Morgunblaðið - 17.05.1991, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991
Sýnd kl. 7,9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
PASSADUPP
ÁSTARFID
Vfl POgSGoTol
BMtaaou
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR
NÝLIÐINN
„THE ROOKIE" ER SPENNU- OG HASARMYND I
EINS OG PÆR GERAST BESTAR ÞAR SEM TOPP
LEIKARARNIR CLINT EASTWOOD OG CHARLIE |
SHEEN FARA Á KOSTUM. MYNDINNI LEIK-
STÝRÐI CLINT EASTWOOD OG MÁ MEÐ SANNII
SEGJA AÐ ÞETTA ER HANS ALBESTA MYND í
LANGAN TÍMA OG HANN ER HÉR KOMINN MEÐ I
MYND f SAMA FLOKKI OG „LETHAL WEAPON" |
OG „DIE HARD".
„THE ROOKIE" SPENNUTRYLLIR |
SEM HRISTIR ÆRLEGA UPP í ÞÉR!
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul |
Julia og Sonia Braga.
Framleiðandi: Howard Kazanjian (Raiders of the lost |
Ark, Return of the Jedi). Leikstjóri: Clint Eastwood.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SOFIÐ HJA OVININUM
'íx iv 'i virassst
iaasoaOtwo.
Slsrtiaaswlbtnöinr
Híí í<4>, iler lift.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
HUNDARFARA
TILHIMNA
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 5,7,9
Sýnd kl. 5og7.
Sýnd kl. 9og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
ALEINN HEIMA
éðKP
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar-
saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu.
Stó/mynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma.
Box Office ★ ★ ★ ★, Variety ★★★★★,
L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★
Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapes)
Susan Sliaradon, (Whitches of Eastwick).
DANSAÐ VIÐ REGITZE
★ AI Mbl.
SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT
Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH.
Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP.
Cyrano lávarður af Bergerac er góðum mannkostum
búinn. Hann glímir þó vift eitt vandamál; fram úr
andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á
mannskepnunni.
Meistaraverk - konfekt fyrir augu og eyru. Myndin
fékk Óskarsverftlaun fyrir bestu búninga auk þess
sem hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar-verðlaunum
Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska
leikara GERARDS DEPARDIEUS.
Cyrano de Bergerac er heillandi stórmynd ★ ★ ★ SV
Mbl.
★ ★ ★ PÁ DV.
Ath. breyttan sýningartíma.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 i A-sal.
C§)
19000
ilEGNIBOGIIINIINI
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN:
CYRANO DE BERGERAC
BARNALEIKUR2
Sýnd í C- sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
Yinningar á Amerísk-
um dögum í Kringlunni
NÝLEGA voru haldnir Amerískir dagar ’91 í Kringl-
unni. Dagarnir voru haldnir í samstarfi við bílaumboðin
sem flytja inn bíla frá Bandaríkjunum, Vífilfell hf., Flug-
leiðir hf. og bandaríska sendiráðið. Einn liður dagskrár-
innar var spurningaleikur um Bandaríkin og amerískar
vörur. Tuttugu og fimm vinningar voru í leik þessum.
Tæplega 6.000 svör bárust og nú hefur verið dregið úr
þeim.
Fyrsti vinningur, sem var
flugfarseðlar fyrir tvo með
Flugleiðum til Washing-
ton/Baltimore, hlaut Guð-
björg E. Andrésdóttir, Furu-
gerði 2, Reykjavík. Annar
vinningur, fjallareiðhjól frá
Byggt & búið, Kringlunni,
hreppti Molly Jónsson,
Hagamel 16. Vöruúttekt í
Hagkaup kom í hlut Jóns
Jóhannssonar, Fannafold
Fyrsta ítalsk-
íslenska orða-
bókin komin út
ÚT er komin þjá Orðabó-
kaútgáfunni ítölsk-íslensk,
íslensk-ítölsk orðabók eftir
Paolo Maria Turchi doktor
í fornum málum, sem
síðastliðin þrjú ár kennt
ítölsku hér á landi, auk
þess sem hann hefur unnið
að þýðingar- og rann-
sóknastörfum.
í fréttatilkynningu frá
Orðabókaútgáfunni segir að
hér sé um að ræða fyrstu
orðabók sinnar tegundar, því
slík bók hafi hvorki verið
gefin út á Islandi né Italíu.
