Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1991 STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsþáttur. 17.30 ► Gosi. Ævintýraleg teiknimynd. 17.55 ► Umhverfis jörð- ina. T eiknimynd gerð eftir sögu Jules Verne. 18.20 ► Herra Maggú.Teiknimynd um sjóndaprankarl. 18.25 ► Ádagskrá. 18.40 ► Bylmingur. Þungt rokk. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. 20.10 ► KæriJón. Þátturumfráskilinn mann. 20.35 ► Lovejoy II. Sjöundi þáttur af tólf. 21.25 ► Mótorhjólakappinn (The Dirt Bike Kid). Janet Simmons er ung og félaus ekkja. Dag einn sendir hún son sinn til kaupmannsins til að kaupa matvörur. Sonur- inn kemur heim án matvaranna en í staðinn er hann á mótorhjóli. 22.55 ► Þögn Kötju (Tatort: Katja's Schweigen). Þýsk sakamálamynd. Bönnuðbörnum. 00.25 ► Nú drepur þú einn. (MurderOne). Mynd byggð á sönnum atburðum um örlög Isaac-bræðranna. Strang- lega bönnuð börnum. 1.50 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Úlfar Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1, Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og ferðir um helgina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur” eftir Kart Helgason. Höfundur les. (15) * 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10,20 Eldhúsktókurinn. Umsjón: Sigurlaug M. Jón- asdóttir. (Endurtekinn úr þættinum Það er svo margt frá þriðjudegi.) 10.30 Sögustund. Guðbergur Bergsson les óbirtar smásögur sínar. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Tómas R. Einars- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Lopapeysur. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturút- varpi, aðfaramótt mánudags kl. 4.03.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Út i sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikarinn" eftir Cri- stoph Hein Sigurður Karlsson les þýðingu Sigurð- ar Ingólfssonar (2) Undirritaður man enn glöggt þá óttatilfínningu er fylgdi hinni frægu „múmíumynd“ Abbotts og Costello. Þessi grínmynd var víst ósköp saklaus en hún hafði þessi áhrif á bamssálina að lítill drengur mátti sig vart hræra af ótta við múmíu og aðrar ófreskjur er leynd- ust víst undir rúminu. En þannig er bamssálin, svo óttalega opin fyr- ir áhrifum frá kvikmyndum. Þess vegna er öflugt kvikmyndaeftirlit svo mikilvægt. Og verka Kvikmyndaeftirlits íslenska ríkisins sér reyndar víða stað. Þannig eru velflestar myndir sem til landsins berast skoðaðar og merktar eftir ákveðnu kerfí. En hvemig komast þessar neytenda- upplýsingar á framfæri? Lítum fyrst á kvikmyndir í bíóhúsum. Regnbog- inn sýnir þessa dagana myndina um Hróa Hött. í blaðaauglýsingu stendur: Bönnuð börnum innan 10 ára. í sama auglýsingadálki er að fínna Glæpakonunginn og er 14.30 Miðdegistónlist. - „Impromptu caprice'' ópus 9 eftir Gabriel Pi- erné. Marisa Robles leikur á hörpu. - „Valse-Kapriser" ópus 37 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. - „Allegro appassionata'' ópus 43 eftir Camille Saint-Sans. Julian Lloyd Webber leikur á selló og Clifford Benson á píanó. - Or „ Donna Diana'' dúó fyrir tvo gítara eftir Carl Maria von Weber. Siegfried Behrend og Takashi Ochi leika. 15.00 Fréttir. 15.03 islensk þjóðmenning. Annar þáttur. Uppruni [slendinga. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Þátturinn var frumfluttur I fyrra.) (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Þættir úr „Draumi á Jónsmessunótt". eftir Felix Mendelssohn Heather Harper og Janet Baker syngja með Filharmóníuhljómsveitinni; Otto Klemperer stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Svipast um i Vínarborg árið 1825. Þáttur um tónlist og mannlif Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Umsjón: Ari Trausti Guðmunds- son. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Astor Piazzolla, Will Glahé og Lennart Wármell leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu myndin merkt: Stranglega bönnuð innan 16 ára. Það er óþarfí að líta á fleiri bíóauglýsingar en eins og sjá má eru bannaðar myndir þar kyrfílega merktar samkvæmt regl- um kvikmyndaeftirlitsins. Sama gildir um myndir á myndbandaleig- um. Flestar myndaöskjur eru merktar með viðvörunum Kvik- myndaeftirlits ríkisins sem stangast reyndar stundum á við merkingar bandaríska kvikmyndaeftirlitsins. En foreldrar hafa þó eitthvað til viðmiðunar. Og þá komum við að sjónvarpsstöðvunum sem varpa sínum geisla inn á velflest heimili landsins. Á Stöð 2 eru myndir almennt samviskusamlega merktar með við- vörunum kvikmyndaeftirlitsins. Lítum á prentaða dagskrá. Sl. laug- ardag voru tvær síðkvöldsmyndir á dagskrá stöðvarinnar: 00.20 Skrímslasveitin. Stranglega bönn- uð börnum. Og lokasýning kvölds- ins var mynd Hitchcocks Tópas en Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (20) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fjölmiðla- gagnrýni Ómars Valdimarssonar og Friðu Proppé. