Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1991 9 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN SUMARTILBOÐ Verð 1.795,- Stærðir: 36-41 Litir: Svartur, brúnn og vínrauður Rúskinn 5% staðgrafsláttur - Póstsendum Kringlunni 8-12 Toppskórinn s. 689212 Veltusundi 1,-s. 21212 HITAMÆLASTOÐVAR Fáanlegarfyrir 1 til 26 mælistaði, með eða án aðvörunar. Mælisvið: -200 +850,0+1200 og +400 +176o C. Hitanemar af mismunandi lengdum og með mismunandi gengjur. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur, hægt er að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda íkælum, lest- um, sjó og fleira. SötLoiíísiyi®ynr <§i Vesturgötu 16 - símar 91-14680 - 13280 - Telefax 26331 VIRK* DAuA KL OO OPIÐ 18 CO oo LAUOARDAOA 10 00 14 00 MMC Eclipse 4WD Turbo, órg. 1990, bein skiptur, 3|a dyra, rauður, ekinn 16.000. Verð kr. 2.750.000,- MMC Lancer, órg. 1990, vélorst. 1500 sjólfsk., 4ra dyra, blór, ekinn 7.000. Veró kr. 950.000,- stgr. MMC Pajero st., órg. 1988, beinskiptur, 3ja dyra, steingrór, ekinn 69.000. Verð kr. 1.420.000,- Suzuki Swift, órg. 1990, sjólfsk., 4ra dyrc steingrór, ekinn 4.000. Veró kr. 910.000,- Range Rover, árg. 1986, beinskiptur, 4ra dyra, hvítur, ekinn 50.000. Verð kr. 1.750.000,- MMC L-300 Turbo diesel, árg. 1991, vél- arst. 2500, beinskiptur, 5 dyra, steingrár, ekinn 10.000. Veró kr. 1.950.000,- MTAÐ H HllAfí AATH! ATH! Inngangur frá Laugavegi Þnggja ára ábyrgðar- skirteini fyrir Mllaubishi bifreiðlr glldir fri fyrsta skránlngardegi LAUGAVEGI 174 — SIMI 695660 ' rsjótuðiára Frjáist, óháð dagblað B l?A<«UAOæ .."■vtSiiS Bakþankar hjá Tímanum? Tíminn hefur lengi verið eindreginn málsvari þeirrar fiskveiðistefnu, sem HalldórÁsgrímsson, varaformaður Framsóknarflokksins, hefur átt manna mestan þátt í að móta og fylgja fram. Ef marka má forystugrein blaðsins í fyrradag gætir hins vegar einhverra efa- semda á ritstjórn blaðsins um ýmsa þætti þessarar stefnu. í Stak- steinum í dag eru birtir kaflar úr þessari forystugrein Tímans og jafnframt er birtur kafli úr forystugrein DV í fyrradag, sem einnig fjallaði um sjávarútvegsmál. Oeðlileg auðg- un Tíminn fjallar í for- ystugrein í fyrradag um fiskveiðistefnuna og seg- ir m.a.: „Þeirrar skoðun- ar verður nokkuð vart, að kvótakerfið í stjórn fiskveiða feli í sér hættu fyrir sjávarbyggðimar að því leyti, að útgerðim- ar geti selt kvótann burtu með skipunum. Þá standi byggðirnar eftir kvóta- lausar. Ekki skal tekið fyrir það, að þessi hætta sé fræðilegur möguleiki. Það nægir þó ekki til þess að fordæma kvóta- kerfið í þeirri mynd sem það er, því ekki myndi það skapa minni vanda fyrir sjávarútvegimi, ef skip væm óseljanleg. I viðskiptaþjóðfélagi verða að vera fyrir hendi lág- marksmöguleikar tíl að láta eignir ganga kaup- inn og sölum, ekki síst svo verðmætt lausafé sem skip em. Af þeirri ástæðu er eðlilegt að kvótí fylgi skipi. Hvorki atvinnugreinin (eigendur og veðhafar) né þjóðfé- lagið almennt hafa efni á því að settur sé „átt- hagafjötur" á verðmætí af þessu tagi. Með slikri fásinnu verður hvorki byggðum né atvinnulifi þeirra bjargað. Hitt er auðvitað til at- hugunar, hvort slikt út- hlutunarkerfi á verð- mætum verður tíl þess að handliafar réttinda samkvæmt þvi getí auðg- ast á því á óeðlilegan hátt. Þótt þeirri megin- reglu sé haldið að úthluta beri aflaheimildum til skipa (útgerða) er ekki þar með sagt, að kvótinn eigi að vera braskvara eða tilefni óeðlilegrar auðsöfnunar. Nú er þess ekki kostur hér að benda á hina einu sönnu lausn á því hvemig eigi að gera upptækan óeðliiegan söluhagnað af kvóta, ef um það er að ræða. En siík ráð kynnu þó að vera fyrir hendi. Skattakerfið býr yfír ýmsum mögu- leikum.