Morgunblaðið - 17.05.1991, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991
Ég borgaði tíkall fyrir hana
og við erum svo heppin að
hún á að gjóta eftir fáa
daga ...
Með
morgimkaffinu
Sumir eru alltaf að segja
veikindasögur, en þessi tek-
ur þeim öllum fram ...
HÖGNI HREKKVÍSI
y/ HANN Gí-EypT/ SEtSOU
Gefum bækur
í bréfi sem ég fékk frá frænda
mínum Ulrik Krabbe, syni Knuds
Krabbe, frv. yfirlækni á Kommune-
hospitalet í Kaupmannahöfn, sagði
hann mér frá því að um áramótin
hefði verið skorinn niður styrkur til
bókakaupa Amtssjúkrahússins á
Helsingjaeyri. Ulrik bauðst til að
útvega safninu ókeypis bækur. Með
auglýsingu í bæjarblaðinu komst
hann í samband við 40 menn sem *
gáfu sjúkrahúsinu 3000 bækur sem
þeir höfðu ekki not fyrir lengur.
Bókunum, sem verða óskráðar, á
að koma fyrir í 10 dagstofum
sjúkrahússins, og ef einhvern sjúkl-
ing langar til að eignast bók þá er
honum heimilt að taka hana með
sér, því enginn vandi sé að útvega
aðrar bækur í staðinn. Ulrik telur
það engan vanda að útvega sjúkra-
húsinu 20.000 bækur til viðbótar.
Ég smitaðist af hugmynd hans
og sendi honum nokkrar danskar
bækur sem ég átti. Auk þess færði
ég Bókasafni Borgarspítalans að
gjöf margar íslenskar bækur sem
ég var hættur að lesa. Ég vona að '
þessi litla saga verði til þess að
menn fari að dusta rykið af bókum
sem þeir eru hættir að lesa og láti
aðra njóta þeirra.
Jón Guðmundsson, ritstjóri var
langafi okkar Ulriks.
Haraldur Ágústsson
Þessir hringdu . .
Fagoirt fuglalíf
S.M. hringdi:
„Ég vil benda á hversu mikils
virði fuglalífið við Tjörnina og í
Vatnsmýrinni er fyrir okkur sem
þarna njótum útivistar. Þetta líf
þarna er ekki síður perla en nýja
húsið í Öskjuhlíðinni. Mest er ég
hræddur við máfinn, sem þarna
gerir oft usla þó hann sé ekki
eins áberandi nú og í fyrra. Eins
er mér illa við ketti sem sjást
læðupokast þarna í nágrenninu
og þyfti að athuga hversu miklu
tjóni þeir valda.“
Kettlingar
Fjóra kassavanda kettlinga,
sex vikna, vantar heimili. Upp-
lýsingar í síma 52298.
Hringur
Gylltur karlmannshringur
með svörtum steini fannst við
Bústaðaveg fyrir skömmu. Upp-
lýsingar í síma 686949.
Kanína
Tveggja vetra kanínukarl fæst
gefnis. Upplýsingar gefur
Bijánn í síma 53970.
Fjarstæðukennd staðhæfing
Hvaða mál talaði Kristur?
Kristur talaði araiuæísku, se- ( eyðimörkinni (arabískunni) sem grannalanda. Þannig varð aram-
metískt tungumál, sem nú er að ógnar þessum síðustu talandi leif- æískan allsráðandi á bökum Efrat
mestu útdautt. „Ahla bon chun um frá dögum Krists. og Tigris á 7. öld (f.Kr.).
bi-blotha.“ Verið velkomin til okk- Aramæískan, eða samarit, eins. Krá því um ár 640—160 f.Kr.
ar bæjar. Þannig gæti Kristur og málið hét á dögum Krists, er er töluvert ritað á aramæísku (rún-
hafa ávarpað gesti sína fyrir hart- norðvestur-semetfsk tunga, sem ir, fleygrúnir) sem þá hafði rutt
nær tvö þúsund árum. í dag þekk- töluð var í Sýrlandi og Kana’anl- hebreskunni úr rúmi. Þannig voru
ist aramæískan aðeins sem tal- andi. Skyld tungumál voru ugarit, kaflar úr Ezra, Nehemjas og Dani-
mál. Nokkrar aramæískar mál- moabit, fönikíska og hebreska. I els bókum Gamla testamentisins
lýskur eru þekktar. Þannig er Mesópótamíu töluðu menn akka- ritaðir á aramæísku. Öll þessi
austur-aramæíska töluð af nokkr- dísku og babýlonsku. f Arabíu og gömlu frumhandrit eru þó löngu
um þúsundum manna í bænum Eþíópíu var töluð arabíska og eþí- glötuð. Nú leikur málfræðingum á
Mosul í Kúrdistan. Vestur-aram- óplska. Allar þessar tungur eru Vesturlöndum mikill hugur á að
m- hA-lA^LW qr-m-,ÍA„ nni ^‘-----------* 1--^
Ég tel mig knúinn til að svara
grein Richardts Ryels sem birtist í
Velvakanda 15. maí sl. undir fyrir-
sögninni „Hvaða mál talaði Kristur?“
Þar fjallar R.R. um þau tungumál
sem hafa verið töluð á því svæði sem
við köllum Austurlönd nær. En þrátt
fyrir að miklum upplýsingum sé hér
safnað saman, þá er hinsvegar ann-
að mál, hvort þær komi nokkrum
manni að gagni? En rúsínan í pylsu-
endanum er síðasta málsgrein R.R.
