Morgunblaðið - 17.05.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.05.1991, Blaðsíða 46
46 •4— r^QRgiJNBLAÐIÐ FQST^DAQLÍR 17,. MAÍ 1991 ' SÍMI 18936 LAUGAYEGI 94 SÝNIR STÓRMYND OLIVERS STONE ★ ★ ★ ★ K.D.P. Þjóðlíf ★ ★ ★ HK DV. ★ ★ ★ ★ FI Bíólína ★ ★ ★ Þjóðv. ★ ★ ★ AI Mbl. SPtCTnv recorDING . DOLBY 5TEBÉÖ1 JIM MORRISON og hljómsveitin THE DOORS - lifandi goðsögn. Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacLachlan, Kevin Dill- on, Frank Whaley og Billy Idol í einni stórbrotnustu mynd allra tíma. Sýnd kl. 5, 9 OQ 11.30. — Bönnuð börnum innan 14ára. UPPVAKNINGAR P0TT0RMARNIR Sýnd kl. 9.15 og 11.30. ★ ★ ★ '/i Tíminn. ★ ★ ★ AI Mbl. ★ ★ ★ I> jóðv. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5. Jíjifb SÖNGVASEIÐUR The Sound of-Music. Sýningar á Sfóra sviöinu kl. 20. I kvöld 17/5 kl, 20, uppselt, mið. 5/6 kl. 20, uppselt, mán. 20/5 kl. 20, uppselt. fim. 6/6 kl. 20, uppsclt, þri. 21/5 kl. 20. uppselt. fös. 7/6 kl. 20, uppsclt. mið. 22/5 kl. 20. uppselt. lau. 8/6 kl. 15, uppselt. ^fim. 23/5 kl. 20. uppsélt. lau. 8/6 kl. 20. uppsclt. fös. 24/5 kl. 20, uppselt. sun. 9/6 kl. 15. uppselt, lau. 25/5 kl. 15, uppselt. sun. 9/6 kl. 20. uppselt. lau. 25/5 kl. 20, uppselt, fim. 13/6 kl. 20. fáein sæti sun. 26/5 kl. 1 5. uppselt. fös. 14/6 kl. 20. fáein sæti. sun. '26/5 kl. 20. uppselt, lau. 15/6 kl 20. fáein sæti. mið. 29/5 kl. 20. uppselt. sun. 16/6 kl. 15, aukasýn, fös. 31/5 kl. 20, uppselt. sun. 16/6 kl. 20. fáein sæti, lau. 1/6 kl. 15. uppsclt. fim. 20/6 kl. 20. lau. 1/6 kl. 20, uppselt, fós. 21/6 kl. 20. sun. 2/6. kl. 15. uppselt. lau. 22/6 kl. 20. sun. 2/6 kl. 20. uppselt. sun. 23/6 kl. 20. Vekjum sérstaka athyf>li á aukasýningum vegna mikillar aðsóknar. ÞJOÐLEIKHUSIÐ • TÓNLEIKAR Kristinn Sigmundsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari. Fimmtud. 30/5. kl. 20.30. • RÁÐHERRANN KLIPPTUR >, eftir Ernst Bruun Olsen. Sýningar á'Litla sviði: miðvikud. 22/5 kl. 20.30. fimmtud. 30/5 kl. 20.30. laugard. 25/5 kl. 20.30. Ath.: Ekki cr unnt að hleypa áhorfendum í sal cftir að sýning hcfst. Miðasala í Þjóðlcikhúsinu við Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallaranunl föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í gcgnuni miðasölu. ■ Á PÚLSINUM föstu- dagskvöldið 17. maí verður mikil jazz- og blúsfagnaður ■* þar sem fram koma KK- band, jazz- og blúshljóm- sveitin Sálarháski ásamt gestum. Ellen Kristjáns- dóttir söngkona verðurgest- ur kvöldsins og syngur bæði með Sálarháska og KK- bandi. KK verður gesta- m söngvari með Sálarháska og glímir við nokkra jazzstand- arda. Vonir standa til að fleiri gestir eigi eftir að spreyta sig um kvöldið og má nefna menn eins og Rúnar Georgsson, saxafón- leikari, Friðrik Theodórs- son, básúnuleikara og jaz- zsöngvara, Þorleif Gísla- son, saxafónleikara o.fl. „ Happy-hour“ verður á milli kl. 21-22 svona í tilefni hvítasunnunnar. Vinatta er blóði flekkuð Ast er spillt með svikum. „Yfirþyrmandi! Betri leikur hefur varla sést á árinu ... Maðurfær raunhæfa tilfinningu fyrir villimennsku götunnar." Ffölskylda tortimist vegna ofbeldisverka „...Þrumandi vel leikin mynd." ÞAR SEM GLÆPIR ERU F JÖLSK YLDUM ÁL Ein harðasta og magnaðasta spennumynd sem sýnd hefur verið í langan tíma. Lcikstjóri: PHIL JOAHOLT. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ASTINEREKK ERTGRÍN . H(.K„. iRK...TJ(. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 7. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. írÖBL HÁSKÚLABÍÚ HlMilililililltellSÍMI 2 21 40 <Mi<9 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. í kvöld 17/5. næstsíðasta sýn., lau. 25/5 allra siðasta sýn. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00. Fim. 16/5. uppselt, fös. 24/5, uppselt. • ÉG ER MEISTARINN á Litla sviði kl. 20. í kvöld 17/5. 80. sýn., næstsíðasta sýn., lau. 25/5 allra síðasta sýn. • DAMPSKIPIÐ ÍSLAND eftir Kjartan Kagnarsson, á Stóra sviði kl. 20. Nemcndalcikhúsiö sýnir í samvinnu við L.R. Þri. 21/5. fim. 23/5 aukasýn., allra síðasta sýning. • Á ÉG IIVERGI HEIMA? á Stóra sviði kl. 20. 