Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 35
35 MQRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAG.UR 26, JÚLÍ 1991 MICHAEL JACKSON Bernskur í anda að hefur verið sagt um popp- söngvarann Michael Jackson að hann sé lifandi sönnun þess að aldur og þroski þurfi ekki að fara saman. Kappinn er nú orðinn þrjá- tíu og tveggja ára gamall en er að sögn kunnugra allt að því bernskur í anda. Nýlega hitti Jackson hina tíu ára gömlu barnastjömu, Macaulay Culkin, sem lék aðalhlutverkið í gamanmyndinni Aleinn heima sem var sýnd við góða aðsókn hér á landi. í myndinni leikur Culkin dreng sem þarf að kljást við inn- brotsþjófa þegar hann er, af mis- gáningi, skilinn einn eftir heima. Þegar Jackson sá myndina varð Leikfélagarnir Michael Jackson og Macaulay Culkin. COSPER hann yfir sig hrifinn og bauð Culk- in, ásamt fjölskyldu, í sumarleyfi til Bermúdaeyja. Þar fréttist af þeim Jackson og Culkin á fínu hót- eli þar sem þeir léku sér innan um fjöll af leikföngum og skutu úr vatnsbyssum á aðra hótelgesti. Frá Bermúdaeyjum héldu þeir kumpán- ar til Disneylands á Flórída en áður lofuðu þeir hvor öðrum æviiangri vináttu. Jackson hefur boðið Culkin að vera með í næsta tónlistarmynd- bandi sínu en engum sögum fer af því hvort foreldrar drengsins séu ánægðir með nýja leikfélagann. Guð gleðji ykkur, sem glödduð mig áttrœðan. Sigurbjörn Einarsson. Metsölublaó á hveijum degi! Suniir bílar eru beíri en aðrir WHOIVDA Honda Accord er búinn miklum góðum kostum. Kostagripir liggja ekki alltaf á lausu, en þessi er það og til- búinn til þinnar þjónustu. Bfll fyrir alla og við allra hæfi. Greiðsluskilmálar fyrir alla. Verð frá kr. 1.474.000,- stgr. HHONDA ÁICCORD HONDA Á ISLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900 * 24 x 30 cm. Myndir sem birtast í Morgunblaðinu, teknar af Ijósmyndurum blaösins fást keyptar, hvort sem er til einkanota eöa birtingar. UÓSMYNDADEILD „SALA MYNDA" Aðalstrœti 6, sími 691150 101 Reykjavlk f MATSEÐILL HARDRjOCK HAMBORGARI....................495 GRÍSASíAMLOKA........................... EFTIRLÆ.TI ROKKARAMS lambasrillsteik.... 990, HICKORY-R'EYKTURbar-b-que kjúklingur 990 V QOSKlYKKtR (COKE.DIET CCKE, SPRITE) 95. REYKJAVIIC 25. JÚLÍ 25. JÚLÍ „Verio velkomm á HARD ROCK" Hrönn Guðmundsdóttir barþjónn og gengilbeina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.