Morgunblaðið - 17.05.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.05.1991, Blaðsíða 43
r MjORGUNBLAÐIÐ EÖST.UÐAGUR 117. MAÍ »991 Sil3 " Morgunblaðið/Ámi Sæberg • Alls tóku um 200 manns þátt í kóramóti aldraðra, sem fram fór í Fella- og Hólakirkju á laugardag- inn. Þar sungu kórar aldraðra af höfuðborgarsvæðinu, frá Selfossi og Akranesi, auk þess sem fram kom kór leikskólabarna. A kóramótinu voru þátttakendur á ýmsum aldri; sá elsti níræður og sá yngsti þriggja ára. aaviPEx SÖNGUR Kóramót aldraðra í Fella- og Hólakirkju án boltunar Kóramót var haldið í fella- og Hólakirkju á laugardaginn. Þar sungu nokkrir kórar aldraðra ásamt kór leikskólabama. Mótið var haldið í tilefni af ári söngsins. Þetta var í fjórða sinn sem efnt var til kóramóts aldraðra. Að þessu sinni komu fram kórar af höfuðborgarsvæðinu auk kóra frá Akranesi og Selfossi. Auk kóra aldraðra söng á mót- inu kór leikskólabarna og voru Nokkrir Álfaklúbbsmeðlimir ásamt fylgihnetti (?). GROÐURSETNING * Alfaklúbburinn hefur upp- græðslu við álfakirkjuna Svokallaður Álfaklúbbur SÁÁ brá sér í heldur kuldalega „upphitunarferð“, þ.e.a.s. til að gróðursetja fyrstu plönturnar á svæði sem SÁA hefur fengið úthlut- að til slíks brúks en skikinn er í Botnadal í landi Nesjavalla. Álfur- inn sem klúbburinn er kenndur við er fjáröflunarfígúra SÁÁ og um næstu helgi verður sett í gang sölu- herferð á álfinum. Hann er lítill gulur trítill með grænan hatt og undir hattinum er lúpínu- og birki- fræ sem eigendur álfsins geta gróð- ursett þar sem þeim lystir. Staðsetning SÁÁ-skikans í Botnadal er ekki tilviljun, þar er að sögn stærsta álfakirkja landsins og með því að græða landið í ná- grenni hennar hafa Álfaklúbbs- menn viljað sýna þakklætisvott fyr- ir afnotin af nafngiftinni. Það var Sveinn Runólfsson sem lagði til plönturnar í þessa fyrstu gróðursetningaferð Álfaklúbbsins, en meðal þeirra sem þarna spókuðu sig var risavaxin útgáfa af álfinum góða. þátttakendur því elstu og yngstu kórfélagar landsins. Sá yngsti var þriggja ára gam- all en sá elsti níræður. LANDSSMIÐJAN HF. Verslun; Sölvhólsgötu 13 Sími (91)20680 PHlUPSj Whirlpool KÆLISKAPUR 198 lítra kælirými 58 lítra frystirými (★***) Sjálfvirk afþýðing Stór grænmetisskúffa 4 stillanlegar hillur Hægt er að velja á milli hægri eða vinstri handar opnun á hurð HxBxD; 159x55x60 sm Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SlMI 691515 ■ KRINGLUNNI SlMI 69 15 20 . í samuttífwto ERTU MEÐ SKALLA? ^ HÁRVANDAMÁL? Aðrir sætta sig ekki við það! Af hverju skyldir þú gera það? ■ Fóðu aftur þitt eigið hár, sem vex eðlilega ■ Sársaukalaus meðferð ■ Meðferðin er stutt (1 dagur) ■ Skv. ströngustu kröfum banda- rískra og þýskra staðla ■ Framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra lækna Upplýsingar hjá EURO CLINIC Ltd. Ráðgjafastöð, Neðstutröð 8, Póshólf 111, 202 Kópavogi - Sími 91-641923 ^ á kvöldin - Sfmi 91-642319. V ALLT fyrirGLUGGANN úrval, gæði, þjónusta Rúllugluggatjöld sérsniöin fyrir hvern glugga eftir máli. Margar gerðir af dúk í mörgum litum. Sendum í póstkröfu um iand allt Einkaumboð á islandi Sími; 31870 - 688770. Tjarnargötu 17 - Keflavík - Sími; 92-12061. RAYMOND WEIL GENEVE LE TEMPS CRÉATEUR OTHELLO Þunn, aðeins 3,5 mm, vatnsþétt, handunnin, ól og kassi með 18 K. gullhúð. Útskriftargjöfin í ár GILBERT ÚRSMIDUR, Laugavegi62, sími 14100 fyrir steinsteypu. Léltir ‘ ' meðfærilegir vióhaldslitlir. tyrtrligglandi. Stdu) Þ.ÞORGRlMSSON &C0 Ármúla 29, Reykjavik, simi 38640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.