sem hljóðar svo: „Ekkert liggur fyr-
ir ritað eftir Krist, svo vitað sé, og
flestum sagnfræðingum kemur sam-
an um, að spámaðurinn Jesús Krist-
Víkveiji sá, er þetta ritar fór
fyrir skömmu til Helsinki,
höfuðborgar Finnlands. Eins og við
hæfi er, þegar sú merka borg er
heimsótt, fór Víkveiji með feiju til
að skoða hið fornfræga virki Svea-
borg. Þar vakti athygli hversu vel
öllu var við haldið, hvort sem það
voru gömul hernaðarmannvirki,
íbúðarhús, skip eða götur. Eftir að
Víkveiji hafði gengið um eyjuna og
dáðst að snyrtimennsku og dugnaði
Finna var leiðsögumaður spurður
um það hvernig Finnar færu að
þessu, hvort það væri ekki kosnað-
arsamt og útheimti fjölda starfs-
manna. Leiðsögumaðurinn sagði,
að þó kostnaður væri sjálfsagt ær-
inn þá fælist hann ekki í lanna-
kostnaði, því ökumenn, sem gripnir
hafa verið ölvaðir við akstur, eru
látnir sjá um allt viðhald. „Þeir
ur hafi ekki verið læs.“
Það þarf ekkert að segja mér það
að flestir sagnfræðingar láti hafa
slíkt eftir sér. Þeir ættu að vita það
gera þá gagn á meðan þeir afplána
refsinguna, svö þessi stefna er öll-
um til gagns,“ sagði leiðsögumaður-
inn.
XXX
Víkveiji svipaðist um í Sveaborg
með enn meiri áhuga en áður
og velti því fyrir sér hvernig um-
horfs væri hér á landi, ef sami hátt-
ur væri hafður á. Miðað við þann
fjölda ökumanna, sem gripnir eru
ölvaðir við aksturinn á ári hveiju,
þá stæði t.d. Þjóðarbókhlaðan full-
búin fyrir margt löngu og Þjóðminj-
asafnið væri ekki í hripleku hús-
næði. Auðvitað þyrfti alltaf að finna
peninga til að kaupa efni, en frítt
vinnuafl er ekki á hveiju strái og
munar um annað eins. Að mati
Víkveija er tekið allt of mildilega
að börnum gyðinga á þeim tíma var
kennt að lesa á unga aldri, til þess
að geta lesið lögmálið. Þannig að
Jesús hlýtur að hafa kunnað að lesa.
Einnig segir í Lúkasarguðspjalli 4.
kafla og versum 16. og 17. að Jesús
hafi farið í samkunduhúsið í Nasaret
og staðið upp til að lesa úr Jesaja-
bók. Jesús segir í sama kafla marg-
sinnis „Ritað er . ..“ þannig að það
er augljóst að hann hefur lesið það
sem „ritað er“.
Nær væri mér að trúa að R.R.
sé ekki læs og spurning er: „Hvaða
mál talar Richardt Ryel?“ Augljóst
er að hann er ekki mjög vel læs og
eftir að hafa lesið þessa grein hans
hlýt ég að taka undir með spekingn-
um þegar hann segir: Heimskinginn
getur jafnvel talist vitur ef hann
þegir.
S. Guðjón Bergsson
á þeim sem aka undir áhrifum
áfengis og stefna sjálfum sér og
öðrum vegfarendum í voða. Það
væri til mikilla bóta ef viðurlög
væru hert til muna og þá sakar
auðvitað ekki að það sé þjóðinni
allri til hagsbóta.
XXX
Annað sjónarmið varðandi refsi-
vinnu kom fram hjá samferð-
akonu Víkveija. Hún leit í kringum
sig í Sveaborg og velti því fyrir sér
hvort vinna ökumannanna væri
ekki oft á tíðum hið mesta púl.
Leiðsögumaðurinn sagði að svo
gæti vissulega verið. Hún hugsaði
sig um stutta stund og sagði svo:
„Það væri nú ekki amalegt að losna
aðeins við kallinn og fá hann svo
til baka stæltan og sólbrúnan!"
Órökrétt ályktun
1 grein sinni Hvaða mál talaði
Kristur?, sem birtist í Morgunblaðinu
fyrir nokkru, segir Richardt Ryel að
flestir Biblíufræðingar segi að Jesús
Kristur hafi ekki verið læs. Mér brá
þegar ég las þetta og þó ég sé ekki
sérstaklega biblíufróður vil ég ekki
viðurkenna svona „fræðimennsku".
Þetta er líka órökrétt ályktun. í Bibl-
íunni kemur fram að Jesú talaði til
Gyðinga í samkuntuhúsunum og
vitnaði þá af mikilli leikni í ýmsa
ritningarstaði Gamla testamentisins.
„Skrifað stendur", sagði hann oft.
Fólkið dáði orðsnilld hans og jafnvel
fjandmenn hans féllu í stafi. Þetta
sannar að hann var læs enda undruð-
ust fræðimennirnir gáfur hans mjög
þegar hann var tólf ára, eins og fram
kemur í Nýja testamentinu. Ekki
veit ég hvað vakir fyrir Richard
Ryel með þessum orðum, sem vitnað
er til hér að ofan, og mætti hann
vel skýra niál sitt betur. Og styðja
það einhveijum rökum!
Jónas Ólafsson
Víkverji skrifar