Morgunblaðið - 30.05.1991, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 30.05.1991, Qupperneq 34
34 MOIiGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1991 ATVINNIIA UGL YSINGA R T résmiðir óskast helst vana Breiðfjörðs-flekamótum. Upplýsingar í símum 985-27924 og 985- 27024. Einarog Viðarsf. Frá Fósturskóla íslands Stundakennara vantar í heilbrigðisfræði fyrir næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 8. júní nk. Skólastjóri. Kennarar Við Alþýðuskólann á Eiðum eru lausar tvær kennarastöður. Um er að ræða kennslu í íslensku og dönsku, fyrst og fremst á fram- haldsskólastigi. Upplýsingar í síma 97-13820 eða 97-13821. Skólastjóri. Afgreiðslustarf hjá Agli Jacobsen, Austurstræti 9, eftir hádegi í boði. Upplýsingar í versluninni frá kl. 16-18 í dag og á morgun. Trésmiðir 5peinn«tíafeari Vegna aukinna verkefna vantar okkur tré- smiði og verkamenn. Upplýsingar eftir kl. 19.00. Byggingafélagið Aðalvík, sími 656931. fMENNTASKÓLENN í KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir lausa til umsóknar stöðu stærðfræðikennara næsta vetur. Einnig stundakennslu í íslensku (14-16 stundir). Upplýsingar gefur aðstoðarskólameistari í síma 46865. Skólameistari. Bókhald Óskum eftir að ráða vana manneskju til að merkja og færa inn tölvubókhald. Þarf að geta byrjað fljótlega. Um er að ræða fram- tíðarstarf. Vinnutími frá kl. 13.00 til 17.00. Upplýsinar í síma 71667 í dag og á morgun. Laus kennarastaða Staða kennara í lífeðlis- og fóðurfræði við búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri er laus til umsóknar og miðast ráðning í hana við upphaf næsta skólaárs. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. júní nk. til land- búnaðarráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri gefur nánari upplýsingar í síma 93-70000. Lanbúnaðarráðuneytið, 27. maí 1991. Hjúkrunarfræðingur Við Heilsugæslustöð Vestmannaeyja er laus 100% staða hjúkrunarfræðings frá 15. júlí 1991. Umsóknir sendist stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja eigi síðar en 15. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Ólafs- dóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 98-11955. Heilsugæslustöð Vestmannaeyja. Vinna fyrir Afríku „Udlandshjælp fra folk til folk“ byggir heim- ili fyrir munaðarlaus börn, stutt frá Luanda í Angola. 10 manna hópur ungs fólks frá Norðurlönd- um tekur þátt í þessu verkefni. Menntun er ekkert skilyrði. Undirbúningsnámskeið verður haldið í Dan- mörku fyrir ferðina, sem þátttakandi greiðir sjálfur fyrir. Líttu inn í Norræna húsið og fáðu upplýsing- ar í dag 30/5 kl. 19 og laugardag 1/6 kl. 13.30. Viltu verða kennari? Spennandi kennaranám í Danmörku 4ra ára kennaranám. Innifalin m.a. 4 mán. námsferð til Asíu, 9 mán. starf úti í atvinnu- lífinu og 2x7 mán. æfingakennsla í skólum í Evrópu eða Afríku. Tekin eru lokapróf í öllum þeim fögum, sem tilheyra kennaranáminu. Nemendur búa í skólanum. Fulltrúi okkar veitir upplýsingar í Norræna húsinu, föstudag 31/5 kl. 19 og sunnudag 2/6 kl. 14.30. Det Nodvendige Seminarium, Skorkærvej 8, 6990 Ulfborg, Danmörku. Sími 90 4542 995544 RAÐ/A UGL YSINGAR ÞJÓNUSTA Einstaklingar/fyrirtæki/stofnanir Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum í viðgerðum og/eða viðhaldi nú þegar á Stór-Reykjavíkur- svæðinu eða úti á landi. Upplýsingar í síma 91-673523. Tll SÖLU m Til sölu FJÖLBREIÐH0mUNN sumarbústaður Til sölu er mjög vandaður sumarbústaður í byggingu við Hraunberg í Reykjavík. Sumarbústaðurinn verður til sýnis á kvöldin kl. 17.00-21.00 virka daga og laugardaginn 1. júní kl. 10.00-14.00. Fjölbrautaskólinn, Breiðholti, tréiðnadeild. TILKYNNINGAR Frá Flensborgarskólanum Umsóknarfrestur um skólavist næstu haust- önn rennur út 5. júní nk. Mánudaginn 3. júní og þriðjudaginn 4. júní verða sérstakir innritunardagar fyrir nýnema kl. 10-18 báða dagana og verður nemendum þá veitt námsráðgjöf og aðstoð við námsval. Innritun í öldungadeild fer fram í síðari hluta ágústmánaðar og verður nánar auglýst síðar. Skólameistari. TRYGGINGASTOFNUN tÍ7 RÍKISINS Psoriasissjúklingar Ferð fyrir psoriasissjúklinga verður farin til eyjarinnar Lanzarote 4. september. Dvalið verður á heilsugæsluhótelinu Apartments Lanzarote. Þeir, sem hafa þörf fyrir slíka ferð, snúi sér til húðsjúkdómalækna og fái vottorð frá þeim. Sendið það merkt nafni, heimilisfangi og síma til Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að hafa borist fyrir 30. júní 1991. Tryggingastofnun ríkisins. ALMENNA MÁLFLUTNINGSSTOFAN Jónatan Sveinsson p Hróbjartur Jónatansson hæstaréttarlögmaður SVT hæstaréttarlögmaður Attorney at law_____^___________Attorney at law Hér með tilkynnist að Almenna málflutningsstofan sf., Skeifunni 17, Reykjavík, verður lokuð frá kl. 12.00 í dag og á morgun, föstudaginn 31.05., vegna flutnings skrifstofunnar. Mánudaginn 3. júní 1991 verður skrifstofan opnuð í nýjum húsakynnum í Kringlunni 6, 6. hæð, Reykjavík. Nýtt símanúmer skrifstofunnar verður 681020 frá og með 3. júní næstkomandi. Opnunartími skrifstofunnar verður sem fyrr frá kl. 9.00 árdegis til kl. 17.00 síðdegis. Kjalarneshreppur Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi við Saltvík í Kjalarneshreppi Samkvæmt ákvæðum í 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19 1964 er lýst eftir athuga- semdum við breytingu á aðalskipulagi Kjalar- neshrepps. Breytingar á aðaskipulaginu eru, að landbúnaðarsvæði við Saltvík breytist í stofnanasvæði. Ennfremur er gert ráð fyrir tengibraut milli afleggjara að Saltvík og Móum. Breytingartillagan mun liggja frammi á hreppsskrifstofu í Fólkvangi, Kjalarnes- hreppi, frá 29. maí-10. júlí 1991. Athuga- semdum við breytingartillöguna skal skila til sveitarstjóra Kjalarneshrepps, Fólkvangi, eigi síðar en 24. júlí 1991 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir breytingartillögunni. Sveitarstjóri Kjalarneshrepps. Skipulagsstjóri ríkisins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.