Hvor hluti bókarinnar inni-
heldur 15 þúsund uppfletti-
orð, en í báðum bókarhlutum
er að frnna u.þ.b. 80 þúsund
orð. Orðabókin er sögð ætluð
jafnt nemendum sem al-
menningi og nýtast vel á
ýmsum sviðum, svo sem á
ferðalögum, í námi, viðskipt-
um og við rannsóknir.
109, en Andrés F. Hannes-
son, Rjúpufelli 33, vann
vöruúttekt í Kringlunni. Ree-
bok-skó frá Sportval í
Kringlunni unnu Snorri Guð-
mundsson, Einarsnesi 8,
Sunnefa Burgess, Leirut-
anga 4, Mosfellsbæ, og Einar
í. Ríkhardsson, Dalseli 10.
Crayola-litakassa frá Penn-
anum hlutu þau Jón Á.
Sveinsson, Geitlandi 10,
Svala Sigurðardóttir, Kóngs-
bakka 1, og Diðrik Jónsson,
Kirkjuteig 11.
Vífilfell hf. lagði til 15
vinninga, sem voru íþrótta-
taska ásamt handklæði.
Vinningshafar eru: Henry
Gunnarsson, Rekagranda 5,
Haraldur Pétursson, Heið-
arseli 21, Valgerður Sigurð-
ardóttir, Kríuhólum 2, Einar
M. Birgisson, Birtingakvísl
24, Kristín Guðmundsdóttir,
Birtingakvísl 24, Anna M.
Bjarnadóttir, Vesturbergi
122, Guðný Á. Guðmunds-
dóttir, Einarsnesi 8, Diðrik
S. Bogason, Birkigrund 35,
Kópavogi, Hannes J. Hann-
esson, Keldulandi 11, Steinar
Ágúst, Þrastarhólum 6, Axel
D. Ingólfsson, Laugardal
v/Sunnuveg, Óskar Sverris-
son, Rituhólum 1, Guðjón
Guðmundsson, Hæðargarði
3a, Gunnar Hauksson, Vall-
artröð 10, Kópavogi og
Heimir Hannesson, Rjúpu-
felli 33.
Vinningshafar skulu vitja
vinninga sinna á skrifstofu
Kringlunnar.
(Fréttetilkynning)
ÓSK ARS VERÐL AUN AMYNDIN:
Metaðsóknarm
sem hlaut 7 Ó
ur sigurför um
inn
kevin cos
R V/í)
~ÚLEA_
. r. i _.
★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK Tíminn.
Aðalhlutverk: Kcvin Costner, Mary Mcdonnell, Graham
Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner.
Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð.
Sýnd í B-sal kl. 7. - Sýnd í D-sal kl. 5 og 9.
LÍFSFÖRUNAUTUR Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. RYÐ Sýnd kl. 7.
LITLIÞJÓFURINN (La Petite voleuse) Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5 og 11.
Afmælisdagskrá hjá
Fíladelfíusöfnuðimmr
Fíladelfíukirkjan í Reykjavík heldur upp á 55 ára af-
mæli safnaðarins laugardaginn 18. maí með hátíðardag-
skrá í kirkju safnaðarins að Hátúni 2, kl. 20.30. Einnig
verður minnst 70 ára afmælis Hvítasunnuhreyfingarinnar
á íslandi, en starfið byrjaði í Vestmannaeyjum sumarið
1921.
Dagskrá hvítasunnunnar
verður fjölbreytt að þessu til-
efni og byijar helgin með al-
mennri samkomu á föstu-
dagskvöldi. Ræðumaður og
gestur safnaðarins þessa
helgi verður David Petts frá
Bretlandi. Á afmælisdegin-
um, laugardeginum 18. maí,
verður afmælisdagskrá sem
hefst kl. 20.30. Þar mun kór
safnaðarins syngja ásamt
einsöngvurum. Saga safnað-
arins verður rakin í tali, tón-
um og myndum og forstöðu-
maður safnaðarins, Hafliði
Kristinsson, flytur ávarp.
Á hvítasunnudag verður
hátíðarsamkoma kl. 16.30
þar sem David Petts talar og
kór safnaðarins syngur. Að
morgni annars dags hvíta-
sunnu verður bein útsending
frá guðsþjónustu safnaðarins
á Rás eitt og hefst útvarps-
sendingin kl. 11.00. Þar verð-’
ur ræðumaður Hafliði Krist-
insson.
Hátíðinni lýkur með sam-
komu kl. 16.30 þann sama
dag. Þar talar David Petts
og kór safnaðarins syngur.
Allir eru velkomnir á sam-
komur þessar meðan húsrúm
leyfir.
(Frótlatnkyniiing)