Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1991 FRUMSÝNIR: ALLT SEM EKKIMÁ Jeff Goldblum, Anemone, Miranda Richardson og Liza Walker. Dan Gillis, handritahöfundur í París, kynnist forboð- inni ást, græðgi og spillingu sem hefur afdrifarík áhrif á líf hans og störf. Sýnd kl. 5,7 og 9. - Bönnuð innan 14 ára. SAGA ÚR STÓRBORG Sýnd 9 og 11. theoB doors SPECib AL recohDING . nn|DOLBYSTEBÍ51H[g Sýnd í A-sal kl. 11. Bönnuðinnan14. AVALON Sýnd kl. 6.50. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir(t.h.) ásamt Ágústu Daníels- dóttur afgreiðslustúlku. POTTORMARNIR Sýnd kl. 5. Kokkteill opnar í Borgarkringlunni NTLEGA var verslunin Kokkteill opnuð í Borgar- Háskólabíó frumsýnir í dag myndina: LÖGIN HANS BUDDYS með CHESNEY HAWKES, ROGER DALTREY, SHARONDUCE. kringlunni. Eigendur eru hjónin Guðbjörg Vil- hjálmsdóttir og Eigill Kristjánsson. Eins og nafnið gefur til kynna er vöruúrvalið marg- breytilegt, en aðallega er á boðstólum fatnaður fyrir bæði kyn, hattar, skartgrip- ir, töskur, gjafavara og spaðaviftur í loft. Vörurnar koma frá ýmsum Evrópu- löndum. Markmiðið er að hafa á boðstólum vörur við allra hæfi og verður lítið magn keypt af hverri vöru. í vetur verður hattaleiga í verslun- inni, sem er nýjung. FRUMSYIMIR: LÖGIIM HANS BUDDYS Sumir gera nánast allt til að ná á toppinn. Chesney Hawkes, Roger Daltrey og Sliaron Duee fara með aðalhlutverkin í þessari stórgóðu og eldfjörugu músík- mynd, en lögin úr myndinni hafa gert það gott á vinsæld- arlistum, t.d. lögin „The One and Only" og „I'm a Man Not a Boy". Fjöldi annarra vinsælla laga eru í myndinni. Lögin í myndinni eru flutt af Chesney Hawkes, sem er nýjasta stjarnan í breska poppinu. Leikstjóri Claude Whatman. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. LOMBIN ÞAGNA iilli lulii / iiikny liitjK / kiH iIiii si ence oillie J from tfie lerrifying besf seller L í - ★ ★ ★ ★ „Yfirþyrm- jandi spenna og frá- bær leikur" - HK DV. | „Með þögn lambanna er loksins komin spennumynd sem tekur almennilega á taugarnar". ★ * * ★ AIMBL. Mynd sem enginn kvikmyndaunnandi lætur fram hjá sér fara Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. JÚLÍA OG ELSKHUGAR HENNAR ★ ★ ★ SIF Þjv. Sýnd kl. 5,7,9.15 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára. Jnliil „ T\vo Lövorx HAFMEYJARNAR Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. ALLTIBESTA LAGI - „STANNO TUTTI BENE'Hjjjj cftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7 FRUMSÝNIR URVALSTOPPMYNDINA: AVALDIOTTANS TVEIR GÓÐIR, ÞEIR MICKEY ROURKE (JOHNNY HANDSOME) OG ANTHONY HOPKINS (SILENCE OF THE LAMBS), ERU KOMNIR HÉR SAMAN f „DESPERATE HOURS" SEM ER MEÐ BETRI „ÞRILLERUM" 1 LANGAN TÍMA. ÞAÐ ER HINN FRÆGI LEIKSTJÓRI MICHAEL CIMINO (YEAR OF THE DRAGON) SEM GERIR ÞESSA MYND ÁSAMT HINUM HEIMSFRÆGA FRAMLEIÐANDA DINO DE LAURENTIIS. „fl VALDI ÓTTflNS" - ÚRVALSTOPPMYND í SÉRFLOKKI Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Anthony Hopkins, Mimi Rogers, Lindsay Crouse. Framleiðandi: Dino De Laurentiis. Tónlist: David Mansfield. Leikstjóri: Michael Cimino. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. EDDIKLIPPIKRUMLA edward SCISSQRHANDS ★ ★★ AI MBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. UNGINJÓSNARINN Sýnd kl. 9og 11. B.i.14 SKJALDBÖKURNAR 2 11 > I $ \ i M í * 11 [íi f1 JL TTT jl I 1111 1 of uJÉ b Sýnd kl. 5 og 7. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.