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiði- hornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annar$ með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 21.00 Gullskífan. Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. Umsjón: Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8,30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, við hana var skeytt: Bönnuð börn- um. Og þeir stöðvarmenn gera bet- ur því blóðrauðir lófar skella á skjá- inn þegar myndir eru bannaðar bömum. En hvernig er þessum málum háttað á ríkissjónvarpinu? Sl. föstudagskveld var Óskars- verðlaunamyndin Hjartarbaninn sýnd á ríkissjónvarpinu. í þessari mynd er að fínna óvenju óhugnan- legar senur og leið undirrituðum hálf ónotalega er hann horfði á sum atriðin í þriðja skiptið. Hjartarban- inn hófst kl. 22.15, miklu fyrr en fyrrgreindar síðkveldsmyndir Stöðvar 2. En á þessum tíma em mörg börn á fótum. Samt fylgdi engin viðvörun myndinni í prent- aðri dagskrá. Starfsmaður kvik- myndaeftirlitsins hafði reyndar samband við sjónvarpsrýni út af þessu máli. Kvaðst starfsmaðurinn hafa hringt í sjónvarpsþuluna og beðið hana að vara við myndinni. Önnur ráð voru ekki tiltæk þrátt fyrir ákvæði laga um að sjónvarps- NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. M$M AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp. Úmsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun- leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir, Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 i hádeginu. Létt lög. Óskaiagasiminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Eclu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. islensk dægurlög að ósk hlustenda. Óskalagasíminn er 626060. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur). 22.00 Á dansskónum. Óskalög. 2.00 Nóttin er ung. Tónlist fyrir nátthrafna. stöðvar skuli hafa samráð við Kvik- myndaeftirlitið. Nú gefur Kvikmyndaeftiriitið út lista yfir bannaðir myndir. Stöð 2 fer að mestu eftir þessum lista. Talsmenn kvikmyndaeftirlitsins kvörtuðu hins vegar yfir því að ríkissjónvarpsmenn færu með höpp- um og glöppum eftir listanum og treystu jafnvel á umsagnir þýðenda sem fá ekkert greitt fyrir slíka aukavinnu. Undirritaður hefur áður bent á að þessi mál séu í ólestri hjá rfkissjónvarpinu. Samkvæmt upplýsingum bæði frá sjónvarpinu og yfírmanni kvikmyndaeftirlitsins ber Innkaupa- og markaðsdeild ábyrgð á að merkja bannaðar myndir í sjónvarpi allra lands- manna. Það væri fróðlegt að heyra opinberlega frá Hinriki Bjamasyni yfírmanni deildarinnar um þessi mál. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM-102,9 09.00 Tónlist. Kl. 09.55 Veðurfréttir. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristínar Hálfdánardóttur. 11.00 Tónlist. KL. 15.55 Veðurfréttir. 16.00 Orð Guðs til þín. Jódis Konráðsdóttir. 18.00 Tónlist. 20.00 Milli hímins og jarðar. Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. 22.00 Rím og lim. Mummi og Toggi hræra í hljóð- blöndu kvöldsins og sveiila Orði Guðs út á öldur Ijósvakans. 24.00 Dagskrárlok. 7.00 Motgunþáttur. Július Brjánsson og Guðrún Þóra néringarráðgjafi. Fréttir á heíla og hálfa tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Fréttir og iþróttafréttir kl. 15. 15.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttír. 17.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrimur thorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.30 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. FM#957 FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtai dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek- kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta- saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur- inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staöreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir. kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög áratuganna. Kl.17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975. 19.00 Vinsældalisti islands. Pepsi-listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynni 40 vinsælustu lög landsins. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 03.00 Seinni næturvakt FM. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 FM102 7.30Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Vinsældalisti. 16.00 Klemens Arnarson. Kl. 18 Gamansögur hlustenda. 19.00 Kiddi bigfood. Sumartónlist Stjörnunnar. 22.00 Arnar Bjarnason. 3.00 Stjörnutónlist. Haraldur Gylfason. 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Bannaðar myndir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.