“ Hættafyrir sjávarbyggð- imar Síðan segir Timhm: „Þegar svona stendur á liggur hætta sjávar- byggðanna m.a. í þvi, að búið er að skilja að veið- ar og vinnslu. Það hefur orðið grundvallarbreyt- ing á rekstrarlegri upp- byggingu sjávarútvegs- ins. I stað þess að líta á útgerð, sem hráefnisöfl- un fyrir fiskvinnslustöðv- ar í landi — eins og var i 35 ár, frá því á 6. ára- tugnum fram um miðjan 9. áratuginn — er búið að gera veiðar og vinnsiu að tveimur meira og minna aðskildum at- vinnugreinum með ger- ólika hagsmuni. Það má fegra þessa þróun með hvaða rökum sem er, en þeir sem það gera verða þó að átta sig á hvaða afleiðingar hún hefur fyrir atvinnulífið á lands- byggðinni. Það hefur alltaf verið vitað, að að- skilnaður veiða og vinnslu hlaut að koma niður á sjávarbyggðim- um. Kvótakerfið á enga sök á þcssu, heldur ein- faldlega útgerðarmenn og sjómenn og ráðamenn byggðanna, sem lítið hafa gert annað í reynd en að láta undan aðskiln- aðarstefnunni. Hún ræð- ur. Kvótakerfið er blóra- bögguli." Afleiðing-ar aflasamdrátt- ar í forystugrein DV í fyrradag fjalbu’ Ellert B. Schram, ritstjóri, um áhrif fyrirsjáanlegs afla- samdráttar í sjávarút- vegi og segir: „ Fyrirsjá- íuilegur aflasamdráttur gerir þá kröfu til hags- munaaðiia í atvinnu- greininni að draga úr yfirbyggingu, offjárfest- ingu og fækka þeim dragbítum, sem gera öll meðaltöl óhagstæð. Út- gerðin segist tapa, þegar hún hefur reiknað út af- komu sina með vonlausa togaraútgerð í dæminu. Fiskvinnsluhúsin segjast tapa þegar meðaltai á rekstri alltof margra fiskvinnsiuhúsa er reikn- að út. Aldrei er spurt, hvort ekki megi leggja niður þá útgerð og þá fiskvinnslu sem dregur meðaltalstölumar niður fyrir mínusstrikið. Aldrei er tekið með í dæmið, að það eru of mörg skip um of lítinn afla og það eru of mörg hús sem vinna úr aflanum. Ef svo heldur fram sem horfir stefnir allt i það, að sjávarútvegurhm verði víða um landið nokkurs Jkonar atvinnu- bótavhma í líkingu við landbúnaðinn. Tapið er bætt upp með gengisfeU- ingum, óafturkræfum afurðalánum og efna- hagsráðstöfunum, sem meðal annars koma í veg fyrir eðlilegan kaupmátt og betri lífskjör. Laun- þegar skuiu átta sig á því, að erfiðleikar við gerð kjarasamninga í haust munu fyrst og fremst stafa af þvi að sjávarútvegurinn sem undirstöðuatvinnugrein á íslandi segist ekki geta greitt hærra kaup vegna þess að afli dragist sam- an. Og af hveiju getur sjávarútvegurinn ekki greitt hærra kaup? Vegna þess að sífellt er verið að taka tillit til lök- ustu fyrirtækjaima; fyr- irtækjaima sem hvort sem er er ofaukið.“ SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJAR AILRAHANDA-KASSI i DAG Á KOSTNAÐARVERÐf BYGGTÖBÖltí KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.