Morgunblaðið - 17.05.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.05.1991, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991 47 KÍ#liMMLlL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR NÝUÐINN „THE ROOKIE" ER SPENNU- OG HASARJHYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR ÞAR SEM TOPP LEIKARARNIR CLINT EASTWOOD OG CHARLIE SHEEN FARA Á KOSTUM. MYNDINNI LEDX- STÝRÐI CLINT EASTWOOD OG MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ PETTA ER HANS AEBESTA MYND í LANGAN TÍMA OG HANN ER HÉR KOMINN MEÐ MYND í SAMA FLOKKI OG „LETHAL WEAPON" OG „DIE HARD". „THE ROOKIE" SPENNUTRYLLIR SEM HRISTIR ÆRLEGA UPP f ÞÉR! Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul Julia og Sonia Braga. Framleiðandi: Howard Kazanjian (Raiders of the lost Ark, Return oí the Jedi). Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. «01133 LAUGARASBIO Sími 32075 SUSAN SARANDON JAMES SPADER •> • • • KDP Þjóðlif. Saga ungs manns djarfari konu W^DfimiLAC, Þetta cr bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeínu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Office * • • •, Variety •••••, L.A. Times • • • • • Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapes) Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick|. Sýnd I A-sal kl. 5,7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 12 ára. DAIMSAÐ VIÐ REGITZE • • • A.I Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMDTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. BARNALEIKUR2 Sýnd i C- sal kl. 5, 7,9 og 11. - Bonnuð innan 16 ara. íí Vinningar á Amerísk- um dögum í Kringlunni NÝLEGA voru haldnir Amerískír dagar '91 í Kringl- unni. Dagarnir voru haldnir í samstarfí við bílaumboðin sem flytja inn bila frá Bandarikjunum, Vífilfell hf., Flug- leiðir hf. og bandaríska sendiráðið. Einn liður dagskrár- innar var spurningaleikur um Bandaríkin og amerískar vörur. Tuttugu og fimm vinningar voru í leik þessum. Tæplega 6.000 svör bárust og nú hefur verið dregið úr þeim. Fyrsti vinningur, sem var flugfarseðlar fyrir tvo með Flugleiðum til Washing- ton/Baltimore, hlaut Guð- björg E. Andrésdóttir, Furu- gerði 2, Reykjavík. Annar vinningur, fjallareiðhjól frá Byggt & búið, Kringlunni, hreppti Molly Jónsson, Hagamel 16. Vöruúttekt í Hagkaup kom í hlut Jóns Jóhannssonar, Fannafold Fyrsta ítalsk- íslenska orða- bókin komin út ÚT er komin hjá Orðabó- kaútgáfunni itölsk-íslensk, íslensk-ítölsk orðabók eftir Paolo Maria Turchi doktor i fornum málum, sem síðastliðin þrjú ár kennt ítðlsku hér á landi, auk þess sem hann hefur unnið að þýðingar- og rann- sóknastörfum. í fréttatilkynningu frá Orðabókaútgáfunni segir að hér sé um að ræða fyrstu orðabók sinnar tegundar, því slík bók hafi hvorki verið gefin út á íslandi né ítalíu. Hvor hluti bókarinnar inni- heldur 15 þúsund uppfletti- orð, en í báðum bókarhlutum er að finna u.þ.b. 80 þúsund orð. Orðabókin er sögð ætluð jafnt nemendum sem al- menningi og nýtast vel á ýmsum sviðum, svo sem á ferðalögum, í námi, viðskipt- um og við rannsóknir. 