Morgunblaðið - 23.07.1991, Side 12

Morgunblaðið - 23.07.1991, Side 12
AUKk109d21-253 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1991 Veðrið leikur við landsmenn og við blasir að mun fleiri kjósa að ferðast innanlands en oftast áður. Til þess hentar einmitt TOYOTA HILUX Double Cab jeppinn en hann er einmitt til afgreiðslu strax. Notfærðu þér sumarblíðuna og sólskinsskap sölumanna okkar. Þú ættir að geta náð góðum samningum. Þetta skaltu lesa! ■ í tilefni af opnun aukahlutadeildar okkar fá þeir, sem vilja láta breyta bílum sínum, t.d. hækka hann og setja undir hann 33“ dekk, 100 þúsund króna afslátt af bílnum og aukahlutunum.* ■ Auk þess fylgir hverjum bíl tjald að verðmæti kr. 12.500, og auk þess hin vandaða korta- mappa Landmælinga, að verðmæti kr. 5.500. * Nánari upplýsingar um breytingarnar hjá sölumönnum í síma 44144.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.