Morgunblaðið - 17.05.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.05.1991, Blaðsíða 43
r-'MORGUNBLAÐIÐ FQST.UÐAGUR 117,.'. MAÍ !1991 43 IERTU MEÐ SKALLA? HÁRVANDAMÁL? Aðrir sætta sig ekki við það! Af hverju skyldir þú gera það? Fáðu aftur þitt eigið hór, eem vex eðiilegu Sársaukalaus meðferð Meðferðin et stutt (1 dagur) Skv. ströngustu kröfum b. rískra og þýskra staðla Framkvæmd undlr eftirlitl og stjóm sérmenntaðra lækna Upplýsingar hjá EURO CLINlC Ltd. Ráðgjafastöð, NeðstutrÖð 8, Póshólt 111 202 Kópavogi - Sr'mí 91-641823 á kvöldfn - Sfmi 91-642319. m Morgunblaðið/Árni Sæberg ¦ Alls tóku um 200 manns þátt í kóramóti aldraðra, sem fram fór í Fella- og Hólakirkju á laugardag- inn. Þar sungu kórar aldraðra af höfuðborgarsvæðinu, frá Selfossi og Akranesi, auk þess sem fram kom kór leikskólabarna. Á kóramótinu voru þátttakendur á ýmsum aldri; sá elsti níræður og sá yngsti þriggja ára. SÖNGUR Kóramót aldraðra í Fella- og Hólakirkju MPEX Kóramót var haldið í fella- og Hólakirkju á laugardaginn. Þar sungu nokkrir kórar aldraðra ásamt kór leikskólabarna. Mótið var haldið í tilefni af ári söngsins. Þetta var í fjórða sinn sem efnt var til kóramóts aldraðra. Að þessu sinni komu fram kórar af höfuðborgarsvæðinu auk kóra frá Akranesi og Selfossi. Auk kóra aldraðra söng á mót- inu kór leikskólabarna og voru þátttakendur því elstu og yngstu kórfélagar landsins. Sá yngsti var þriggja ára gam- all en sá eisti níræður. ilDHU án boltunar LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvholsgötu 13 Sími (91)20680 PHILIPS Whirlpool Nokkrir Álfaklúbbsmeðlimir ásamt fylgihnetti (?). n GROÐURSETNING Álfaklúbburinn hefur upp- græðslu við álfakirkjuna Svokallaður Álfaklúbbur SÁÁ brá sér í heldur kuldalega „upphitunarferð", þ.e.a.s. til að gróðursetja fyrstu plönturnar á svæði sem SÁA hefur fengið úthlut- að til slíks brúks en skikinn er í Botnadal í landi Nesjavalla. Álfur- inn sem klúbburinn er kenndur við er fjáröflunarfígúra SÁÁ og um næstu helgi verður sett í gang sölu- herferð á álfinum. Hann er lítill gulur trítill með grænan hatt og undir hattinum er lúpínu- og birki- fræ sem eigendur álfsins geta gróð- ursett þar sem þeim lystir. Staðsetning SAÁ-skikans í Botnadal er ekki tilviljun, þar er að sögn stærsta álfakirkja landsins og með því að græða landið í ná- grenni hennar hafa Álfaklúbbs- menn viljað sýna þakklætisvott fyr- ir afnotin af nafngiftinni. Það var Sveinn Runólfsson sem lagði til plönturnar íþessa fyrstu gróðursetningaferð Álfaklúbbsins, en meðal þeirra sem þarna spókuðu sig var risavaxin útgáfa af álfinum góða. i KÆLISKAPUR • 198 lítra kælirými • 58 lítra frystirými (••**) • Sjálfvirk afþýðing • Stór grænmetisskúffa • 4 stillanlegar hillur Hægt er að velja á milli hægri eða vinstri handar opnun á hurð HxBxD: 159x55x60 sm Heimilistækí hf SÆTÚNI8SlMI691515¦ KRINGLUNNI SÍMI691520 ALLT fyrirGLUGGANN úrval, gæði, þjónusta Rúllugluggatjöld sérsniðin fyrir hvern glugga eftir máli. Margar geröir af dúk í mörgum litum. Sendum í póstkröfu um land allt Q,? Einkaumboö 6 fslandi Síðumúla 32 - Reykjavík - Sími: 31870 - 688770. Tjarnargötu 17 - Keflavík - Sími: 92-12061. RAYMOND WEIL GENEVE LE t EM P S CdíIlUE 0THELL0 Þunn, aðeins 3,5 mm, vatnsþétt, handunnin, ól og kassi með 18 K. gullhúð. Útskriftargjöfín í ár GILBERTÚRSMIDUR, Laugavegi 62, sími 14100 jCn-ií^TwnRP stelnsteypu. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO Ármúla 29, Reykjavik, simi 38640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.