Morgunblaðið - 23.07.1991, Síða 43

Morgunblaðið - 23.07.1991, Síða 43
43 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYIMDIR NEMA í KVENNAKLANDRI OG SKJALDBÖKURNAR THE SECRET OF THE OOZE ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. ■Mllfild SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIOHOLTI í+IOT iHATÍDLE KIM BASINGER OG ALEC BALDWIN ERU HÉR KOMIN f ÞESSARI FRÁBÆRU GRÍNMYND „TOO HOT TO HANDLE". MYNDIN HEFUR FENGIÐ HVELL-AÐSÓKN VÍÐSVEGAR UM HEIM, EN ÞAÐ ER HINN STÓRGÓÐI DAVID PERMUT (BLIND DATE, DRAGNET) SEM HÉR ER ERAMLEIÐ ANDI. „TOB HOT TO HANDLE" - TOPPGRÍNMYND FYRIR ALLA Aðalhliltverk: Kim Basinger, Alec Baldwin, Robert Loggia, Elisabeth Shure. Framleiðandi: David Perm- ut. Handrit: Neil Simon. Leikstjóri: Jerry Rees. Sýnd kl. 5y 7,9 og 11. SKJALDBÖKURNAR 2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGINJOSNARINN Sýnd kl. 5, 7,9og 11. Bönnuð innan 14ára. FRUMSYNIR GRINMYNDINA: í KVENNAKLANDRI Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 14 SOFIÐHJÁ ÓVININUM Sýnd kl.7, 9og11. Bönnuð i. 14ára MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1991 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ■ v ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR. Hér er kominn spennu-grínarinn með stórstjörnunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjórn John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood-leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta löggan í New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★ ★ ★ '/i US. Entm. magazine. ★ ★★ PÁ DV „Prýðisgóð afþreying". lEDUBA. JIMS “eeM WIOIS -MESTI „LÖGGUTÖFFARI" NEWYORK MIGHAEIJ. FDX -SPILLTASTI H0LLYW00D LEIKARINN Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Ath! Númeruð sæti kl. kl. 9 og 11. TÁNINGAR Strákar þurfa alla þá hjálp sem þeir geta feng- ið. Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd „brillj- antín, uppábrot, striga- skór og Chevy '53". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEYND DANSAÐ VIÐ REGITZE Aðalhlutverk: Dolph Lund- gren (Rocky IV, He-man), Louis Gossett jr. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ AI Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Sýnd kl. 5 og 7. LÆPULEGUR LUNDGREN Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Laugarásbíó: Leynd - „Cover Up“ Leikstjóri Manny Coto. Aðalleikendur Dolph Lundgren, Lou Gossett Jr. 1991. Ein sú slakasta sem sést hefur í ár. Lítur út fyrir til að bytja með að vera enn einn hetjuóður um afrek ísraelsmanna á nágranna- fólki sínu. Svo er þó ekki, sem betur fer enda nóg komið af slíku. Hinsvegar reynast vondu karlarnir hér vera bandarískir atvinnule- gátar og stríðsæsingamenn sem ætla að fórna nokkrum tugþúsundum mannslífa til að skvetta bensíni á óslökkvandi haturseldana við botn Miðjarðarhafsins. Til sögunnar kemur rann- sóknarblaðamaðurinn Lundgren, heljarmenni að burðum. Sá er nú ekki lengi að komast að því að maðkur er í mysunni og tekur til sinna ráða að bjarga heimin- um frá stríði. Hugmyndin að baki Leyndar er síst verri en margar aðrar, það sem skiptir sköpum er hörmulegt handrit og sá vorkunnar- verðasti leikur sem undirrit- aðan rekur minni til að hafa séð á tjaldinu um árabil. Aðalkvenpersónan (tekur því að leggja nafn hennar á minnið?) er snoppufrítt hæfileikaleysið uppmálað en Lundgren setur nýtt met í tjáningarþroti. Þessu fjall- myndarlega afkvæmi heilsuræktarstöðva, pró- teindrykkju, stera og hver veit hvað, er gjörsamlega fyrirmunað að fara með nokkurnvegin normait hlut- verk (afar illa skrifað að vísu). Hann mundi jafnvel blána við hliðina á George Hamilton. Verstur er þó piit- ur þegar hann á að vera hugsandi, sem honum virð- ist gjörsamlega fyrirmunað (enda er þá lítið hald í bak- pressunni og próteininu). Leikstjóranefnunni hefur meira að segja verið fyrir- munað að hugkvæmast gamla gleraugnatrixið. Gos- sett yngri, þessi ágæti skap- gerðarleikari og Óskars- verðlaunahafí, Officeranda Gentleman, er farinn að selja sig á útsöluverði. Átakamynd í F-flokki en plumar sig sjálfsagt í mynd- bandaleigu. 119000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR! 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „HRÓA HÖTT“. HRÓI HÖTTUR er mættur til leiks. Myndin, sem all- ir hafa beðið eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd, sem allir hafa gaman af. Myndin hefur nú halað inn yfir 7.000 milljónir í USA og er að slá öll met. Þetta er mynd, sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Flisabcth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Rcynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN lytN5/\v v/f) ~UL£d ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýndkl. 5og 9. STÁLÍSTÁL Aðalhlv.: Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Places), Ron Silver. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. GLÆPAKONUNGURINN 4 linni eru atriði, sem ckki eru við hæf i viðkvæms fólks. Því er myndin aðeins sýnd kl. 9 og 11 skv. til- mælum frá Kvikmynda- eftirliti ríkisins. WALKEN AÐVÖRUN! I mynd Aðalhlv.: Christopher Wal- ken, Larry fish, Burne, ]ay Julien og )anet Julian. Leikst.: Abel Ferrara. Sýnd kl. 9og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. LITLIÞJOFURINN - Sýnd kl. 5. - Bönnuðinnan 12ára. Bíóborgin frumsýnir ídag myndina: ÁVALDIÓTTANS mei MICKEYROURKE, ANTHONY HOPKINS, MIMIROGERS, LINDSA Y CROUSE. Bíóhöllin frumsýnir ídag myndina: í KVENNAKLANDRI mei KIM BASINER, ALECBALD- WIN, ROBERTLOGGIA, ELISABETH SHURE.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.