefði gott af því að gera
sér eitthvað til tilbreytingar
og afslöppunar.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) Ö*&
Vatnsberinn á ekki auðvelt
með að koma skoðunum sínum
á framfæri í dag. Hann getur
samt unnið ýmiss konar undir-
búningsstarf.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) í5£
Gamall vinur fær nýtt og
veigamikið hlutverk í lífi fisks-
ins núna. Hann ætti samt að
forðast að blanda sér í pen-
ingamál annars fólks.
Stjörnusþána á ad lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
.......................;......--
DYRAGLENS
/o-5/
. •. /HE/Z F/NNSr Artíf -
frL(J(5HA<3£&£> <5£e*
MAw£>/)£i'&£> SEXJ.'
$Sir, '•
Mts^
\Wfe
W/ÍÍ.
iu iiiuiii piimmrmiiiiniiiiutiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiMiiiijiiiiiiLtiiiuiiuuiiiiiininiiiiiiimimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuunfnrirf-
GRETTIR
/ li'tum þ>& 'a
S SB&NA FVR/R PAGINN '•• /
o
/rJyf íff T"*^* O ....,„s;íJ::í:SÍS
, }&íé&í^z£}~^ '\ :'¦/ -'"' ' ¦ ¦
::-:-i^VÍyk ' ¦¦iL^^l ' XwFíw.* .iÍMl '
^""íkSs^ jWwÁW l^-*-**-^*
fP».
7-Zt
,VÆ.MUl /MEP FBIMM )
)4 KÖFCUM" ? i
/ HVA& SKVt-PI C PA9 P-ÍPA? ?
t W^^- °
b*$F%&- tSSh)V
|||b* ^^^'
^^^5c/J^" <jtm p»v?e
uiimiiiiiiiiiiri
iiiimwwriiiiiiiiiiinnniiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiitiiiiiiDHiiinnwwiniiiiiniiiiiiiiiiiuiiiuuiiiiiiiii
TOMMI OG JEIMIMI
...... ¦ ¦ ......WTTWWWWWWttWWWWÍ
UOSKA
MÐ HBFBI l &1CJN OS
i/EOU GEeTOKKUeB'AEXJtf
GOTTA^SKIPTA
IHlMIHHitli...........¦¦¦»"¦••¦¦ r.".'ff:r; :v;.....Ifj.......U.il.iiUi.lii.i....l.i...I.I...UUH.i..JJ..ii...." .:.-:¦..- .i.lillllllllllll1
FERDINAND
HWWHIIIWI
SMAFOLK
rtOOJ COULP TUAT 6IRL
THlNK TUAT VOU ARE ME ?
5ME BOUGHT ME FIVE
MAR5HMALL0U) 5VNPAE5, ANP
I ATETMEMALL..OF COURSE,
NOl/J, I PON'T FEEL 50 600P...
-^
ú,M'Jfr^Mjb
'8-3
Hvernig gat þessi stelpa haldið að Hún var reglulega einkennileg. Mer Hún keypti fimm sykurpúðaísa
þú værir ég? líkaði nú eiginlega vel við hana ... handa mér, og ég át þá alla, en nú
líður mér auðvitað ekki sem best...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Kristján Kristjánsson sendi
þættinum þetta skemmtilega
spil, sem kom upp í Austurlands-
mótinu í sveitakeppni í leik Esk-
fírðings og Álfasteins:
Norður gefur: allir í hættu.
Norður
? G2
¥K93
? K1054
? Á1032
Vestur Austur
? 954 ^73
? 106542 íljlll VÁD87
? G83 ...... ^0976
? G6 *D75
Suður
? ÁKD1086
VG
? Á2
? K984
Á öðru borðinu sögðu liðs-
menn Álfasteins 6 lauf í NS, sem
fóru óhjákvæmilega einn niður.
Hinu megin varð sveitarstjórinn,
á Reyðarfirði, ísak Ólafsson,
sagnhafí í 6 spöðum eftir þessar
sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
— 1 tígull 1 hjarta 2 hjörtu
4 hjörtu Pass Pass 4 grönd
Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: hjartatvistur.
Austur átti fyrsta slaginn á
hjartadrottningu og skipti yfir í
tromp. Eftir að hafa tekið
trompin af mótherjunum, spilaði
svo tígli þrisvar og trompaði.
Tók svo alla spaðana:
Norður
? -
VK
? 10
? Á103
Vestur Austur
¥1065 i| ¥Á
? - ?D
? G6 +D75
Suður
? 6
V-
? -
? K984
ísak henti laufi í síðasta
trompið og austur gat enga
björg sér veitt - þreföld þvingun.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á öflugu alþjóðlegu skákmóti í
Miinchen sem nú stendur yfir,
kom þessi staða upp í skák alþjóð-
legu meistaranna Gerald
Hertneck (2.535), V-Þýskalandi,
sem hafði hvítt og átti leik, og
ungversku stúlkunnar Judit
Polgar (2.540).
35. Bxg5! - Bxd5, (Eftir 35. -
hxg5, 36. Rxg5 á svartur ekki
vörn við hótuninni 37. Dh7+ og
síðan Hfl).
36. De2 - hxg5, 37. Dxb5 -
Bxf3, 38. Hxe7!(Gerir allar vonir
svarts og mótspil að engu.)
38. - Dxe7, 3g9. Gxf3 og Judit
gafst upp. Það gerðist margt
óvænt í fyrstu umferðunum á
mótinu í Miinchen, mest kom á
óvart að þriðji stigahæsti skák-
maður heims, Boris Gelfand
(2.700), tapaði bæði fyrir Larry
Christiansen og John Nunn. Kasp-
arov spáði því í fyrra að næsti
áskorandi sinn árið 1993 yrði ann-
aðhvort Karpov eða Gelfand. Það
kom á óvart að hann minntist
ekki á Ivanchuck, sem nú virðist
langlíklegastur til að taka sæti
Karpovs.