109, en Andrés F. Hannes- son, Rjúpufelli 33, vann vöruúttekt í Kringlunni. Ree- bok-skó frá Sportval í Kringlunni unnu Snorri Guð- mundsson, Einarsnesi 8, Sunnefa Burgess, Leirut- anga 4, Mosfellsbæ, og Einar í. Ríkhardsson, Dalseli 10. Crayola-litakassa frá Penn- anum hlutu þau Jón Á. Sveinsson, Geitlandi 10, Svala Sigurðardóttir, Kóngs- bakka 1, og Diðrik Jónsson, Kirkjuteig 11. Vífilfell hf. lagði til 15 vinninga, sem voru íþrótta- taska ásamt handklæði. Vinningshafar eru: Henry Gunnarsson, Rekagranda 5, Haraldur Pétursson, Heið- arseli 21, Valgerður Sigurð- ardóttir, Kríuhólum 2, Einar M. Birgisson, Birtingakvísl 24, Kristín Guðmundsdóttir, Birtingakvísl 24, Anna M. Bjarnadóttir, __ Vesturbergi 122, Guðný Á. Guðmunds- dóttir, Einarsnesi- 8, Diðrik S. Bogason, Birkigrund 35, Kópavogi, Hannes J. Hann- esson, Keldulandi 11, Steinar Ágúst, Þrastarhólum 6, Axel D. Ingólfsson, Laugardal v/Sunnuveg, Óskar Sverris- son, Rituhólum 1, Guðjón Guðmundsson, Hæðargarði 3a, Gunnar Hauksson, Vall- artröð 10, Kópavogi og Heimir Hannesson, Rjúpu- felli 33. Vinningshafar skulu vitja vinninga sinna á skrifstofu Krinfflunnar. (FróttntUkynning) 1-3 Nli©0iílNI!Nilsooo ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: CYRAN0 DE BERGERAC Cyrano lávarður af Bergerac er góðum mannkostum búinn. Hann glímir þó við eitt vandamál; fram úr andliti hans trónar eitt staersta nef sem sést hefur á mannskepnunni. Meistaraverk - konfekt fyrir augu og eyru. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu búninga auk þess sem hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar-verðlaunum Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða f ranska leikara GERARDS DEPARDH5US. Cyrano de Bergerac er heillandi stórmynd * • • SV Mbl. • • • PÁ DV. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 í A-sal. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN; Metaðsókriarmyiidin sem lilaut 7 Óskars- verðlaun og f arið hcf - ur sigurf ör um heim- KEVIN COSTNER 2HA65/JR Vlí> r «... \á • • • • SV MBL. • • • • AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 7. - Sýnd í D-sal kl. 5 og 9. UFSFORUNAUTUR Sýndkl. 5,7, 9og11. UTUÞJÓFURINN (La Petite voleuse) Sýndkl. 5, 9og11. Bönnuð innan 12 ára. RYÐ Sýnd kl. 7. NUNNURÁFLÓTTA Sýndkl.5og11. Afmælisdagskrá hjá Fíladelfíusöfnuðinum* Fíladelfíukirkjan í Reykjavík heldur upp á 55 ára af- mæli safnaðarins laugardaginn 18. maí með hátiðardag- skrá í kirkju safnaðarins að Hátúni 2, kl. 20.30. Einnig verður minnst 70 ára afmælis Hvítasunnuhreyfingarinnar á íslandi, en stárfið byrjaði í Vestmannaeyjum sumarið 1921. Dagskrá hvítasunnunnar verður fjölbreytt að þessu til- efni og byrjar helgin með al- mennri samkomu á föstu- dagskvöldi. Ræðumaður og gestur safnaðarins þessa helgi verður David Petts frá Bretlandi. Á afmælisdegin- um, laugardeginum 18. maí, verður afmælisdagskrá sem hefst kl. 20.30. Þar mun kór safnaðarins syngja ásamt einsöngvurum. Saga safnað- arins verður rakin í tali, tón- um og myndum og forstöðu- maður safnaðarins, Hafliði Kristinsson, flytur ávarp. Á hvítasunnudag verður hátíðarsamkoma kl. 16.30 þar sem David Petts talar og kór safnaðarins syngur. Að morgni annars dags hvíta- sunnu verður bein útsending frá guðsþjónustu safnaðarins á Rás eitt og hefst útvarps- sendingin kl. 11.00. Þar verð-*" ur ræðumaður Hafliði Krist- insson. Hátíðinni lýkur með sam- komu kl. 16.30 þann sama dag. Þar talar David Petts og kór safnaðarins syngur. Allir eru velkomnir á sam- komur þessar meðan húsrúm leyfir. T- (Frtttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.