5. sýn. fös. 24/5. gul kort gilda. • ÆVINTÝRIÐ STÍGVÉI.AÐI KÖTTURINN á Stóra sviði kl. 20. Ilátíðarsýning Lcikfélags Sólhcima Miðvikudaginn 22/5. Miðaverð kr. 500. Upplýsingar um fleiri sýningar I miðasölu. Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAEAKORTIN OKKAR Nýlistasafnið: Samsýning tveggja Svisslendinga SVISSLENDINGARNIR frammúrstefnulistamenn í al- lan Anull og Christoph Ru- timann opna samsýningu í sölum Nýlistasafnsins laug- ardaginn 18. maí. Sýningin kemur hingað til lands frá Noregi, en verkin á sýningunni hafa_ áður verið sýnd í UKS í Ósló. Verkin verða sérstaklega aðlöguð rými Nýlistasafnsins. í frétt frá Nýlistasafninu segir: „ Anull og Rutimann hafa getið sér gott orð sem þjóðlegu samhengi. Þeir hafa haldið fjölmargar einkasýn-. ingar og tekið þátt í mörgum samsýningum undanfarin ár“. Sýning þeirra Anulls og Rutimanns er styrkt af Pro Helvetica í tilefni 700 ára af- mælis hins Svissneska ríkja- sambands. Sýningunni lýkur sunnu- daginn 2. júní. Nýlistasafnið er opið alla daga frá kl. 14-18. SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÓSK ARS VERÐL AUN A M YNDIN OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN „MISERY" ER HÉR KOMIN, EN MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR STEPHEN KING OG LEIKSTÝRÐ AF HIN- UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROB REINER. KATHY BATES HLAUT ÓSKARSVERÐLAUNIN SEM BESTA LEIKKONA f AÐALHLUTVERKI. ERL. BLAÐAUM: ERÁBÆR SPENNU- ÞRILLER ÁSAMT GÓÐU GRÍNI. M.B. CHICAGO TRIBUNE/BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIN OG SPENN- ANDI M. FREEMAN NEWHOUSE NEWSPAPERS. ATH. „MISERY" ER MYND SEM Á SÉR ENGAN LÍKA. Aðalhlutverk: Katy Bates, James Caan, Frances Sternhage, Lauren Bacall. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HLAUT l G0LDENGL0BE VERÐLAUNIN 3 FYRIRBESTU ™ MYNDINA 0G BESTA LEIKARANN. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. HÆTTULEG TEGUND Sýndkl. 9og 11. Bönnuðinnan 14 ára. LEITIN AÐTÝNDA GALDRA- LANIPANUM NORNIN Sýnd kl. 5. Húsavík: Afengisútsala opnuð ^ Húsavík. ÁFENGISVERSLUN ríkisins opnaði miðvikudaginn 15. maí útsölu á Húsavík að Túngötu 1 með sameiginlegum inngangi Fatahreinsun Húsavíkur. Fjoruiri sinnum hefur farið fram atkvæðagreiðsla á Húsavík um það hvort opna skyldi slíka útsölu og var það í fyrsta skipti fellt með mikl- um meirihluta en í fjórðu til- raun við síðustu bæjarstjórn- arkosningar fyrir ári var það samþykkt. í tilefni opnunarinnar var í gær boðið til teitis í húsa- kynnum verslunarinnar og við það tækifæri ávarpaði forstjóri ÁTVR, Höskuldur Jónsson, viðstadda og sagði meðal annars að ekki væri sitt að meta hvort slík verslun ætti að opna, meirihluti íbú- anna hefur óskað að svo yrði gert, en slíkum rekstri fylgdu ýmsar skyldur og reglur, sem stranglega yrði framfylgt, svo sem að selja ekki öðrum en þeim sem aldur hafi til að kaupa og tilraunum til að bijóta þá brýnu reglu yrði mætt með hörku. Þetta er 20. útsala ÁTVR á landinu og sú 3. sem rekin er í sambandi við annan rekstur og taldi forstjórinn það vera rekstrinum hag- stætt. Hönnuður breytinga á húsnæði var Finnur P. Fróða- son, innanhúsarkitekt, og virðist það vel hafa tekist í takmörkuðu húsrými. En verkið var unnið af húsvísk- um iðnaðarmönnum. í sambandi við opnunina var sýning á hluta úr safni Sigfúsar Þráinssonar, Húsavík, en hann mun eiga stærsta safn vískí-tegúnda á Islandi, eða um 240 flöskur, allar óuppteknar. Sjálfsafgreiðsla er í búð- inni og gjaldkerafgreiðslan er samkvæmt strikakerfi og mun það vera fyrsta verslunin hér sem hagnýtir sér þá nýju tækni. Ekki verður afgreitt frá útibúinu póstkröfubeiðni, en tóbak verður selt til verslana. Opnunartími verður frá kl. 12.30-18.00 alla virka daga, nema föstudaga, þá frá kl. 10.00 til 18.00. Utsölustjóri er Sigurður Þórarinsson sem jafnframt er eigandi Fatahreinsunarinnar ásamt íj'ölskyldu sinni. - Fréttaritari. ...............V'V.Ú.Tim'ii111""111........................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.